Diablo 4

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 22. Maí 2023 18:33

annað sem ég virðist ekki finna neina upplýsingar um, ég veit að ég get keypt diablo 4 bæði á pc og xbox,, ef ég kaupi ultimate á pc og svo standard á xbox bara til að fá aðgáng fæ ég þá ekki að nota battlepass og það dót á t.d xbox ef ég er að spila á sama account?


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Moldvarpan » Mán 22. Maí 2023 18:57

Þú getur held ég ekki notað sama accountinn samtímis á tveimur vélum.

En ég held þú þurfir ekki að kaupa tvö eintök af leiknum fyrir sitt hvort platformið. Ef þú ætlar að spila bæði pc og xbox(en ekki samtímis).
Síðast breytt af Moldvarpan á Mán 22. Maí 2023 18:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 23. Maí 2023 01:01

Moldvarpan skrifaði:Þú getur held ég ekki notað sama accountinn samtímis á tveimur vélum.

En ég held þú þurfir ekki að kaupa tvö eintök af leiknum fyrir sitt hvort platformið. Ef þú ætlar að spila bæði pc og xbox(en ekki samtímis).


Snýst ekki um að spila samtímis, er með pc vel hér í húsinu, en xbox í íbúðinni hjá mér á Akureyri, blizzard er búið að staðfesta að progress sé shared giska á að það þýði að ég geti spilað í pc hér og þegar ég er fyrir norðan geti ég notað xbox og haldið áfram á sama kalli

Já og blizzard staðfesti það að það verður að kaupa leikinn sér fyrir hvert platform


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2553
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Moldvarpan » Þri 23. Maí 2023 08:44

Þetta er rétt hjá þér. Þú þarft að kaupa 2 eintök á sitthvort platformið.

https://us.battle.net/support/en/article/70345

Cross-Play and Cross-Progression in Blizzard games require that you link your console and Battle.net accounts. For Blizzard games that feature Cross-Progression, your progress is stored on your Battle.net account.


Væntanlega nóg að kaupa þá standard útgáfu á xbox. Ég hafði ekki spáð í þessu.