im reddy for its time for my first post


Höfundur
gilz
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 04. Jan 2022 20:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

im reddy for its time for my first post

Pósturaf gilz » Þri 04. Jan 2022 20:42

daginn ég hef nokkrar spurnigar og þetta er fyrsti póstinn minn æeg var ap hugsa hvar gæti gtx 1080 farið á ef það er i topp ástandi varla notað og sama með rtx3080 var að fjarfesta í því nokkrum dögum síðan og eru skjákort að fara vera hætt að vera main sources á leikjum gæti verið rugl í mer en þegar ég prufa nýja leiki sem er ræett hjá mér þeir nota annað en skjákortið til að power. síðann var að koima að' rtx 3050 er að fara koma. ekki getur verið það sé betri en 3080? og keyfti ská á 300k þarna ultrawide mæli ekki með kaupa svona stóra nema í bílaleik eða þú ert uppsest með langa bekki eða 3d lestar. og þá kemur aðal spurnig víst ég er búinn að hita ykkur upp og áður en ég sprengi þá verð ég að játa það tók mig sdirka 40-45 mínótur að búa til aðgan með hjálp frá 2 aðilum í persónu og símtali því ég hafði ekki greindina til að gera milli bókstafa og tölustafa og er svo lesblindur og mikla atyglisbrest í hámarki án g´ríns ég mane k ekki pointið hja mer gleymdi mer is vma svo eg ætla bara klára þessa spurngu áður en þetta verður meira slys en ég er búinn að rústa hér. 1080 skjar eða 4k skjár verður etta ekki alt úrelt þó 8k og meir kemur með 360 framze er Meta eithvað sem verður fókesrað að setja alla leiki í frammtíðini í því þetta skil ég ekki Oculus Quest 2 is capable of playing back 8K videos in 60fps — which is the highest resolution playback in all wireless VR headset — including the previous winner Skyworth S1 — review right here: Here are the 360 MAX video specs: - 8192x4096 / 60fps h265 - 8192x4096 / 30fps h264




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: im reddy for its time for my first post

Pósturaf Mossi__ » Þri 04. Jan 2022 21:12

Velkominn.

Eg er soldið úr takti með að verðleggja hluti svo ég ætla að leifa öðrum að gera það.

Skvo.

Skjákort eru ekkert að fara neitt og eru þarfaþing í tölvuleiki.

Að því sögðu þá er þetta svona smá rétt.

Sjálfstætt Skjákort (einsog 1080 og 3050-3080 kortin) eru fyrir alla þunga leiki og að spila þá i ágætum til bestu gæðum.

Hinavegar núna, þa koma allflestir örgjörvar með Skjástýringu, sem er svona Diet Skjákort sem er ofaná örgjörvanum.

Áður fyrr rétt dugðu þau til að keyra Windows (alveg 15 árum síðan). Núna eru þessi Diet Skjákort orðin það "góð" að þau ráðaa við að spila allflesta leiki í lægstu gæðum og jafnvel upp í sirka miðlungsgæði. Rn Diet Skjákortin eru aldrei að fara að vera afkastameiri en Sjálfstætt Skjákort og þa að gera Sjálfstæð Skjákort óþarfa.

3050 verður ekki öflugra en 3080. En hinsvegar kannski auðveldara að verða sér úti um 3050 þessa dagana.

Með 1080, 4k skjá pælinguna þína. Úrelt þýðir bara við hvern ertu að keppa?

Eg styðst enn við 1080 skjái og sé enga þörf fyrir meiri upplausn. Það sem dugar þér dugar þér.

Oculus spurningin: Oculus ræður við að spila 8k efni í 60fps og í .h265 (sem er tegund vídjós) eða 8k efni í 30fps í .h264 sem er annarskonar tegund vídjós (og í raun bara upplýsingar sem þeir sem eru að framleiða efni þurfa að vita.

Avo hef ég bara ekki kynnt mér þetta Meta dót.




Höfundur
gilz
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 04. Jan 2022 20:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: im reddy for its time for my first post

Pósturaf gilz » Þri 04. Jan 2022 21:32

ég keyfti i vikuni meta 2 og ég held því að nú veðrur framtíðni eins og ég held muni verða að annaðhvort leigiru eða kaupiru tölvu en þetta snýst voða mikið um internethraðann því þú verður kanski að spila í árbæ á tölvu í kína og allir leikir eru betir þegar maður er 360:D næstum allir en voru ekki að frettast i dag að það eru fullt af skjákortumað fara koma núna. ég var bara pæla því ég tengi meta quest i rtx og spila langar vita hveru goð gæðin gætu farið upp í