Síða 1 af 1

Vandræði við að installa Heroes 4

Sent: Mið 22. Feb 2006 21:38
af Sveinn
Jæja, mér datt allt í einu í hug að fara í Heroes, en til að geta spilað hann þurfti ég endilega að installa honum fyrst. Jæja ekkert mál ég fór í það. Svo kemur skilti upp þegar ég er búinn að ýta á "Next" Nokkrum sinnum þá kom upp þetta skilti.
Nú spyr ég reyndu vaktarar, hvernig laga ég þetta vandamál?

Sent: Mið 22. Feb 2006 22:06
af DoRi-
install shield bilaður eða gallaður diskur

Sent: Mið 22. Feb 2006 22:13
af Sveinn
Kurnig hugsanlega laga ég install shield? ef það er hægt hehe ..

Sent: Fim 23. Feb 2006 16:59
af Sveinn
.... someone?

Sent: Fim 23. Feb 2006 18:11
af Rusty
Væntanlega bilaður install fæll.

Sent: Fim 23. Feb 2006 18:24
af Dagur
byrjum á því augljósa, ertu búinn að prófa restart?

Sent: Fim 23. Feb 2006 18:38
af Sveinn
Dagur skrifaði:byrjum á því augljósa, ertu búinn að prófa restart?

Haha já ..

En ok ég skal deila með ykkur að hédna .. ok þetta er tekið af netinu! má ég þá ekki ræða um þetta hér? :oops: - Annars þá er ég búinn að downloada leikinn 3 sinnum ... aldrei sama stað, virkar aldrei.

EDIT EDIT! : OMG! ég fann hédna Heroes eitthvað sem ég keypti fyrir löngu og e-ð .. og það virkar ekki heldur! þetta er GREINILEGA þetta InstallShield dæmi :l er einvher leið að reinstalla því r some?

Sent: Fim 23. Feb 2006 22:09
af Rusty
Held að InstallShield sé eitthvað sem fylgi leiknum sjálfum hverju sinni :?. Annars, gerist þetta við alla leiki eða bara þennan? Þolir þessi leikur kannski ekki Windows XP?

Sent: Fim 23. Feb 2006 23:25
af Dagur
Windows er með installshield engine (eða msi engine) sem gæti hugsanlega verið vandamálið. Prófaðu að setja eitthvað annað inn sem notar installshield.

Sent: Fim 23. Feb 2006 23:40
af Sveinn
Rusty skrifaði:Held að InstallShield sé eitthvað sem fylgi leiknum sjálfum hverju sinni :?. Annars, gerist þetta við alla leiki eða bara þennan? Þolir þessi leikur kannski ekki Windows XP?

Neib hef ekki prófað neinn annan leik .. en það er ekki það að leikurinn þolir ekki XP, vinur minn er með hann inni hjá sér og hann er með XP.

Dagur skrifaði:Windows er með installshield engine (eða msi engine) sem gæti hugsanlega verið vandamálið. Prófaðu að setja eitthvað annað inn sem notar installshield.

Like? :roll: Meinaru þá annann leik sem notar Installshield? ef svo er .. ég meina þetta voru 2 mismunandi leikir(Sem ég downloadaði og sem ég átti á disk.)