Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf izelord » Mið 26. Okt 2011 21:39

Eitt sem ég lenti í var að leikurinn fraus stundum á sömu stöðunum. Þe. video og gameplay fraus meðan hljóð hélt áfram, reyndar án endurtekninga eins og venjan er við frost. Hægt að alttabba og endtaska, en djöfulli pirrandi.

Uppfærði Nvidia driverinn eins og leikurinn mælir með við boot og hann hefur ekki frosið síðan. Svona ef einhverjir lenda í svipuðu veseni.




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf daniellos333 » Mið 26. Okt 2011 22:06

Danni V8 skrifaði:Þetta er komið hjá mér... og þessi leikur er insane! Djöfull er hann flottur :D

Nick í BF3: DanniV10


ha, hélt að hann kæmi 27...


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Mið 26. Okt 2011 22:42

daniellos333 skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Þetta er komið hjá mér... og þessi leikur er insane! Djöfull er hann flottur :D

Nick í BF3: DanniV10


ha, hélt að hann kæmi 27...


Lestu þráðinn ;)

Btw, fyrsti póstur uppfærður, og ef þið vitið um fleiri þekkt vandamál endilega látið vita.


Mynd

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf cure » Fim 27. Okt 2011 18:40

ég er að keyra leikinn á gtx 260 og hann runar allveg mjög smooth :D ég sem hélt að ég þyrfti að uppfæra skjákortið mitt össss.




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Varasalvi » Fim 27. Okt 2011 20:14

Ef leikurinn hjá ykkur er ekki aðeins að crasha, heldur einnig að crasha tölvunni (Deadlock) þegar þið spilið BF3, semsagt að hún frýs í stað, einnig hljóðið ( hljóðið stoppar á síðustu nótu og spilar það = hávaði í hátalara ) og hún Deadlock-ast, þá gæti ég verið með lausn.
Til að komast af því hvort tölvan er að deadlock-ast þá þarftu að gá næst þegar hún frýs hvort að Capslock ljósið kemur upp þegar ýtt er á takkan, ef ekki þá er hún deadlocked.

Þetta var að gerast fyrir mig í Bad Company 2, ég rannsakaði í vikur og komst af þeirri niðurstöðu að það var "on-board" hljóðkortið mitt, s.s hljóðkort sem er innbyggt í móðurborðinu. Þetta virðist gerast með mörg on-board hljóðkort.
Svo að kaupa ´stand-alone´ hljóðkort á að laga þetta, þetta er líka að gerast í BF3.

Ég keypti nýtt hljóðkort fyrir Bad company 2 og það svín virkaði. Í BF3 núna í gær tengdi ég headphone í móðuborðið (tengin að framan) þá byrjaði þetta að gerast aftur, svo ég veit að þetta er sama vandamálið.

Veit ekki hvort þetta er að gerast fyrir einhverja hér en ég man hvað það var mikið vesen að komast að þessu svo ég ákvað að deila þessu bara til öryggis.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf ZoRzEr » Fim 27. Okt 2011 21:37

Virðist vera vandamál með activation á Origin. Fæ alltaf error að tölvan sé ekki nettengd, sem getur engan veginn staðist.

Virðist ekkert virka þessa stundina.

Fékk fyrst Release check frændann sem sagði að leikurinn opnaðist ekki fyrr en 23:00 í kvöld. Fór í Internet Options og stillti proxy aðgang og það gekk. Vandinn er núna að ég get ekki activatað.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf GullMoli » Fim 27. Okt 2011 22:12

ZoRzEr skrifaði:Virðist vera vandamál með activation á Origin. Fæ alltaf error að tölvan sé ekki nettengd, sem getur engan veginn staðist.

Virðist ekkert virka þessa stundina.

Fékk fyrst Release check frændann sem sagði að leikurinn opnaðist ekki fyrr en 23:00 í kvöld. Fór í Internet Options og stillti proxy aðgang og það gekk. Vandinn er núna að ég get ekki activatað.


NOTICE Origin activation is down at the moment. We are aware of the issue and working on it. Thank you for your patience. See news for more info.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Arnarr » Fim 27. Okt 2011 22:14

KrissiP skrifaði:EDIT!


Var að forpanta mitt eintak áðan! :D Fæ það öruglega eftir helgi

Breytti nafninu núna er það: FaCeStaMpaH :D

EDIT


gaur hvernig breytir maður nafninu?



