Síða 1 af 1

Counter strike á boxinu.

Sent: Mán 11. Ágú 2003 05:43
af ICM
Haldið þið að þeir hafi vit á að gera Counter Strike á XBox þannig að hægt sé að spila hann á móti PC tölvum? Það er allavega hægt að downloada nýjum borðum og breytingum á xbox svo það er fáranlegt ef það verður ekki hægt að spila við pc spilara. veit einhver um þetta

Sent: Mán 11. Ágú 2003 07:43
af Pandemic
Hann verður með innbyggt XL support og system link play sem verður síðan hægt að tunnela á netið og ég er nokkuð vongóður á því að ef þú ert með svokallaðan *host*modkubb*host* þá cóperaru leikin inná xbox og síðan downloadaru eithverjum mod files og tunnelar þig til þess að spila við pc annars er þetta nátturulega alltaf spurning.

Sent: Mán 11. Ágú 2003 07:59
af elv
CS fyrir Linux :wink:

elv

Sent: Mán 11. Ágú 2003 09:32
af ICM
elv það er nú bara bjarstýini að ætla að keyra CS á XBox LINUX :) hvað færðu 1 ramma á sekúntu með því.

Sent: Mán 11. Ágú 2003 20:17
af halanegri
Fyrst að það er bæði hægt að keyra CS gegnum Wine(með svolitlu fps droppi) og að Linux virkar á xbox(þar sem xbox er nú bara PC) þá væri það aðeins meira en 1 fps, en auðvitað væri betra að fá native útgáfu af HL á Linux. :I

j

Sent: Mán 11. Ágú 2003 20:58
af ICM
Linux er ekki ennþá orðið optimized fyrir XBox, þeir voru bara að fá örfáa FPS í TUX Racer á xbox, það eru bara 64mb í xbox og linux nýtir ekki rétta tækni eða drivers fyrir boxið. gæti kanski virkað ef maður hefur ekkert GUI í linux? en það er mikið fleiri FPS í sér útgáfu CS fyrir XBox