Skjár með Crosshair stillingum

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Skjár með Crosshair stillingum

Pósturaf Tiger » Mán 11. Nóv 2024 21:33

Sæl öll.

Sonur minn er að spyrja mig um skjá sem styður Crosshair fyrir PS5 og fortnite. Ég er búinn að googla þetta töluvert, leita af skjám sem styðja þetta ofl, en er mjög litlu nær.

Hvað í veröldinni er hann að tala um :fly Eru allir leikjaskjáir í dag með þetta? Því ef ég googla "gaming monitor with crosshair" koma mjög fáar góðar niðurstöður.
Síðast breytt af Tiger á Þri 12. Nóv 2024 01:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Joi
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Skjár með Crosshair stillingum

Pósturaf Joi » Þri 12. Nóv 2024 02:41

Þetta er orðin frekar mikill staðalbúnaður í leikjaskjám. Framleiðendur pakka þessu með öðrum aukabúnaði í leikjaskjánna. Þetta er takki sem er samhliða OSD tökkunum (eða innbyggt í OSD stillingarnar) á skjánum. Ýtir á hann einu sinni og þá kemur crosshair á skjáinn sem kemur frá skjánum enn ekki tölvunni, skyldi vanta crosshair í leikinn. Frekar nytsamlegt, enn ekki fyrir alla.
Skoðaðu skjái með „crosshair overlay“ td. Skjáir frá ASUS, LG og AOC eru oft með þetta.
Þessir skjáir til dæmis eru með þetta;
https://tl.is/aoc-q27g2e-g2-27-qhd-155h ... skjar.html
https://tl.is/asus-tuf-gaming-23-8-165h ... skjar.html




Palli16
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fim 30. Apr 2009 23:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjár með Crosshair stillingum

Pósturaf Palli16 » Þri 12. Nóv 2024 11:17

Eg er sjalfur með "HP OMEN" skjá, hann er með svona crosshair stillingum allavega



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Skjár með Crosshair stillingum

Pósturaf Nördaklessa » Þri 12. Nóv 2024 13:14



MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |