F.E.A.R frá Monolith


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

F.E.A.R frá Monolith

Pósturaf Gestir » Sun 20. Feb 2005 14:57

Ég mæli með því að þið leitið að GamePlayVideo úr þessum leik .. því biðjið fyrir ykkur.. Hann er ROSALEGUR.

Bæði er hann fáránlega flottur grafíklega séð.. heyrist hljóðin vera rosalega flott, effectar eru mjög flottir og hann er vel Creepy.

Ég var að DL 100mb vidjói frá þessum leik á einhverri franskri síðu og ég get einfaldlega ekki beðið.

Líka ef einhver veit eitthvað meira um þennan leik og hvenæar hann gæti hugsanlega komið út :idea:

..Bon appétit




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 20. Feb 2005 17:24

Uploada videoinu einhvert maður! :)




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 20. Feb 2005 17:41

Skal senda þér eða bara öllum linkinn í kveld..

hann er ekkert í geðveikum gæðum.. en 14 mínútur engu að síður og sýnir slatta..

það sem mér finnst geggjað líka við þennan leik er Slow Mo MAtrix effectið...

:twisted:



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Sun 20. Feb 2005 18:09

GimliGamli skrifaði:það sem mér finnst geggjað líka við þennan leik er Slow Mo MAtrix effectið...


Hmm Max Payne anyone ?

en leikurinn á að koma út 06/07/2005 samkvæmt Gamespot.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Sun 20. Feb 2005 19:02

Sá gameplay video úr honum, leist ekkert á hann eftir það




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 20. Feb 2005 20:52

Mér líst mikið betur á S.T.A.L.K.E.R. :roll:



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 20. Feb 2005 23:11

ErectuZ eina áhugaverða við S.T.A.L.K.E.R. er grafíkin :roll: Monolith hafa gert snilldar leiki eins og NOLF seríuna...




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mán 21. Feb 2005 00:29

IceCaveman skrifaði:ErectuZ eina áhugaverða við S.T.A.L.K.E.R. er grafíkin :roll: Monolith hafa gert snilldar leiki eins og NOLF seríuna...


Hefur þu lesið eitthvað um S.T.A.L.K.E.R.? Grafikin er reyndar ekki eins goð og margir vilja halda fram, en það sem eg hlakka mest til er það að geta farið ut um allt. Eg er nefnilega dalitið mikið fyrir RPG leiki :wink:

(Afsakið broddstafaleysi, eg held að eg se með þennan virus sem lætur ekki vera hægt ad gera broddstafi :? )




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 21. Feb 2005 01:38

hvað gerist ef þú ýtir á broddstaftakkann ? ef það kemur "´´a" ef þú ýtir BARA einusinni á takkann þá er þetta Bugbear eða eitthvað..



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 21. Feb 2005 04:26

framleiðendur STALKER tóku fram að þeir væru nær eingöngu að einbeita sér að grafíkinni




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Mán 21. Feb 2005 12:20

hvað með þennan stalker leik


kemur hann einvherntímann út.. ? eina sem ég las í honum er að vegalengdir eru réttar.. sem er sorp. minnir einna helst á mafia sem allir voru orðnir pirraðir á vegna tíma sem fór í að keyra á milli staða til að buffa einn lítinn ítalaskratta..hehe




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 23. Feb 2005 18:18

Snorrmund skrifaði:hvað gerist ef þú ýtir á broddstaftakkann ? ef það kemur "´´a" ef þú ýtir BARA einusinni á takkann þá er þetta Bugbear eða eitthvað..


Ja, það kemur bara ef eg yti einu sinni laust a hann. Buinn að scanna með housecall og allt. Þetta lagaðist reyndar i sma tima, en svo kom þetta bara allt i einu aftur. bara upp ur þurru :x




Mr.Garfunkel
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2003 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Garfunkel » Lau 26. Mar 2005 17:25

Fear = The Matrix meets The Ring, Nokkuð sweet leikur hér á ferð!


Oh, MrGarfunkel you did it again !

Skjámynd

MysticX
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 06. Feb 2003 11:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MysticX » Lau 16. Apr 2005 10:14

No One Lives Forever er með bestu leikjum ever!


Mess with the best, die like the rest.


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 16. Apr 2005 14:39

hann VAR það kannski... ef þú miðar grafík og annað við leiki í dag þá er hann heldur aftarlega á merinni ekki satt :)




Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Lau 16. Apr 2005 16:11

ÓmarSmith skrifaði:..minnir einna helst á mafia sem allir voru orðnir pirraðir á vegna tíma sem fór í að keyra á milli staða til að buffa einn lítinn ítalaskratta..hehe


Mafia er með betri SP leikjum sem ég hef spilað, snilldarleikur :D




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 16. Apr 2005 16:37

Zkari skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:..minnir einna helst á mafia sem allir voru orðnir pirraðir á vegna tíma sem fór í að keyra á milli staða til að buffa einn lítinn ítalaskratta..hehe


Mafia er með betri SP leikjum sem ég hef spilað, snilldarleikur :D



Uhhh.... Jájá.. Mafia var rosalega skemmtilegur leikur .. ÞAR til að allir sem ég þekki að mér meðtöldum fengu ÓGÉÐ á því að þurfa að keyra á milli á þessum slow as hell bílum ...

langar vegalengdir gerðu þetta stóran mínus...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 16. Apr 2005 17:22

ÓmarSmith skrifaði:hann VAR það kannski... ef þú miðar grafík og annað við leiki í dag þá er hann heldur aftarlega á merinni ekki satt :)
Ég er á móti því hvað leikir eru dæmdir mikið út frá grafíkinni í dag. Ég er nú reyndar algjörlega hættur að spila leiki(nema flash á netinu), en mér finnst að gameplay ætti að vera 80% af mati manns á leiknum.




Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 16. Apr 2005 17:39

Ósammála ;)

kannski er ég bara svona snobbaður. En afhverju vera fá sér góðar vélar ef þú ætlar ekki að nýta það í t.d flotta leiki og fá sem mest út úr þessu.

Hvað er svona gaman að spila HL2 t.d í 640 x480 eða 800 x 600 og allt í low eða med..

það er bara akkúrat ekkert fútt í því ... :S

persónulegt mat.... og nokkuð kalt



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 16. Apr 2005 18:46

ég hef spilað hl2 í 800*600 með allt í low og skemmt mér alveg konunglega. enda er hann með alveg svakleg gott gameplay.

ég spilaði líka BF1942 heillengi í 640*480 16bita með allt í eins lágu og hægt var og með slökkr á öllum aukahlutum, og það er eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert. Auðvitað hefði ég ekkert haft á móti því að spila hann í fullum gæðum, en ég hafði bara ekki tölvu í það.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Sun 17. Apr 2005 16:06

Öss.. já svona er þetta..

en leikirnir eru samt gerðir með það í huga að vera áferðarfallegir og þar af leiðir eru þeir mun skemmtilegri því raunverulegri sem þeir eru. Ég hef aldrei skemmt mér vel yfir leik sem ég þarf að keyra alveg í LOW... ég bara fæ ekket út úr því ..

Stundum pínir maður sig til að gera það því maður getur dottið alveg inn í gameplay-ið. Þá þarf það að vera alveg super ...

Núna hinsvegar bíð ég bara spenntur eftir FEAR... shit.. the ring vs the matrix... það verður agalega smart.. svo eru allir effectar alveg fáránlega flottir í þeim leik.. DX9 að fara hamförum í þeim leik..