Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?

Skjámynd

Höfundur
kusi
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 23:17
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?

Pósturaf kusi » Fös 30. Jún 2023 14:50

Hæ,

Ég er með barn, búinn að stofna Microsoft aðgang fyrir barnið (sem barn undir mér sem foreldri) og kaupa Minecraft Java edition á reikning barnsins. Ég sé ekki hvernig í ósköpunum ég get opnað fyrir multiplayer. Er einhver hér sem hefur getað gert þetta?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?

Pósturaf rapport » Fös 30. Jún 2023 21:28

Eru ekki allir krakkar með Minecraft leyfi í gegnum Office educational skólaaðganginn sinn?

Minnir að það hafi verið ein rökin fyrir Office leyfum fyrir grunnskólabörn.

Mín börn eru búin með grunnskóla, get ekki staðfest þetta... en minnir að hafa heyrt talað um þetta.

Þarft að tengjast server, svo er spilað inná honum.
Síðast breytt af rapport á Fös 30. Jún 2023 21:28, breytt samtals 1 sinni.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?

Pósturaf jonfr1900 » Fös 30. Jún 2023 22:38

kusi skrifaði:Hæ,

Ég er með barn, búinn að stofna Microsoft aðgang fyrir barnið (sem barn undir mér sem foreldri) og kaupa Minecraft Java edition á reikning barnsins. Ég sé ekki hvernig í ósköpunum ég get opnað fyrir multiplayer. Er einhver hér sem hefur getað gert þetta?


Þú kaupir Minecraft Realms. Stillir þetta síðan þannig að aðeins barnið þitt og vinir geti spilað inn á þessum þjóni. Þetta kostar eitthvað á mánuði en ég er ekki viss hversu mikið.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?

Pósturaf axyne » Lau 01. Júl 2023 08:39

Ég fór í gegnum þetta með strákinn minn fyrir nokkrum árum. Man ekki nákvæmlega hvað það var sem ég þurfti að gera en held það hafi verið eitthvað svona:
https://help.minecraft.net/hc/en-us/articles/4408968616077-How-to-Manage-Parental-Consent-Family-Settings-and-Realms-Multiplayer-Access-for-a-Child-Account


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?

Pósturaf kjartann » Lau 01. Júl 2023 21:01

kusi skrifaði:Hæ,

Ég er með barn, búinn að stofna Microsoft aðgang fyrir barnið (sem barn undir mér sem foreldri) og kaupa Minecraft Java edition á reikning barnsins. Ég sé ekki hvernig í ósköpunum ég get opnað fyrir multiplayer. Er einhver hér sem hefur getað gert þetta?


Ef að barnið er ekki að spila inn á server hýstum af einhverjum öðrum (það eru margir - þeir stærstu eru minigames serverar og þannig, oft með ágætt chat moderation) þá þarf að setja upp annaðhvort Minecraft Realm (server hýsingarþjónusta Microsoft fyrir Minecraft) eða setja upp server annaðhvort heima eða leigðann frá þriðja aðila. Foreldrar velja oft að fara realm leiðina en það getur verið ódýrara að leigja server, það tekur bara aðeins fleiri skref að læsa honum niður með hvítlista o.fl.

Helstu fyrirtækin (sem ég veit að veita gæðaþjónustu) sem mér dettur í hug fyrir leigu á server eru:
- pebblehost.com (breskt með þjóna í evrópu og norður ameríku)
- apexminecrafthosting.com (bandarískt með þjóna í evrópu og víðar)
- bloom.host (bandarískt með þjóna í evrópu og norður ameríku)
- server.pro (sænskt með þjóna í evrópu og víðar)

Vona að þetta hjálpi að einhverju leiti.

~ kjartan
Síðast breytt af kjartann á Lau 01. Júl 2023 21:02, breytt samtals 1 sinni.