Síða 1 af 2
BF2 þjónar
Sent: Þri 28. Feb 2006 16:31
af Phixious
Nú virðast BTnet serverarnir vera alveg steindauðir, alltaf tómir. En hvar eru þá menn að spila í staðinn? Einhverjir góðir erlendir þjónar með gott ping?
Sent: Þri 28. Feb 2006 20:13
af SolidFeather
Ég spila bara á breskum serverum.
Sent: Þri 28. Feb 2006 20:57
af Viktor
Það er alltaf verið að tala um að íslenskir players séu á útlenskum servers...af hverju notiði ekki bara BTnet?
Sent: Þri 28. Feb 2006 21:22
af SolidFeather
Fáir að spila á þeim og það er oftast minna lagg á breskum.
Sent: Þri 28. Feb 2006 21:31
af HemmiR
Lol haha ? er virkilega betra ping að spila útí bretlandi en að spila á btnet?:O eða skildi ég þetta eithvad vitlaust?
Sent: Þri 28. Feb 2006 21:31
af Phixious
ok takk, kíki á bresku serverana, eru einhverjir sem eru betri en aðrir?
edit: bresku þjónarnir eru allir að pinga í kringum 100ms hjá mér
Sent: Þri 28. Feb 2006 22:55
af @Arinn@
já ég er alltaf á breskum EA UK eða EA Jolt serverum.
Sent: Mið 01. Mar 2006 05:09
af biggi1
skrifa alltaf " mutliplay.co.uk " í search..
Sent: Mið 01. Mar 2006 10:53
af Gestir
Hvernig væri bara að stofna lítinn BF2 þráð hérna þar sem við sem spilum þennan leik getum verið saman að spila hann reglulega. ég hætti nánast að spila hann þegar BF2 BTnets þjónarnir urðu tómir. langar ekkert að spila með bresku ógéði..
hvernig hljómar þetta ?
Sent: Mið 01. Mar 2006 20:00
af Phixious
ÓmarSmith skrifaði:Hvernig væri bara að stofna lítinn BF2 þráð hérna þar sem við sem spilum þennan leik getum verið saman að spila hann reglulega. ég hætti nánast að spila hann þegar BF2 BTnets þjónarnir urðu tómir. langar ekkert að spila með bresku ógéði..
hvernig hljómar þetta ?
Það væri flott, miklu skemmtilegra að spila með landanum heldur en bretunum.
Sent: Mið 01. Mar 2006 20:20
af Stebbi
Ég skrifa nú alltaf bara "EA UK" í search og er að pinga á milli 60-80 finn ekki fyrir neinu laggi.
Líka alltaf öruggt að það sé fólk á bresku serverunum, og þeir eru uppfærðir um leið og patch kemur út.
Sent: Mið 01. Mar 2006 21:20
af @Arinn@
ÓmarSmith skrifaði:Hvernig væri bara að stofna lítinn BF2 þráð hérna þar sem við sem spilum þennan leik getum verið saman að spila hann reglulega. ég hætti nánast að spila hann þegar BF2 BTnets þjónarnir urðu tómir. langar ekkert að spila með bresku ógéði..
hvernig hljómar þetta ?
Sammala þessu.... Ég get haft vent handa okkur
Sent: Fim 02. Mar 2006 08:23
af Gestir
Þá vantar bara leyfi frá konunni .. he he
en eru ekki fleiri sem eru að spila þennan leik en vita ekki hvar þeir eiga að gera það ..
Við verðum að ná amk 8 vs 8 .
Sent: Fim 02. Mar 2006 21:16
af Phixious
En veit einhver hérna hvers vegna ég er að pinga yfir 100ms á öllum breskum BF2 serverum meðan ég fæ 50ms á breskum Kánter Stræk þjónum
Sent: Fim 02. Mar 2006 21:21
af @Arinn@
Það eru nú alveg nokkrir hérna á vaktinni sem eru að spila leikinn látiði vita allir sem vilja vera með.
Sent: Fim 02. Mar 2006 21:32
af BrynjarDreaMeR
ég get nú komið ég á Bf2 þarf bara að installa honum[/code]
Sent: Fim 02. Mar 2006 21:44
af @Arinn@
Keyptiru hann ?
Sent: Fös 03. Mar 2006 09:55
af Gestir
þarft klárlega að kaupa hann til að netspila hann. Ef þú reynir að haxa þetta þá færðu heví bann, þ.e USerinn þinn verður korkaður !!!11oneone
Sent: Fös 03. Mar 2006 11:14
af Viktor
Ég spila BF2, en ekkert eftir að allir hættu að spila á BTnet... væri alveg til í að spila hann eitthvað á ákveðnum tímum
Sent: Lau 04. Mar 2006 13:24
af Gestir
núna er BF2 hjá mér alveg úti sð skíta. það er alveg sama hvaða upplausn ég vel á hann hann laggar alltaf . bæði í single player og multiplayer.
ég var alltaf að spila hann í 1024 og allt í high og AA x 2 til 4.
allt í gúddí.. stundum smá lagg kannski en ekkert gífurlegt.
núna get ég ekki notað 800x600 og medium en hann laggar samt. hvað er að spyr ég bara.
þetta gerðist sirka eftir að ég fór í Shuttle vélina ... hún er ekkert minna öflug.
er með sama allt nema bara að skjákortið er PCIE.
( T.D þá er DOD source alveg ljómandi í dag, en klárlega ekki BF2 )
hefur einhver lennt í þessu
Sent: Lau 04. Mar 2006 14:33
af hallihg
En bara gamli BF1942, eru menn alveg hættir í honum?
Sent: Lau 04. Mar 2006 15:05
af gnarr
Ég spila hann oftar en þetta BF2 drasl. EA tókst bara að skemma þessa seríu með því að gefa út of mikið af leikjum og aukapökkum í henni. Fyrir utan það að hver einasti af þessum leikjum var meingallaður.
Sent: Lau 04. Mar 2006 15:09
af @Arinn@
Ég hef ekki séð neitt gallað við hann hvað finnst þér gallað við hann ? (BF2)
Sent: Lau 04. Mar 2006 20:01
af Gestir
Gnarr er bara spældur því hann hefur ekki skjákortið til að bakka þennan leik upp
Annars var bögg í honum fyrst, skuggarnir voru hellaðir og svona smotterí sem í raun böggaði mig ekkert þannig.
þetta er skemmtilegur leikur í Multiplay á góðum server, mikið að gerast
Sent: Lau 04. Mar 2006 21:43
af gnarr
tölvan mín getur keyrt þennann leik fínt. Hlutir eins og að maður þurfi að disable-a hljóðkort og að leikurinn slökkvi bara á sér alltíeinu, að menuið frjósi ef maður velur ákveðna hluti í því, að AI vélin í leiknum frjósi bara uppúr þurru og aðrir hlutir urðu til þess að ég kalla þennann leik gallaðann..
Fyrir utan það, þá tekur ages að starta borðum í honum.