E3 06 PS3 :Varúð Trölla þráður ekki fyrir viðkvæma FLAMEFEST
Sent: Þri 09. Maí 2006 03:43
Ég vara ykkur við þessi þráður er ekki fyrir viðkvæma enda er hann hlutdrægari en allt hlutdrægt. Hér má tröllast mín vegna svo framarlega sem það fer ekki útfyrir þennan þráð!
Afhverju geri ég þennan þráð? Vegna vonbrygða minna eftir hæp veislu Sony í fyrra þegar Sony renydi að drepa allt Xbox 360 hype með blekkingum og loforðum um að PS3 væri helmingi öflugari en Xbox 1.5 og þareftir, sýndu nánast eingöngu pre-rendered myndbönd í fyrra og eru allir leikirnir sem eru sýndir á e3 núna með miklu lakari grafík en Sony lofuðu. Lítið t.d. á Motorstorm E3 2005 og berið saman við E3 2006 hah.
Semsagt endalausar lygar Sony og tech demo sem aldrei verða að veruleika. Ég varð svo gífurlega þreyttur á að flestir gleyptu við E3 í fyrra sem sýnir að augjóslega eru því miður flestir leikja unnendur vanfærir um að hugsa rökrétt og þarf að benda sumum á það. Skrifað í flýti og eflaust mjög óskiljanlega uppsett.
-------
Útgáfudagur 17. Nóvember 2006 - Evrópa
PS3 kemur í 2 mismunandi pökkum:
Annar pakkin fer á 499 evrur og skortir hann HDMI tengi, er ekki með minniskorta lesara, og er ekki wireless. Er með 20GB HDD
Betri pakkin fer á 599 evrur en hann er með HDMI tengi, minniskorta lesara og er með wireless. Er með 60GB HDD.
Engum ætti að koma á óvart að Sony virðast hafa hætt við dual HDMI tengi á vélinni.
PSP verður hægt að nota með ýmsum leikjum, t.d. sem auka skjár til að sýna bakspegil í bílaleikjum.
Stýripinnin hefur verið “endurhannaður” en hann er nánast eins og DualShock 2 en hefur þó fengið analog trigger takka eins og Xbox stýripinnin, einnig sem hann er með “guide” takka eins og Xbox 360 stýripinnin. Svar þeirra við Nintendo Wii stýripinnanum er 6 átta halla skynjari líkt og var notað í Sidewinder FreeStyle Pro stýripinnunum í gamladaga. Þetta hefur Ken Kutaragi verið að hæpa upp með að kalla fjórvídd eða Tíma og rúm. Semsagt 4D = 6 halla-stöður. Þeir verða BlueTooth svo hægt er að hlakka til að hlaða rafhlöðurnar daglega.
Sony mun ekki nota "dualshock" vibrations enda skulda þeir enn um 90 milljónir USD fyrir þá tækni eftir 2 mishöppnuð málaferli við Immersion.
Grafíkin er eins og engum á að koma á óvart mjög svipuð og gerist á Xbox 360 enda vélarnar gífurlega svipaðar þegar í heildina er litið. Þó var svolítið mikið um “Smoke and Mirrors” eins og á síðustu E3 sýningu en Sony eru mikið fyrir blekkingar, sýna CGI og Tecnology demo blandað við raunveruleg skjáskot. Margir áhugaverðir leikir en varla mikið betri en sést á “Xbox 1.5” eins og Sony menn kalla hana.
Einnig er vélin stærri og þyngri en Xbox 360 og eins og J. Allard var sannfærður um en var gagnrýndur fyrir þá eru mun fleiri loft göt heldur en voru sýnd á E3 í fyrra.
Blu-Ray þýðir ekki betri grafík, grafíkin verður ekkert betri enda báðar vélar með sama minnis magn, Næstum engin leikur á Xbox 360 nýtir fullan DVD disk og 360 er sérhönnuð fyrir "procedural graphics", semsagt Sony er að refsa leikja unnendum með öðru BetaMax stríði þar sem þeir eru látnir borga hærra verð fyrir að þvinga af stað BetaMax stuðningsmenn.
2 milljónir PS3 áætlaðar Nóvember-Desember. Xbox 360 í heiminum í dag yfir 3.3 milljónir, eftir jól þegar í kringum 80 leikir verða komnir á 360 og hugsanleg verðlækkun = augljóst forskot.
