Bad Company 2 Nick list!

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf GullMoli » Mán 08. Mar 2010 00:10

Mæli með því að fólk kíki á server sem heitir "xripton". Hann er í eigu íslendings en er hýstur í Bretlandi. Skrifið xripton í search og þið ættuð að finna hann.

http://www.hugi.is/bf/threads.php?page= ... Id=7094351


Þetta er 24 manna Hard Core server. Hann er m.a. með nýjustu PunkBuster uppfærsluna svo manni er ekki kickað útaf engu.

Eini serverinn sem ég hef getað spilað almennilega á síðustu daga :P


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf stefan251 » Mán 08. Mar 2010 14:48

hver á xripton?




bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf bixer » Mán 08. Mar 2010 15:11

ég dl-aði leiknum en lennti í einhverju böggi með hann, veit ekki hvort það var vélbúnaður eða crack. þori ekki að kaupa hann fyrr en ég er viss um að ráða við hann ætti setupið í undirskriftinni ekki að ráða við hann? t.d sprengjurnar komu hvítar og eitthvað!




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf stefan251 » Mán 08. Mar 2010 15:15

bixer skrifaði:ég dl-aði leiknum en lennti í einhverju böggi með hann, veit ekki hvort það var vélbúnaður eða crack. þori ekki að kaupa hann fyrr en ég er viss um að ráða við hann ætti setupið í undirskriftinni ekki að ráða við hann? t.d sprengjurnar komu hvítar og eitthvað!


þú ert með sama skjákort og ég þú ræður við hann í normal



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf Frost » Mán 08. Mar 2010 16:42

Xripton er góður og ég spila þar :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf blitz » Mán 08. Mar 2010 17:23

Núna á ég niðurhalaða útgáfu af leiknum ásamt því að ég var að kaupa hann á Steam..

Get ég ekki bara installað þessari útgáfu sem ég er með á tölvunni og notað svo steam cd-keyinn?

Eða þarf ég að downloada honum af steam?


PS4


stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf stefan251 » Mán 08. Mar 2010 17:45

náðu í hann af steam




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 08. Mar 2010 22:48

Eru e-rjir hérna að spila hann á Xbox360 ?


Endilega reyna að smala saman íslenskum spilurum og tökum leiki saman reglulega.


Addið mér á xboxlive

Ericssonz :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf blitz » Þri 09. Mar 2010 10:10

Er byrjaður að spila MP, endilega skutlið mér inn..

Steam: havenice

BC2: David Oddson


PS4

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf ZoRzEr » Þri 09. Mar 2010 10:13

blitz skrifaði:Er byrjaður að spila MP, endilega skutlið mér inn..

Steam: havenice

BC2: David Oddson


MW2 spilari líka ? Man eftir David Oddsson úr nokkrum T-DM leikjum.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf chaplin » Þri 09. Mar 2010 10:14

Official: Hata þennan leik. Er disconnectaður á 5 min fresti, þegar ég get logað mig inná EA accoutinn minn. Búinn að geta spilað undir 6 heil möpp síðan leikurinn kom út. Mjöööög ósáttur. :evil:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf ZoRzEr » Þri 09. Mar 2010 10:28

daanielin skrifaði:Official: Hata þennan leik. Er disconnectaður á 5 min fresti, þegar ég get logað mig inná EA accoutinn minn. Búinn að geta spilað undir 6 heil möpp síðan leikurinn kom út. Mjöööög ósáttur. :evil:


Var líka svona fyrst hjá mér. DIsconnect pb_init_failure error. Prófaði að manual update Punkbuster og ekkert gekk. Hefur virkað nokkuð vel síðan sunnudag eftir að ég byrjaði að velja manually servera sem mér leyst á. Oftast Rush 28-30 spilarar af 32. UK serverar hafa virkað mjög vel hingað til, hef náð að taka 3-4 möpp bæði sem Attackers og Defenders. Er kominn á lvl 9 sem medic. UK WarGamers #1-9 serverarnir hafa verið stable. Allltaf fullir og margir organized spilarar.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf blitz » Þri 09. Mar 2010 10:33

ZoRzEr skrifaði:
blitz skrifaði:Er byrjaður að spila MP, endilega skutlið mér inn..

Steam: havenice

BC2: David Oddson


MW2 spilari líka ? Man eftir David Oddsson úr nokkrum T-DM leikjum.


Saklaus, bara COD4: MW

daanielin skrifaði:Official: Hata þennan leik. Er disconnectaður á 5 min fresti, þegar ég get logað mig inná EA accoutinn minn. Búinn að geta spilað undir 6 heil möpp síðan leikurinn kom út. Mjöööög ósáttur. :evil:


Lenti ekki í þessu í gær, tók einhverja 6-8 leiki í röð, ekkert vesen


PS4


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1775
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf blitz » Þri 09. Mar 2010 13:07

daanielin..

