Alan Wake 2 Linux


Höfundur
TheAdder
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 239
Staða: Ótengdur

Alan Wake 2 Linux

Pósturaf TheAdder » Þri 11. Mar 2025 21:26

Daginn, ég á við smávægilegt vandamál að stríða með Alan Wake 2, hann keyrir fínt í gegnum Heroic Launcher, cloud saves og allt saman. En ég er að stríða við eitt leiðinda vandamál.
Þegar ég held inni músartakka, þá truflast sensitivity gjörsamlega, fer í algjört hámark, ég get farið fram hjá því að hluta með því að velja toggle fyrir aiming, en um leið og ég smelli á vinstri takkann til þess að hleypa af, þá fer öll hreyfing í rugl með músinni.
Er einhver vel að sér sem er með einhverja hugmynd?

Er að keyra KDE Plasma 6, X11 á CachyOS. Þetta er Logitech G502 Lightspeed mús, að keyra á onboard memory profile.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Viggi
FanBoy
Póstar: 780
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 124
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Alan Wake 2 Linux

Pósturaf Viggi » Þri 11. Mar 2025 21:45

Getur spurt hér ef ekkert svar fæst hérna.

https://www.reddit.com/r/linux_gaming/s/42Ok1gAOAE


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.