Enn á eftir að kynna fylgihluti nánar en svo virðist sem það fylgi ekki headset eða media fjarstýring með vélinni.
Afhverju geri ég þennan þráð? Vegna vonbrygða minna eftir hæp veislu Sony í fyrra þegar Sony renydi að drepa allt Xbox 360 hype með blekkingum og loforðum um að PS3 væri helmingi öflugari en Xbox 1.5 og þareftir, sýndu nánast eingöngu pre-rendered myndbönd í fyrra og eru allir leikirnir sem eru sýndir á e3 núna með miklu lakari grafík en Sony lofuðu. Lítið t.d. á Motorstorm E3 2005 og berið saman við E3 2006 hah.
Semsagt endalausar lygar Sony og tech demo sem aldrei verða að veruleika. Ég varð svo gífurlega þreyttur á að flestir gleyptu við E3 í fyrra sem sýnir að augjóslega eru því miður flestir leikja unnendur vanfærir um að hugsa rökrétt og þarf að benda sumum á það. Skrifað í flýti og eflaust mjög óskiljanlega uppsett.
-------
Útgáfudagur 17. Nóvember 2006 - Evrópa
PS3 kemur í 2 mismunandi pökkum:
Annar pakkin fer á 499 evrur og skortir hann HDMI tengi, er ekki með minniskorta lesara, og er ekki wireless. Er með 20GB HDD
Betri pakkin fer á 599 evrur en hann er með HDMI tengi, minniskorta lesara og er með wireless. Er með 60GB HDD.
Engum ætti að koma á óvart að Sony virðast hafa hætt við dual HDMI tengi á vélinni.
PSP verður hægt að nota með ýmsum leikjum, t.d. sem auka skjár til að sýna bakspegil í bílaleikjum.
Stýripinnin hefur verið “endurhannaður” en hann er nánast eins og DualShock 2 en hefur þó fengið analog trigger takka eins og Xbox stýripinnin, einnig sem hann er með “guide” takka eins og Xbox 360 stýripinnin. Svar þeirra við Nintendo Wii stýripinnanum er 6 átta halla skynjari líkt og var notað í Sidewinder FreeStyle Pro stýripinnunum í gamladaga. Þetta hefur Ken Kutaragi verið að hæpa upp með að kalla fjórvídd eða Tíma og rúm. Semsagt 4D = 6 halla-stöður. Þeir verða BlueTooth svo hægt er að hlakka til að hlaða rafhlöðurnar daglega.
Sony mun ekki nota "dualshock" vibrations enda skulda þeir enn um 90 milljónir USD fyrir þá tækni eftir 2 mishöppnuð málaferli við Immersion.
Grafíkin er eins og engum á að koma á óvart mjög svipuð og gerist á Xbox 360 enda vélarnar gífurlega svipaðar þegar í heildina er litið. Þó var svolítið mikið um “Smoke and Mirrors” eins og á síðustu E3 sýningu en Sony eru mikið fyrir blekkingar, sýna CGI og Tecnology demo blandað við raunveruleg skjáskot. Margir áhugaverðir leikir en varla mikið betri en sést á “Xbox 1.5” eins og Sony menn kalla hana.
Einnig er vélin stærri og þyngri en Xbox 360 og eins og J. Allard var sannfærður um en var gagnrýndur fyrir þá eru mun fleiri loft göt heldur en voru sýnd á E3 í fyrra.
Blu-Ray þýðir ekki betri grafík, grafíkin verður ekkert betri enda báðar vélar með sama minnis magn, Næstum engin leikur á Xbox 360 nýtir fullan DVD disk og 360 er sérhönnuð fyrir "procedural graphics", semsagt Sony er að refsa leikja unnendum með öðru BetaMax stríði þar sem þeir eru látnir borga hærra verð fyrir að þvinga af stað BetaMax stuðningsmenn.
2 milljónir PS3 áætlaðar Nóvember-Desember. Xbox 360 í heiminum í dag yfir 3.3 milljónir, eftir jól þegar í kringum 80 leikir verða komnir á 360 og hugsanleg verðlækkun = augljóst forskot.
Enn á eftir að kynna fylgihluti nánar en svo virðist sem það fylgi ekki headset eða media fjarstýring með vélinni.