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf KrissiP » Fim 27. Okt 2011 22:33

Arnarr skrifaði:
KrissiP skrifaði:EDIT!


Var að forpanta mitt eintak áðan! :D Fæ það öruglega eftir helgi

Breytti nafninu núna er það: FaCeStaMpaH :D

EDIT


gaur hvernig breytir maður nafninu?


Ég notaði: http://www.origin.com/us/change-id
En þetta virðist vera nýr account, þarft að setja alla vinina aftur. Annars sama Email og auðvitað annað nafn


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf izelord » Fös 28. Okt 2011 00:25

Búinn að finna einn verulega heimskulegan galla sem skemmir alveg spilunina fyrir mér allavega.

Q er default bind fyrir communications. Það er hægt að rebinda eitthvað annað (eins og B í mínu tilfelli) en Q heldur áfram að virka fyrir communication!
Þannig að eftir að ég bindeaði Q á strafe-left og bindeaði B á communication þá strafea ég til vinstri OG fæ upp communication við það að ýta á Q.

Mðrfkk!




daniellos333
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 02:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf daniellos333 » Fös 28. Okt 2011 00:35

izelord skrifaði:Búinn að finna einn verulega heimskulegan galla sem skemmir alveg spilunina fyrir mér allavega.

Q er default bind fyrir communications. Það er hægt að rebinda eitthvað annað (eins og B í mínu tilfelli) en Q heldur áfram að virka fyrir communication!
Þannig að eftir að ég bindeaði Q á strafe-left og bindeaði B á communication þá strafea ég til vinstri OG fæ upp communication við það að ýta á Q.

Mðrfkk!


verður pottþétt lagað með patch


ASRock-P43D2. Intel core 2 duo e7400(3ghz, 3mb cache). Mushkin(4gb DDR2 800mhz). Force3D ATI HD5770(1GB ddr5, 4800mhz memory clock). HDD(500GB 7200rpm 16mb cache), 160GB 5400rpm, Power supply: Tacens 520w. Case: Tacens Victoria II.

Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf izelord » Fös 28. Okt 2011 00:37

daniellos333 skrifaði:
izelord skrifaði:Búinn að finna einn verulega heimskulegan galla sem skemmir alveg spilunina fyrir mér allavega.

Q er default bind fyrir communications. Það er hægt að rebinda eitthvað annað (eins og B í mínu tilfelli) en Q heldur áfram að virka fyrir communication!
Þannig að eftir að ég bindeaði Q á strafe-left og bindeaði B á communication þá strafea ég til vinstri OG fæ upp communication við það að ýta á Q.

Mðrfkk!


verður pottþétt lagað með patch


Sé að þetta er komið inn á BUG listann hjá Dice. Vægast sagt lélegt að svona galli skuli slæðast inn í final, sérstaklega þar sem hann var reportaður fyrir fjórum dögum.
Gallinn er nota bene ekki í SP.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Orri » Fös 28. Okt 2011 00:41

izelord skrifaði:Sé að þetta er komið inn á BUG listann hjá Dice. Vægast sagt lélegt að svona galli skuli slæðast inn í final, sérstaklega þar sem hann var reportaður fyrir fjórum dögum.
Gallinn er nota bene ekki í SP.

Leikurinn kom út 25. október (í Bandaríkjunum).
Fyrir fjórum dögum = 24. okt eða 23. okt, fer eftir því hvernig þú telur það.
Vægast sagt lélegt að það sé ekki búið að laga það ? Látt'ekki svona..



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf oskar9 » Fös 28. Okt 2011 00:50

jesús kristur af hverju getur þetta rusl ekki bara verið á Steam, kaupa, sækja spila, er að verða flogaveikur á þessu Origin rusli, brb farinn í Bad comp 2 [-(


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf capteinninn » Fös 28. Okt 2011 00:57

Kemur víst á Steam seinna en það þarf víst alltaf að hafa origin í gangi þegar þú spilar leikinn.

Nenni ekki að finna heimildir fyrir þessu en las þetta á mismunandi battlefield bloggum og fleira




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Varasalvi » Fös 28. Okt 2011 01:05

hannesstef skrifaði:Kemur víst á Steam seinna en það þarf víst alltaf að hafa origin í gangi þegar þú spilar leikinn.

