Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf cocacola123 » Sun 19. Mar 2023 19:13

Halló

Frekar lýsandi titill.
Er engin leið til að geta keypt eitt stk á undir 100 þúsund kr?

Eru einhverjar líkur á því að Valve fari að senda þetta til íslands?


Drekkist kalt!


Viggi
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf Viggi » Sun 19. Mar 2023 19:45

Sá nokkra með þetta á AliExpress ef þú nennir ekki krókaleiðum


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf rickyhien » Mán 15. Maí 2023 13:07

steam deck er til sölu í Elko




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf Mossi__ » Mán 15. Maí 2023 13:20

rickyhien skrifaði:steam deck er til sölu í Elko


Nei?



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf rickyhien » Mán 15. Maí 2023 13:39

tjekkaðu aftur nuna elko.is/leit?q=steam+deck




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf Mossi__ » Mán 15. Maí 2023 14:08

rickyhien skrifaði:tjekkaðu aftur nuna elko.is/leit?q=steam+deck


Holy Shit!




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf Mossi__ » Mán 15. Maí 2023 14:09

Vert ber að geta að ég gáði áður en ég kommentaði fyrsta kommenti.




gorkur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 21:35
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf gorkur » Mán 15. Maí 2023 14:28

rickyhien skrifaði:steam deck er til sölu í Elko


Á tæplega tvöföldu verði :pjuke




Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf Borð » Mán 15. Maí 2023 14:36

gorkur skrifaði:
rickyhien skrifaði:steam deck er til sölu í Elko


Á tæplega tvöföldu verði :pjuke


Er raunhæft að miða við verð úti í US?




gorkur
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Mið 27. Feb 2013 21:35
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf gorkur » Mán 15. Maí 2023 15:16

Borð skrifaði:
Er raunhæft að miða við verð úti í US?


Varla, vantar alltaf skattinn á öll verð þar :face

Í USA kostar 256gb Deck $529 eða tæpar 73.500kr plús skattur.
Í Evrópu kostar hún €549 eða tæpar 83.000kr
Í Bretlandi £459 eða tæpar 80.000.

Í Elko kostar hún 119.995 þannig að mismunur milli Elko og EU er 36.995. Þannig að ég rek tvöfalda verðið aftur oní mig. Samt sem áður 30% dýrara en retail úti.




gessi
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Lau 01. Ágú 2020 03:15
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf gessi » Mán 15. Maí 2023 19:49

keypti 256gb af stockx kostaði 90k í heildina




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf machinehead » Mán 24. Júl 2023 16:39

gorkur skrifaði:
Borð skrifaði:
Er raunhæft að miða við verð úti í US?


Varla, vantar alltaf skattinn á öll verð þar :face

Í USA kostar 256gb Deck $529 eða tæpar 73.500kr plús skattur.
Í Evrópu kostar hún €549 eða tæpar 83.000kr
Í Bretlandi £459 eða tæpar 80.000.

Í Elko kostar hún 119.995 þannig að mismunur milli Elko og EU er 36.995. Þannig að ég rek tvöfalda verðið aftur oní mig. Samt sem áður 30% dýrara en retail úti.


Þessi verð úti eru með vsk, sem skv. öllu ættir þú að fá til baka þegarþú flytur hana inn.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf hagur » Mán 24. Júl 2023 22:35

Panta bara í usa og nota myus.com eða sambærilega þjónustu? Eða panta í UK og nota forward2me ?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf Viktor » Þri 25. Júl 2023 09:13

Vantar aldrei samsæriskenningarnar varðandi verð úti miðað við hér heima :)

89.298 kr. Danmörk
99.995 kr. Ísland

Það er alls ekki þannig að þú fáir alltaf VSK endurgreiddan þegar þú pantar á netinu eins og sumir vilja meina.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Pósturaf cocacola123 » Fim 27. Júl 2023 10:26

Hefði tölvan verið komin í elko þegar ég var að spá í að kaupa hefði ég keypt hana þar.
Myndi glaður borga þennan vsk til að fá tveggja ára ábyrgð. \:D/


Drekkist kalt!