Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 70
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Fifa 17, Battlefield 1 og ætla að byrja á Diablo 3 í dag. Allir leikirnir á console (PS4 Pro)
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Mass Effect Andromeda
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
g0tlife skrifaði:Mass Effect Andromeda
In your expert opinion; Hvernig er hann?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- 1+1=10
- Póstar: 1177
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
HalistaX skrifaði:g0tlife skrifaði:Mass Effect Andromeda
In your expert opinion; Hvernig er hann?
Nýr patch var að koma út sem lagaði helling. 1 - 2 patchar í viðbót og hann verður rosalegur. En glitcharnir sem eru í gangi núna eru ekki það rosalegir að þú nýtur þess ekki að spila. Ég er allavega að dýrka þennann leik og mæli með honum
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Player Unknown's Battlegrounds.. aaaaaalveg húkkt á þessum leik..
https://www.playbattlegrounds.com/main.pu
Svo tek ég alltaf aðeins Diablo sessions þegar það koma ný Seasons.. búinn að vera latur við það núna samt útaf mikilli spilamennsku í Battlegrounds (er bara sirka Paragon 350 atm í Diablo)
https://www.playbattlegrounds.com/main.pu
Svo tek ég alltaf aðeins Diablo sessions þegar það koma ný Seasons.. búinn að vera latur við það núna samt útaf mikilli spilamennsku í Battlegrounds (er bara sirka Paragon 350 atm í Diablo)
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
J1nX skrifaði:Player Unknown's Battlegrounds.. aaaaaalveg húkkt á þessum leik..
https://www.playbattlegrounds.com/main.pu
Svo tek ég alltaf aðeins Diablo sessions þegar það koma ný Seasons.. búinn að vera latur við það núna samt útaf mikilli spilamennsku í Battlegrounds (er bara sirka Paragon 350 atm í Diablo)
Flestir í háskólanum eru einmitt að spila hann (Battlegrounds) þrátt fyrir prófa-season, þar sem hann er einfaldlega það skemmtilegur. Er að hemja mig, mun installa honum eftir síðasta prófið núna á þri!
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
GullMoli skrifaði:Flestir í háskólanum eru einmitt að spila hann (Battlegrounds) þrátt fyrir prófa-season, þar sem hann er einfaldlega það skemmtilegur. Er að hemja mig, mun installa honum eftir síðasta prófið núna á þri!
átt ekki eftir að sjá eftir því tekur nokkra leiki að læra inn á aimið og þess háttar en þegar það er komið er þetta algjör snilld
nokkur tips: nota alt mikið til að horfa á kringum þig þegar þú ert að hlaupa/keyra (heldur honum inni), passa að tappa á hægri músatakkann til að fá zoomið upp þegar þú ert kominn með scopes, ef þú heldur honum inni á færðu bara asnalegt zoom. reyna að halda þig eins nálægt bláa hringnum og þú getur þegar hringurinn er orðinn lítill þannig það sé erfiðara að flanka þig (nema auðvitað þú sért á góðum stað inn í húsi eða þess háttar)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Er nú með helling af leikjum en spila nú ekki nema örfáa af þeim og einna mest eve-online þar á eftir kemur rocket league og d3.
Svo dettur maður inní heartstone annað slagið.
Svo dettur maður inní heartstone annað slagið.
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Var að detta í S.T.A.L.K.E.R. shadow of chernobyl, með Complete mod pakkanum, gerir grafíkina ótrúlega flotta fyrir svona gamlan leik, gaman að grípa í þennan leik sem upphitun fyrir Escape from Tarkov
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Ég þjáist af því að kaupa alla vinsælu leikina en spila þá aldrei... enda hef ég ekki þann tíma
En þeir leikir sem ég gef mér tíma fyrir í dag eru
Persona 5 (PS4)
Fifa 17 (bara fastur vani að spila fifa... and i love it) (PS4)
Horizon: Zero Dawn (PS4)
Mass Effect: Andromeda (PC)
En þeir leikir sem ég gef mér tíma fyrir í dag eru
Persona 5 (PS4)
Fifa 17 (bara fastur vani að spila fifa... and i love it) (PS4)
Horizon: Zero Dawn (PS4)
Mass Effect: Andromeda (PC)
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Er að spila Gears of War 4 á PC núna, er á páska afslætti 3.699 kr. Mjög flottur og keyrir rosalega vel, er að ná honum langt fyrir ofan 1080p á tölvu sem ræður sjaldan við þá upplausn nú orðið.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Var að draga aftur fram Skyrim, gengur samt illa að detta í gírinn... öll side-questin alltaf eins.
