Að versla COD:MW2 erlendis frá


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf Some0ne » Lau 02. Jan 2010 20:15

Enda er það nett geðveiki að hýsa ALLT sem er á steam, þokkalegt diskapláss sem þarf í það :)



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf Gúrú » Lau 02. Jan 2010 20:17

Some0ne skrifaði:Enda er það nett geðveiki að hýsa ALLT sem er á steam, þokkalegt diskapláss sem þarf í það :)

Það er samt nett geðveiki að væla yfir því verandi milljarða fyrirtæki, hvað kosta 4 1,5TB diskar? 100k? Hvað myndu þeir endast mörg ár?...


Modus ponens

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf CendenZ » Lau 02. Jan 2010 21:24

Some0ne skrifaði:Enda er það nett geðveiki að hýsa ALLT sem er á steam, þokkalegt diskapláss sem þarf í það :)



uhh.. nei, ég downloadaði um 50 gb í Des af steam.... þar af fullt erlent, það myndi bæði spara mér og voda gagnamagn og bandvítt yfir farice ef allt væri innlent :wink:



Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf motard2 » Lau 16. Jan 2010 11:24

Ég keypti mw2 og mass effect af steam rétt fyrir áramót.
ég er með ljósleiðara frá vodafone, niðurhal leikjanna var í kringum 5mb/s og kom ekki fram á erlenda niðuhalinu hjá mér.


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf Lexxinn » Lau 16. Jan 2010 12:37

Hvar sérðu tölvuleiki hjá honum? :$

bolti skrifaði:Spurning um að tékka hvað http://www.buy.is getur boðið þér. Sé að hann er með einhverja örfáa tölvuleiki inni á síðunni hjá sér.

Gætir sparað eithvað :)



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf GullMoli » Lau 16. Jan 2010 13:44

Jæja víst það er búið að bumpa þræðinum upp þá ætla ég bara að segja að ég hef ekkert svar fengið frá Vodafone og nenni ekki að spá í þessu lengur :P


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf JReykdal » Fim 21. Jan 2010 19:33

Gúrú skrifaði:
Some0ne skrifaði:Enda er það nett geðveiki að hýsa ALLT sem er á steam, þokkalegt diskapláss sem þarf í það :)

Það er samt nett geðveiki að væla yfir því verandi milljarða fyrirtæki, hvað kosta 4 1,5TB diskar? 100k? Hvað myndu þeir endast mörg ár?...


Svona 3 korter.

Desktop HDD's eru drasl miðað við server grade diska.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Pósturaf Gúrú » Fim 21. Jan 2010 19:37

JReykdal skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Some0ne skrifaði:Enda er það nett geðveiki að hýsa ALLT sem er á steam, þokkalegt diskapláss sem þarf í það :)

Það er samt nett geðveiki að væla yfir því verandi milljarða fyrirtæki, hvað kosta 4 1,5TB diskar? 100k? Hvað myndu þeir endast mörg ár?...

Svona 3 korter.
Desktop HDD's eru drasl miðað við server grade diska.

Verandi næstmesta internet-manneskja sem að ég veit um á eftir depli:
Hvað myndirðu segja að rekstur 1TB geymslupláss á Íslandi(+240k í ljósleiðara) myndi kosta per 2 ár?


Modus ponens