Sælir
Ég spila ekki Fortnite en setti saman nýja vél fyrir stelpurnar mínar sem ég er í vandræðum með. þær eru með 2 aðrar en ætlaði að skipta einni gamalli út. Þetta var 5600G onboard GPU, 16gb minni corsair og SSD, upphaflega gekk mér ekkert að hafa hann stable, hrundi vanalega innan við 1 mín, með villuboðum. Ég prufaði að bæta við GT1030 korti sem ég hafði notað að í annarri eldri vél til að spila Fortnite í performance mode án nokkuru vandræða. Það gerir þó ekkert fyrir þessa nýju. Það sem ég hef prufað er
Öll mode : Performance, DX11, DX12
Validate-að leikinn
Uppfæra DirectX, Driver
Minnistestað vélina með memtest
Keyrt Heaven á henni nánast endalaust
Keyrt OCCD til að stressa CPU
Sækja leikinn aftur
En ekkert lætur hana krassa neitt nema Fornite.
Einhver sem hefur lent í svipuðum vandærðum með þennan "drullu" leik
Vandamál með Fortnite á nýrri tölvu
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Vandamál með Fortnite á nýrri tölvu
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Fortnite á nýrri tölvu
CendenZ skrifaði:Hvað er PSU-ið gamalt ?
Sæll það er nýtt en fylgir sfx kassanum sem ég er að nota og einungia 300w og um 230w á 12V.
Það væri ein hugmynd að tengja annað við sammala. En vélin lætur eins á Fortnite sama hvort það se á 5600g GPU eða auka 30-50w GT 1030.
Auk.þess myndi aflþörfin sennilega vera mun minni en með Heaven að stressa GPU og og OCCD cpu á sama tíma.
Prufa annað PSU þó
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Vandamál með Fortnite á nýrri tölvu
Ég er einmitt að lenda í vandræðum með fortnite líka. Er með gott 3070 kort en með hverju update'inu keyrir leikurinn verr og verr. Hef ekki breytt neinum stillingum síðan ég byrjaði að spila hann en er núna að fá fps dip niður fyrir 20. Ertu búinn að prófa fresh install? Það er næst hjá mér allavega
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz