Leikjatölva fyrir einn 14ára


Höfundur
Mafurinn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 04. Júl 2025 23:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leikjatölva fyrir einn 14ára

Pósturaf Mafurinn » Fös 04. Júl 2025 23:34

Kvöldið!

er að leita að tölvu fyrir guttann, helst í kringum 200þús,
þarf að geta spilað flesta FPS leiki nokkuð vel, eitthvað sem gæti gengið fyrir þennan pening ?

langt síðan ég var sjálfur í þessu og er búinn að vera skoða en er ekki að gera mér grein fyrir hvað gæti henntað.



Skjámynd

Maddas
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Sun 22. Júl 2012 14:04
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva fyrir einn 14ára

Pósturaf Maddas » Lau 05. Júl 2025 07:23

ertu með skjá eða í hvaða upplausn verður spilað í? ertu að hugsa um að kaupa nýja eða notaða tölvu?