Hvað á að spila um jólin?

Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvað á að spila um jólin?

Pósturaf kiddi » Mán 18. Nóv 2002 21:42

Hvaða leik eruð þið spenntastir/ust fyrir sem á að koma út um jólin? (og eða jafnvel.. eftir jól) Eftir hverju bíðið þið með mikill eftirvæntingu?

Persónulega var ég alveg að pissa á mig yfir Simcity 4 - þangað til ég frétti að honum yrði seinkað þangað til eftir jól :smh ... svo er maður svoldið spenntur fyrir Master of Orion III (á að koma í lok nóv), Rollercoaster Tycoon II (ekki kominn til landsins ennþá held ég en hann er kominn úti) - Og það sem ég er lang-lang-lang spenntastur yfir er Homeworld 2 (Homeworld + Homeworld Cataclysm eru held ég bestu leikir sem ég hef nokkurntíman spilað) en hann er væntanlegur *einhverntíman* á næsta ári... mér til ómældar gremju. Svo auðvitað er maður svoldið spenntur fyrir EVE... aðallega að sjá hann bara, persónulega fíla ekki online-heimi... sóun á lífi finnst mér :D



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Þri 19. Nóv 2002 08:04

Unreal Tournament 2 held ég alveg örugglega. Ég hef ekki haft tíma til að spila hann síðan ég fékk hann. En annars ef ég myndi fara í að leita mér að leik þá myndi það sjálfsagt bara vera einhver gamall



Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Pósturaf odinnn » Þri 19. Nóv 2002 10:37

ég held að simcity 4 eigi eftir að verða geðveikur, hef séð skjáskot úr honum og þau eru flott. hlakkar líka til að spila rollercoster 2 eftir að hafa klárað nr.1

en ég er viss að cs og dod standi uppúr hjá mér :D



Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Atlinn » Þri 19. Nóv 2002 12:08

Ætli maður finni sér ekki Medal Of Honor Spearhead... en ef hann er eitthvað eins og fyrri þá verður maður ekki legi með hann..
eftir það tekur maður bara Newervinter Nights... hann er langur og alltaf jafn skemtilegur.
Það er bara slæmt hvað það eru margir sem fíla ekki rpg leiki, hafa samt aldrei spilað þá.. áður en ég spilaði B.G. 1 þá fílaði ég þá ekki en...


hah, Davíð í herinn og herinn burt

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 19. Nóv 2002 15:59

ég var að spila sivilliseisjon 3 á sínum tíma og ég ætla að prufa Civ þegar ég fæ ADSL



Skjámynd

Hades
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 08:43
Reputation: 0
Staðsetning: Earth(for now)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hades » Mið 20. Nóv 2002 08:57

Úff, ætli ég reyni ekki að spila UT2003, NWN,Icewind Dale II, NBA Live 2003, Combat flight simulator III, Hitman 2 og reyni kanski að troða nokkrum nýjum inn í leiðinni :shot

kv
Hades


**fólk sem nöldrar er leiðinlegt**

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Uhm... ekki alveg viss.

Pósturaf Saber » Fim 21. Nóv 2002 00:17

Hvað er að koma út í Desember mánuði?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


DippeR
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Mán 07. Okt 2002 20:00
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DippeR » Lau 14. Des 2002 19:13

UT & UT2k3 \o/


kv,
DippeR

Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Sun 15. Des 2002 15:30

UT2003 & UT hérna...er líka að kíkja á Americas Army. Svo hef ég verið mjög spenntur fyrir Black & white 2 en honum var seinkað þangað til næstu jól :(


kv,
Castrate