Sælir,
Ég vinn í félagsmiðstöð fyrir unglingadeild og eitt kvöldið voru krakkarnir að spila rythm leik í robloks.
Ég fór að tala við þau um Guitarhero æðið sem var hér ca 2009 eða þegar ég var í félagsmiðstöð.
ég sýndi þeim myndbönd og þeim fannst þetta geggjað.
Er að forvitnast hvort þið hafið eitthverja reynslu af spila Guitarhero/rock band í nútímanum.
Guitarhero í nútímanum
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Guitarhero í nútímanum
totitool skrifaði:Sælir,
Ég vinn í félagsmiðstöð fyrir unglingadeild og eitt kvöldið voru krakkarnir að spila rythm leik í robloks.
Ég fór að tala við þau um Guitarhero æðið sem var hér ca 2009 eða þegar ég var í félagsmiðstöð.
ég sýndi þeim myndbönd og þeim fannst þetta geggjað.
Er að forvitnast hvort þið hafið eitthverja reynslu af spila Guitarhero/rock band í nútímanum.
Pottþétt jafn gaman og fyrir 15 árum, bara kaupa sér gamla console og gítara og "Keep on Rocking in the Free world"
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Guitarhero í nútímanum
skoðaðu clone hero. Frítt og virkar með guitar hero gítar og rafmagnstrommum.
Re: Guitarhero í nútímanum
Það hlýtur einhver að liggja á þessu og geta aðstoðað þig/lánað til að prófa