Varasalvi skrifaði:stjani11 skrifaði:Klaufi skrifaði:FlyVPN var með stæla hjá mér.
Mun einfaldari leið:
Control Panel > Internet Options > Connections > Lan Settings > Use a proxy server box
203.232.208.116 port 8080
Virkar, er að spila, bara á release date checkinu og taka það svo af.
Er að spila!
geturu útskýrt betur? það stendur hjá mér Use a proxy server for your lan (these settings will not apply to dail-up or VPN connections). Á ég ekki að skrifa þetta þar? Og hvað svo? Slökkva og kveikja á netinu? því það fer ekki í gegnum acctivation hjá mér eftir að ég skrifa þetta inn
Ég er ekki sá sem skrifaði þetta en ég get hjálpað.
Já þú átt að skrifa í þetta sem þú nefndir.
"203.232.208.116" fer í "Address"
"8080" fer í "port"
Svo bara apply eða OK á alla glugga og búið. Þarf ekki að restarta router eða eitthvað þannig.
Þegar þú opnar leikinn þá fer hann í gegnum "Activation", en í þetta skipti á hann að hleypa þér í gegn útaf því að þú breyttir þessu.
Takk fyrir en ég fattaði hvað vantaði. Það var kassi sem stóð bypass proxy... eitthvað sem þurfti að haka í