Síða 1 af 2

SKjálfti 1 - 2oo6

Sent: Mið 26. Júl 2006 10:51
af ÓmarSmith
Sælir.

Milar vangaveltur hafa átt sér stað í sambandi við Skjálfta.

Mig langar til að spyrja ykkur, myndið þið mæta eða vitið þið til þess að það sé áhugi hjá tölvunördum að fá annað mót ?

Endilega tjáið ykkur alveg um málefnið.

Er Skjálfti heitur eða kaldur.

Sent: Mið 26. Júl 2006 11:35
af gnarr
synd að lan menning sé almennt að leggjast niður hægt og rólega :\ Svona er þegar fyrirtæki hætta að einblína á að gera góða tölvuleiki en gera í staðin tölvuleiki sem líta vel útí auglýsingum. Eru svo ekkert nema ofurböggaðir, hundleiðinlegir, alltof þungir leikir.

Leikirnir eru án djóks orðnir svo þungir að þeir einu sem geta notið þess að spila þá eru með vatnskældar dualcore tölvur með SLI eða CrossFire og 1000w PSU. Sem veldur því að tölvurnar eru svo þungar að þeir geta ekki einusinni loftað þeim til að fara með þær á lön.

:(

Sent: Mið 26. Júl 2006 12:17
af ManiO
Það var það sem gerði smell að algjörri snilld, maður fór aðallega útá félagsskapinn.

Sent: Mið 26. Júl 2006 13:24
af Gúrú
Ég myndi alveg mæta á skjálfta ef að einhver sem ég þekkti myndi fara.....nenni ekkert að vera einn þarna með einhverjum dópurum að geraða inná klósti með kærustum sínum

Sent: Mið 26. Júl 2006 13:51
af audunn
hehe er svona mikið fjör á skjálfta!

Sent: Mið 26. Júl 2006 15:26
af ÓmarSmith
Það er nú eitthvað takmarkað um það. Skjálfti er mjög verndað umhverfi þó auðvitað geti alltaf komið upp leiðindarmál en mótið er iðulega vel haldið og vel séð um.

Þetta er nett stemmning sem fylgir þessu. Upplifun út af fyrir sig að mæta þarna.

Sent: Mið 26. Júl 2006 15:38
af HemmiR
ég myndi kannski mæta ef ég myndi fá gamla félaga úr cs með mér.. því ég myndi nu ekki fara með hverjum sem er... en annars sökkar cs svo ansi mikið að ég veit ekki hvort ég myndi meika það og cod,bf þetta eru allveg skelfilegir leikir wow ftw :D en það er alltaf gamann að lana svo það er spurning.

Sent: Mið 26. Júl 2006 15:43
af ÓmarSmith
Nákvæmlega rétti andinn .. Það er snilld að Lana.

Það virðast allir vera búnir að gleyma þessum móral hluta af þessu.

Sent: Mið 26. Júl 2006 16:35
af Stebet
World of Warcraft killed the LAN.

Sad but true :P

Sent: Mið 26. Júl 2006 16:37
af Killerade
Maður mundi mæta og með heilt CoD2 lið með sér.
Ef við erum að tala um að ET:QW verði kominn út á heilt lið fyrir hann ^^,

Og já, F*@K mmorpg!

Sent: Fim 27. Júl 2006 09:25
af DoRi-
ég myndi mæta ef ég hefði tölvu og væri ekki að spara pening fyrir utanlandsferð :?

en það er ávallt stuð að lana, þeas ef það eru fleirri en 3

Sent: Fim 27. Júl 2006 12:15
af BrynjarDreaMeR
ég mundi sko mæta ....... OG OWNA

Sent: Fim 27. Júl 2006 12:59
af Gúrú
BrynjarDreaMeR skrifaði:ég mundi sko mæta ....... OG OWNA



Ég myndi mæta og taka þig í ***sinn í dueli

Sent: Fim 27. Júl 2006 16:23
af hahallur
Það er svo slæmt wibe á skjálfta ekkert nema CS-arar sem taka þessu geðveikt alvarlega.

Sent: Fim 27. Júl 2006 17:52
af ICM
Ég nenni ekki á Skjálfta því þar láta menn eins og þeir séu pro og þetta sé uppá líf og dauða.

Sent: Fös 28. Júl 2006 17:00
af zedro
ICM skrifaði:Ég nenni ekki á Skjálfta því þar láta menn eins og þeir séu pro og þetta sé uppá líf og dauða.

LOL Djöf þarf ég að mæta til að sjá það :roll:

Sent: Þri 01. Ágú 2006 09:19
af Vilezhout
Ég myndi sennilega mæta til að spila í cs:s ef að það yrði boðið uppá það með liðinu mínu x17.

Ég spila sjálfur til að skemmta mér og reyni alltaf að hafa það þannig því tilhvers að spila ef að maður skemmtir sér ekki.

Sjálfur hef ég mætt á nokkra skjálfta og farið frá því að vera í neðstu sætum útí það að vinna hann og í öll skiptin hef ég skemmt mér jafnvel þótt að það sé auðvitað dálítil bónus að vinna.

Sent: Þri 01. Ágú 2006 11:11
af corflame
5kj4lft1 4tw! ;)

Sent: Fös 18. Ágú 2006 20:56
af link
það gæti alveg verið að maður myndi mæta hvaða leikir yrðu spilaðir?

Sent: Fös 18. Ágú 2006 21:30
af HemmiR
allavega counter-strike 1,6..

Sent: Mán 25. Sep 2006 17:52
af WolgGanG
:o við vinirnir erum oft að lana og það er fýnt í hófi eru m nú bráðu að fara að keppa innan skólans í kerfi skólans líka en ég vill að skálfti verði betri auglýsturr :twisted: :twisted: :twisted:

Re: SKjálfti 1 - 2oo6

Sent: Mán 25. Sep 2006 18:59
af GuðjónR
ÓmarSmith skrifaði:Mig langar til að spyrja ykkur, myndið þið mæta eða vitið þið til þess að það sé áhugi hjá tölvunördum að fá annað mót ?
Er Skjálfti heitur eða kaldur.

Ég hugsa að ég myndi ekki mæta...kaldur

Sent: Mán 25. Sep 2006 20:26
af Vilezhout
Ég myndi mæta þarsem að skjálfti er Eldheitur

Sent: Mán 25. Sep 2006 21:24
af Mazi!
ég mundi allavegana nenna að mæta :)




en bara ef ég má koma með turninn minn! :evil:

Sent: Mán 25. Sep 2006 22:19
af Birkir
Af hverju ættirðu ekki að mega koma með hann?

En allavega, Skjálfti er heitur.. :wink: