Hvaða leik eruð þið spenntastir/ust fyrir sem á að koma út um jólin? (og eða jafnvel.. eftir jól) Eftir hverju bíðið þið með mikill eftirvæntingu?
Persónulega var ég alveg að pissa á mig yfir Simcity 4 - þangað til ég frétti að honum yrði seinkað þangað til eftir jól :smh ... svo er maður svoldið spenntur fyrir Master of Orion III (á að koma í lok nóv), Rollercoaster Tycoon II (ekki kominn til landsins ennþá held ég en hann er kominn úti) - Og það sem ég er lang-lang-lang spenntastur yfir er Homeworld 2 (Homeworld + Homeworld Cataclysm eru held ég bestu leikir sem ég hef nokkurntíman spilað) en hann er væntanlegur *einhverntíman* á næsta ári... mér til ómældar gremju. Svo auðvitað er maður svoldið spenntur fyrir EVE... aðallega að sjá hann bara, persónulega fíla ekki online-heimi... sóun á lífi finnst mér
Hvað á að spila um jólin?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ætli maður finni sér ekki Medal Of Honor Spearhead... en ef hann er eitthvað eins og fyrri þá verður maður ekki legi með hann..
eftir það tekur maður bara Newervinter Nights... hann er langur og alltaf jafn skemtilegur.
Það er bara slæmt hvað það eru margir sem fíla ekki rpg leiki, hafa samt aldrei spilað þá.. áður en ég spilaði B.G. 1 þá fílaði ég þá ekki en...
eftir það tekur maður bara Newervinter Nights... hann er langur og alltaf jafn skemtilegur.
Það er bara slæmt hvað það eru margir sem fíla ekki rpg leiki, hafa samt aldrei spilað þá.. áður en ég spilaði B.G. 1 þá fílaði ég þá ekki en...
hah, Davíð í herinn og herinn burt
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Uhm... ekki alveg viss.
Hvað er að koma út í Desember mánuði?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292