Annars keypti ég mér í gær Brothers: A Tale of Two Sons á Kinguin fyrir 2,4€, spilaði hann aðeins með kærustunni í gærkvöldi og það var ágætis afþreying. Fínt hopp og skopp til að spila með henni
Einfaldur bara og þægilegur.
Annars keypti ég mér í gær Brothers: A Tale of Two Sons á Kinguin fyrir 2,4€, spilaði hann aðeins með kærustunni í gærkvöldi og það var ágætis afþreying. Fínt hopp og skopp til að spila með henni
Einfaldur bara og þægilegur.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Ég er aðalega í Day of Infamy, LoL og stundum Squad.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Counter-Strike: Global Offensive - þarf nú minnst orð að hafa um hann.
Lego City Undercover - Alger snilld til að spila með pjakknum.
Toybox Turbos - svipaður og Micro Machines ef einhver man eftir honum. Sama og með Lego City, snilld með pjakknum.
Dishonored 2, Inside, Shadow Warrior 2 og Steamworld Heist eru síðan á radarnum. Steamworld Heist og Inside fékk ég með Humble monthly, sem er búið að vera djöfulsins snilld seinustu mánuði.
Lego City Undercover - Alger snilld til að spila með pjakknum.
Toybox Turbos - svipaður og Micro Machines ef einhver man eftir honum. Sama og með Lego City, snilld með pjakknum.
Dishonored 2, Inside, Shadow Warrior 2 og Steamworld Heist eru síðan á radarnum. Steamworld Heist og Inside fékk ég með Humble monthly, sem er búið að vera djöfulsins snilld seinustu mánuði.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Síðast breytt af jonsig á Lau 20. Mar 2021 23:18, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
fékk mér HP Reverb g2 VR, er að spila Half Life: Alyx, magnað flott í 4k VR
siðan er ég að spila þessa á xbx PC game pass
Forza 4
Forza 7
Dirt 5
Control
Wreckfest
Ori and the blind forest
Torchlight III
Nier Automata
Code Vein
Desperados III
Wasteland 3
siðan er ég að spila þessa á xbx PC game pass
Forza 4
Forza 7
Dirt 5
Control
Wreckfest
Ori and the blind forest
Torchlight III
Nier Automata
Code Vein
Desperados III
Wasteland 3
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- spjallið.is
- Póstar: 472
- Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
- Reputation: 36
- Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Er eiginlega bara í Forza Horizon 4, BeamNG.drive og Stormworks. magnaðir leikir finnst mér.
með bíla og tölvur á huganum 24/7
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Middle Earth: Shadow of War, mjög vel hannaðir leikir.
Valheim, hæpið er verðskuldað.
Shrine II, var ókeypis á Steam. Virkilega góður sprite FPS leikur, ekki síðri en sprite FPS sem ég hef borgað fyrir/betri.
Annar góður sprite FPS: Project Warlock.
XIII ekki sprite en mjög fallegur celshade tækni leikur (FPS).
C&C Red Alert: af því ég elskaði hann í gamladaga og remasterið fylgdi með EA Play pakka sem ég fékk á dollara.
Valheim, hæpið er verðskuldað.
Shrine II, var ókeypis á Steam. Virkilega góður sprite FPS leikur, ekki síðri en sprite FPS sem ég hef borgað fyrir/betri.
Annar góður sprite FPS: Project Warlock.
XIII ekki sprite en mjög fallegur celshade tækni leikur (FPS).
C&C Red Alert: af því ég elskaði hann í gamladaga og remasterið fylgdi með EA Play pakka sem ég fékk á dollara.
Síðast breytt af netkaffi á Sun 21. Mar 2021 19:39, breytt samtals 2 sinnum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Risk of Rain 2
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Ég er að spila valheim af og til en enda alltaf í rocket league, er svo að spá í að fara aftur í classic wow fyrir tbc release
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
AMID EVIL --- tjekkið á honum með RayTracing. Þetta er einhver best heppnaðasta grafík í lífi mínu sem ég hef séð (með raytracing). WARNING: retro.