Síða 1 af 1

Rugl!

Sent: Sun 31. Des 2006 17:21
af hakkarin
Það er náturulega bara kjaftæði hvað það er búið að leggja margar takmarkanir fyrir fólk sem spilar pc leiki. Á flestum vinsælustu og nýju leikjunum eins og Half-life2 ,cs, og Battlefield 2142 þá þarf maður alltaf að búa til ehvað account eða rekning sem annaðhvort virkar ekki eins og ætti eða verr er, bannar manni að lána leikin sem er svívirðilegt :evil:

Ég þori að veðja að í framtíðini þá getur enginn fengið neitt lánað að því að
græðgi tölvulekjaframleiðanda leyfir bara 1 leik á hvert mannsbarn og er versta dæmið um þetta steam þjónusta valve. Ekki nóg með það að steam
leyfir bara -one game per account- Svo að fólk VERÐI að kaupa leikina til að spilla þá heldur eru allir leikinir sem nota steam 100% háðir því þannig að efhvað kemur upp á steam þá verða allir þínir steam leikir óspillanlegir líka þeir sem spilast bara í single player! Ég þurfti einu sinni að re-installa steam og síðan henda öllum steam leikjunum útaf og svo nota steam til að downloada þeim aftur svo að steam gæti verið 100% visst um það að ég hefði keypt leikina löglega!

Þetta er bara rugl! Ég vona innilega að leikir í framtíðini verði ekki svona en þróunin er því miður á leiðini í þá átt :cry:

Sent: Sun 31. Des 2006 17:40
af gnarr
Það hefur alltaf verið ólöglegt að lána tölvuleiki. Sama með bíómyndir og tónlist.

Hinsvegar er mjög einföld leið til að lána steam tölvuleiki að leifa vini sínum að nota accountinn sinn. Þá þarftu ekki einusinni að láta hann fá neina diska eða neitt frekar en þú vilt.

Re: Rugl!

Sent: Sun 31. Des 2006 19:03
af urban
hakkarin skrifaði:Það er náturulega bara kjaftæði hvað það er búið að leggja margar takmarkanir fyrir fólk sem spilar pc leiki. Á flestum vinsælustu og nýju leikjunum eins og Half-life2 ,cs, og Battlefield 2142 þá þarf maður alltaf að búa til ehvað account eða rekning sem annaðhvort virkar ekki eins og ætti eða verr er, bannar manni að lána leikin sem er svívirðilegt :evil:

Ég þori að veðja að í framtíðini þá getur enginn fengið neitt lánað að því að
græðgi tölvulekjaframleiðanda leyfir bara 1 leik á hvert mannsbarn og er versta dæmið um þetta steam þjónusta valve. Ekki nóg með það að steam
leyfir bara -one game per account- Svo að fólk VERÐI að kaupa leikina til að spilla þá heldur eru allir leikinir sem nota steam 100% háðir því þannig að efhvað kemur upp á steam þá verða allir þínir steam leikir óspillanlegir líka þeir sem spilast bara í single player! Ég þurfti einu sinni að re-installa steam og síðan henda öllum steam leikjunum útaf og svo nota steam til að downloada þeim aftur svo að steam gæti verið 100% visst um það að ég hefði keypt leikina löglega!

Þetta er bara rugl! Ég vona innilega að leikir í framtíðini verði ekki svona en þróunin er því miður á leiðini í þá átt :cry:


ok byrjum á.. one game per account ?
ekki meinaru þá að þú haldir að þú getir bara verið með cs 1.6 á einum account og þarft þá annan account fyrir source ?
ég nefnilega er með eina 22 leiki á mínum steam accounti

ef að þú meinar það að þu vilt eiga cs 1.6 tvöfaldann þá er nú ekkert mál að vera með 2 steam accounta, ekki það að ég sjái tilgang í því að eiga sama leikinn tvisvar sinnum.

ég vill meina að það sé mjög eðlilegt að fólk kaupi leikina sem að það spilar og að sjálfsögðu þá reyna leikjaframleiðendur að gera það þannig að þú VERÐIR að kaupa leikinn, þeir eru ekki að framleiða leiki til þess að fólk fái þá lánaða eða steli þeim.

og það með að steam virki ekki einsog það ætti að gera...
það datt niður núna um dagin í ca sólarhring, vegna náttúruhamfara í USA, ekki man ég eftir því að steam hafi dottið niður þannig eða þetta lengi síðan að steam kom út (eða allavega síðan að cs færðist yfir á steam. Þannig að ekki er nú hægt að nöldra yfir því, eða það finnst mér allavega ekki.

það er mjög einfalt að taka backup af steam skránni og þá þarf maður ekkert að downloada öllu ef að eitthvað kemur fyrir hjá þér, og þar að aleiðandi getur þú geymt öll updates og allt saman, ég gerði það einfaldlega uppá ef að ég þarf að formata hjá mér, ég nenni persónulega ekki að dla 13.3 GB aftur (steam skráin hjá mér er 13,3 GB)
en ekki það að það hafi tekið langan tíma þegar að ég gerði það upphaflega, valdi bara þá leiki sem að ég vildi fá fyrst og setti þá á hærra prioraty en hina og samtals frá því að ég keypti "stóra steam pakkann" þá liðu innan við 2 sólarhringar þangað til að ég var búinn að dla öllu sem að ég var kominn með alla leikina full updateaða og ekkert vesen.

persónulega finnst mér steam stórkostlegt forrit, heldur ca 25 leiki og ég þarf aldrei að setja svo mikið sem 1 geisladisk í drifið, já og það með að þurfa að logga sig inn jafnvel til að spila single player leiki þá er ekkert mál að komast hjá því (hafa steam í offline mode nema þegar að það á að spila netleiki, minnir meira að segja að þess þurfi ekki, get bara ekki tékkað á því núna þar sem að ég er ekki í minni tölvu og man þetta ekki nákvæmlega)

en já, ég vill frekar hafa 1 forrit sem að sér um mína leiki og sér til þess að ég þurfi aldrei að nota geisladisk, í staðin fyrir að þurfa að vera með allamína ca 25 leiki á geisla/dvd diskum og það væri þá enginn smávegis fjöldi diska sem að gæt skemmst eða týnst

en ég segi bara gleðilegt nýtt ár, maturinn að byrja hérna hjá mér fljótlega og ég á víst að sjá um hluta af eldamennskunni,

kveðja frá köben

Sent: Sun 31. Des 2006 19:46
af hakkarin
nei ég átti við að það er má ekki nota sama leikin á 2 accountum. Það þarf fyrst að fara 1 inn á steam til að fara í offline mode. Og ef það er ólöglegt að lána tölvuleiki þá hljóta Íslendingar að vera harðir síbrotamenn.

Sent: Mán 01. Jan 2007 01:07
af The Flying Dutchman
Vid eigum heimsmet í fjolda glaepamanna midad vid höfdatölu thad er ekki spurning, ef thú skreppur á klósettid í auglýsingahléi á skjá 1 thá ertu hardur thjófur og ég veit ekki um marga sem stunda thad ekki ad lána leiki og myndir...