The Godfather - slökkva á tónlistinni?


Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

The Godfather - slökkva á tónlistinni?

Pósturaf Phixious » Fös 28. Apr 2006 23:24

Er búinn að vera að leika mér svolítið í The Godfather leiknum sem er alveg ágætis afþreying. En eitt sem ég hreinlega þoli ekki við hann að background tónlistinni er hreinlega þvingað upp á mann, enginn disable möguleiki.
Gæti verið að þið vaktarar lumið á einhverjum trickum til að redda þessu?




Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nafnotenda » Lau 29. Apr 2006 20:06

Er ekki hægt að deleta bara foldernum þar sem tónlistin er?

My Computer > Harði Diskur > Program Files > The Godfather, og finna tónlistar file-ana og eyða þeim?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Lau 29. Apr 2006 20:25

Þá færðu af flestum líkindum villu.




Höfundur
Phixious
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Lau 05. Nóv 2005 12:16
Reputation: 0
Staðsetning: The Interweb
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Phixious » Lau 29. Apr 2006 22:47

Nafnotenda skrifaði:Er ekki hægt að deleta bara foldernum þar sem tónlistin er?

My Computer > Harði Diskur > Program Files > The Godfather, og finna tónlistar file-ana og eyða þeim?

Gæti kannski virkað að replacea þá með tómum fælum en ég bara er ekki viss hvaða skrár það eru sem innihalda tónlistina...




kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

godfather tónlistin

Pósturaf kraft » Mið 07. Jún 2006 18:40

Þetta er svo ágæt tónlist, alveg er ég sáttur :lol: :lol: :lol:


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.


Nafnotenda
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 06. Mar 2006 22:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nafnotenda » Mið 07. Jún 2006 19:05

Slökkva á hátölurunum og fara að hlusta á geisladisk/mp3 spilara?



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Mið 07. Jún 2006 19:58

ég var pirraður á tónlistini í sims og fann bara möppu sem var með öllu þessu gauli og setti bara techno í staðin í möppuna og það virkaði :D alltaf þegar ég kveikti á útvarpini í sims eða eitthvað kom bara techno tónlist :)


Mazi -


Hlynkinn
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 29. Maí 2006 15:46
Reputation: 0
Staðsetning: 210Gardabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynkinn » Fim 08. Jún 2006 17:13

Mazi! skrifaði:ég var pirraður á tónlistini í sims og fann bara möppu sem var með öllu þessu gauli og setti bara techno í staðin í möppuna og það virkaði :D alltaf þegar ég kveikti á útvarpini í sims eða eitthvað kom bara techno tónlist :)

og þegar fólkið fór í sturtu koma techno tónlist og þegar það talaði saman kom techno tónlist.

En svona aftur on topic :) Gætir væntanlega bara hent þeim út ef ekki þá geturru replacað þá með allveg eins stórum fileum með allveg eins nafni en hafa það önnur lög eða bara ekkert hljóð :)


LALALA

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Fim 08. Jún 2006 17:27

Hlynkinn skrifaði:
Mazi! skrifaði:ég var pirraður á tónlistini í sims og fann bara möppu sem var með öllu þessu gauli og setti bara techno í staðin í möppuna og það virkaði :D alltaf þegar ég kveikti á útvarpini í sims eða eitthvað kom bara techno tónlist :)

og þegar fólkið fór í sturtu koma techno tónlist og þegar það talaði saman kom techno tónlist.

En svona aftur on topic :) Gætir væntanlega bara hent þeim út ef ekki þá geturru replacað þá með allveg eins stórum fileum með allveg eins nafni en hafa það önnur lög eða bara ekkert hljóð :)


nei það heirðist í fólkinu/simsonum alveg eins og á að gera og allt en ef ég kveikti á útvarpinu eða fór í flipann til að kaupa hluti og biggja þá koma techno tónlist


Mazi -