Síða 1 af 1

Af hverju er cs.vaktin.is ekki að trekka inn fólk?

Sent: Mán 04. Ágú 2003 15:15
af Voffinn
Ég veit ekki af hverju, en cs.vaktin.is er oftast tómur, mér finnst þetta einn af bestu cs serverum á íslandi, alvega nr. hjá mér eftir simnet-d ;)

Vaktin er með amx modið, laggar ekkert, hvað viljiði meira :?:

Þetta er bara alveg óskiljanlegt fyrir mig.

Sent: Mán 04. Ágú 2003 18:41
af odinnn
hvað er amx mod?

Sent: Mán 04. Ágú 2003 19:01
af Voffinn
hmm.... einskonar viðbót við serverinn, þú villt ekki bara prufa ? :D

Sent: Fös 08. Ágú 2003 21:05
af halanegri
Já, þó að ég hafi aldrei upplifað þetta lagg sem 90% hugara væla yfir, þá er ég allavega að fá fínt ping þarna.

Sent: Fös 08. Ágú 2003 21:08
af GuðjónR
Eru hugarar að kvarta yfir laggi á cs.vaktin.is ???
Impossible....

Sent: Fös 08. Ágú 2003 21:10
af halanegri
Neinei, ég orðaði þetta frekar illa, ég meinti að ég hef aldrei upplifað lagg á neinum CS server, svo það eina góða sem ég gat sagt um serverinn í sambandi við tenginguna er að ég fæ gott ping. Síðan hef ég aldrei séð neinn tala um lagg/ping vandæði á cs.vaktin.is, þvert á móti, það eru alltaf einhverjir að hrósa servernum :8)

Sent: Fös 08. Ágú 2003 21:11
af Voffinn
það eru 2 serverar sem pinga lítið sem ekkert hjá mér. vaktin og simnet d, báðir uppáhaldsserverarnir mínir :> though, i dont like the vaktin when she is full.

Sent: Fös 08. Ágú 2003 21:16
af halanegri
Já, ég er sammála. Þið mættuð minnka vaktina aðeins, aðeins og mikið chaos í gangi þegar hún er full.

Sent: Mið 24. Sep 2003 12:58
af grjetar
eg sé bara ekki cs.vaktin.is á the all seeing eye

Sent: Mið 24. Sep 2003 15:19
af MezzUp
það er búið að uppfæra vaktina í 1.6, verður að vera kominn með steam

Sent: Mið 24. Sep 2003 16:44
af elv
Myndi kíkja en er ekki með HL :cry: :cry: :cry:

Sent: Mið 24. Sep 2003 17:09
af gumol
DL steam bara *hóst* færð lánaðan hl diskinn *hóst*
Þarf nokkuð CD key fyrir 1.6?

Sent: Mið 24. Sep 2003 18:28
af MezzUp
júbb, ég held að Steam þurfi CD-Key einsog allar aðrar útgáfur af CS