Nenni ekki að finna heimildir fyrir þessu en las þetta á mismunandi battlefield bloggum og fleira


Stór efa að hann komi á steam, ástæðan fyrir að hann kom ekki á steam til að byrja með er útaf einhverju customer support og að steam styðji það ekki nógu vel (nenni ekki að fara í details). Svo nema að steam hafi breytt því þá efa ég að hann komi þar.



Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Klaufi » Fös 28. Okt 2011 01:50

hannesstef skrifaði:Kemur víst á Steam seinna en það þarf víst alltaf að hafa origin í gangi þegar þú spilar leikinn.

Nenni ekki að finna heimildir fyrir þessu en las þetta á mismunandi battlefield bloggum og fleira


Er búinn að sýna þér heimildir fyrir því að þetta er ekki satt.

Þetta snýst einmitt eins og síðasti ræðumaður sagði, um að EA vill direct CS, sem Steam býður ekki upp á.

Hardkóðunin á Q verður löguð í patch, staðfest.


Mynd


Ghostmind
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 28. Mar 2011 16:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Ghostmind » Fös 28. Okt 2011 10:22

Er hægt að bæta mér á listann? :) Origin ID: Ghoztmind



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf ZoRzEr » Fös 28. Okt 2011 10:22

Jæja. Spilaði til 4 í nótt. Þetta var virkilega góð skemmtun.

Leikurinn er mjög áhugaverður, flottur auðvitað, en spilar töluvert öðruvísi heldur en BFBC2. Hann er hraðari og liprari varðandi allar hreyfingar. Byssurnar eru, að mínu mati, skemmtilegri og það er meira "oomfh" að skjóta. Ánægður að Assault classinn og medic classinn hafi verið "sameinaðir" þannig þú situr ekki uppi með LMG sem medic eða Thomson. Loksins er medic classinn orðin eins og hann á að vera, lipur og hraður sem getur revivað almennilega.

Stigin hrannast upp við minnsta tækifæri, sem er gott. Ert stanslaust að unlocka fleiri græjum fyrir byssur og gadgets. Squad leader fídusinn er líka áhugaverður, virkar vel þegar það er gott squad.

Möppin eru breytileg, margar mismunandi leiðir á einn stað, margir skemmtilegir "choke points" og gríðarlega mikið details á öllu.

Megið adda mér á listann yfir spilendur.

Origin / in game : ZoRzEr

Hlakka til að spila með ykkur!


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf Son of a silly person » Fös 28. Okt 2011 11:41

Er ég þá sá eini sem kemst ekki á server? það er endalaust joining server. Ég veit að það er álag á kerfinu en þetta er of mikið. Ég er búinn að uppfæra punkbuster og yfirfara eldvegginn hjá mér. En ekkert gerist!
Reyndar í gærkvöldi þegar leikurinn opnaðist þá náði ég að komast á server en um leið og ég byrjaði gat ég ekki breytt key bindings og alveg sama hvað ég gerði þá skaut byssan endalaust þangað til ég var búinn með skotfærin. Mjög svo skrítið.

Ég hef ekki hugmynd um afhverju þetta hagar sér svona, búinn að skoða og laga allt sem mér dettur í hug að haldi mér frá því að spila.
Allar ráðleggingar og aðstoð er vel þeginn :)

Kv. Ragnar

Origin / in game: RaGg1


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


69snaer
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 30. Mar 2009 12:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf 69snaer » Fös 28. Okt 2011 11:47

Verður spilað í Hardcore mode? Nenni ekki að spila í neinu öðru, þar sem að hardcoremode er sem næst raunveruleikanum



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf AndriKarl » Fös 28. Okt 2011 12:03

cure82 skrifaði:ég er að keyra leikinn á gtx 260 og hann runar allveg mjög smooth :D ég sem hélt að ég þyrfti að uppfæra skjákortið mitt össss.

Ég er einmitt mjög hissa á hvað hann keyrir vel á vélinni minni með SLI 8800gt.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf blitz » Fös 28. Okt 2011 13:27

Nennir einhver að taka með mér coop í kvöld?

Langar í co op points til að unlocka weapons í MP


PS4


everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf everdark » Fös 28. Okt 2011 19:56

Mynd




skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.

Pósturaf skoleon » Fös 28. Okt 2011 20:56

Skoleon / Skoleon --> Origin ID