Lan leikir?
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Lan leikir?
Jæja ég er að spá í einhverja lan leiki helst einhverja "litla" með co op eða þá mod fyrir hl1 eða álíka ekki mod fyrir hl2 þarsem fáir eru með hann.. væri lang best að fá einhvern fríann. er að dlda soldat í augnablikinu.. hvaða leiki vitiðu um aðra?.. er búinn að leita að öðrum þráðum og las eitthvað þeir voru bara í eldra laginu og var að spá í hvort eitthvað nýtt væri komið...
-
- Fiktari
- Póstar: 82
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 21:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: ísland
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1825
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hmm erum allir með wc3 og spilum hann altlaf mikið.. erum held ég með næstum 300mb af auka borðum spilum lang mest svona resident evil og night of the dead svona coop dótMajor Bummer skrifaði:warcraft 3 TD - mæli með skibi castle og burbenog
nomaad skrifaði:America's Army er ókeypis.
er hægt að vera kannski 5 vs bots? og getur maður núna farið í hann án þess að vera búinn að traina sig feitast og vera online.. þetta er bara lan sko ekkert net þarna..
-
- Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 17:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: grafarvoginum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
http://www.hlrally.net/index.php þetta er rally mod fyrir half life 1, hef ekki prufað hann þar sem ég á ekki half life 1 bara 2