Lestu síðustu blaðsíðurnar hérna... þeir virðast vera með fix fyrir þessu
http://www.overclock.net/video-games-ge ... n-287.html


PS4

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf GullMoli » Þri 09. Mar 2010 14:26

daanielin skrifaði:Official: Hata þennan leik. Er disconnectaður á 5 min fresti, þegar ég get logað mig inná EA accoutinn minn. Búinn að geta spilað undir 6 heil möpp síðan leikurinn kom út. Mjöööög ósáttur. :evil:


Kíktu á xripton serverinn. Felstir aðrir serverar faila hjá mér en ég hef alltaf að náð að spila vandræðalaust á honum. Æðislegur leikur þegar maður nær að spila eitthvað.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf ZoRzEr » Þri 09. Mar 2010 14:29

GullMoli skrifaði:
daanielin skrifaði:Official: Hata þennan leik. Er disconnectaður á 5 min fresti, þegar ég get logað mig inná EA accoutinn minn. Búinn að geta spilað undir 6 heil möpp síðan leikurinn kom út. Mjöööög ósáttur. :evil:


Kíktu á xripton serverinn. Felstir aðrir serverar faila hjá mér en ég hef alltaf að náð að spila vandræðalaust á honum. Æðislegur leikur þegar maður nær að spila eitthvað.


Sammála. Yndislegt að fá að taka nokkra leiki á sama servernum, kannski með sama Squad-inu. Haldið hópinn og vinnið saman. Virkilega skemmtilegt.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


xripton
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 09. Mar 2010 15:12
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf xripton » Þri 09. Mar 2010 15:17

Sælir ég er xripton ingame nick xripton endilega bæta við servernum i favorites bara searcha xripton

Multiplay.co.uk :: xripton.com HC rush
85.236.100.212:20467

mun bæta sem flestum íslendingum á friendlist í reserved slots þegar þeir hafa lagað þann fídus hjá sér hann er currently gallaður ef maður reservear t.d. 10 slot af 32 server komast bara 22 inná hann og 32 Þegar allir þessir sem hafa reserved slot eru inná

einnig er ég að gæla við að uppfæra rentalið í 32 slot í byrjun næsta mánaðar

Er einnig að reyna koma upp community í kringum serverinn og er linkurinn á forum hér http://xripton.com/forum/ vefsíðan er annars bara http://xripton.com bara temp look á henn eins og staðan er í dag




xripton
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 09. Mar 2010 15:12
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf xripton » Þri 09. Mar 2010 22:02

Bara láta ykkur vita sem voruð og eruð að spila eins og er þá er komið eitthvað nýtt bögg upp í dedicated server fileunum og serverarnir eru Crashandi í tíma og tíma




Höfundur
Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf Enginn » Þri 09. Mar 2010 22:48

xripton skrifaði:Bara láta ykkur vita sem voruð og eruð að spila eins og er þá er komið eitthvað nýtt bögg upp í dedicated server fileunum og serverarnir eru Crashandi í tíma og tíma


Í tíma og ótima*




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf stefan251 » Mið 10. Mar 2010 11:08

hverni væri að hafa hiting á x server á föstudaginn



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf Kobbmeister » Mið 10. Mar 2010 13:47

stefan251 skrifaði:hverni væri að hafa hiting á x server á föstudaginn


Það væri sweet. Vonandi á einhver þennan leik í tækniskólnum, verð á lani þar :D


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Lester
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 23. Okt 2008 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf Lester » Mið 10. Mar 2010 14:20

Joinaði Groupið og Nickið mitt í BC2 er LesterMDK




xripton
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Þri 09. Mar 2010 15:12
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf xripton » Mið 10. Mar 2010 14:49

Ef þið viljið hafa hitting á föstudaginn bara adda mér á steam friendlist og ég set password á serverinn fyrir ykkur nafn á steam opeth907




stefan251
Ofur-Nörd
Póstar: 257
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 13:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf stefan251 » Mið 10. Mar 2010 17:13

Bad Company 2 hitting á föstudaginn
March 12 @ 03:30pm

85.236.100.212:20467
Server Password: iceland

Bad Company 2 hitting á föstudaginn klukkan 7 og þangað til að allir hætta má alveg byrja fyir

til að finna server

searcha xripton

ip 85.236.100.212:20467

eða adda S.W.A.T1337 og jona á honum eða

xripton sem á server

verðum með ventrilo
allt er hérna
http://steamcommunity.com/groups/bcice




Höfundur
Enginn
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 25. Okt 2009 01:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bad Company 2 Nick list!

Pósturaf Enginn » Mið 10. Mar 2010 20:08

Nick list updated.