Hvernig fer ég að spila gamla tölvuleiki í dag?
Ég er ekki mikið í þessum nýju leikjum og hef bara áhuga á að spila eldgamla leiki sem ég á nú þegar (þetta er sambland af leti og tímaleysi). Ég ætla að koma mér upp sér leikjatölvu (kannski tveim, eina fyrir það sem ekki keyrir á Windows 10 og aðra með Windows 10) fyrir þetta margir af þessum leikjum hreinlega virka ekki með Windows 10. Jafnvel þó að ég væri að keyra Windows 10 í 32 bita útgáfu, þó væri það væntanlega aðeins betra miðað við vesenið sem ég hef lent í með Windows 10 í 64bita útgáfu, þar sem allir þessir leikir eru 32 bita hvort sem er.
Takk fyrir aðstoðina.
Spila gamla tölvuleiki í dag?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
https://www.dosbox.com
Svo eru margir gamlir endurútgefnir og uppfærðir fyrir Win10 í dag hjá www.gog.com o.fl.
Svo eru margir gamlir endurútgefnir og uppfærðir fyrir Win10 í dag hjá www.gog.com o.fl.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Sumar afritunarvarnir á eldri leikjum virka ekki því þær haga sér eins og nasty rootkit og er blokkað þessvegna á öruggari stýrikerfum. Þú getur stundum sótt patch fyrir Windows 10 hjá fyrirtækinu sem gerir afritunarvarnirnar sem voru notaðar í viðkomandi leikjum
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Vefsíðan https://www.retrogames.cz inniheldur um 1.500 gamla Áttu- og Níu-leiki (A.K.A. 1980's / 1990's) sem hægt er að spila beint í gegnum vafra.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
netkaffi skrifaði:https://www.dosbox.com
Svo eru margir gamlir endurútgefnir og uppfærðir fyrir Win10 í dag hjá http://www.gog.com o.fl.
Ég held að flestir leikir sem ég á séu gamlir Windows leikir. Það er keyra á Windows 95 til Windows XP (sem ég á en ekki er lengur hægt að virkja hjá Microsoft).
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
geiri42 skrifaði:Vefsíðan https://www.retrogames.cz inniheldur um 1.500 gamla Áttu- og Níu-leiki (A.K.A. 1980's / 1990's) sem hægt er að spila beint í gegnum vafra.
Wow! Geggjuð síða. Fullt af leikjum þarna sem ég spilaði sem krakki.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Voodoo emulator
[PLAY] Z590 Asus ROG Strix™ gaming WiFi - Asus ROG STRIX RTX™4090 GAMING OC - intel™ i9 11900K - 64Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM
[PLAY-2] Z390 Gigabyte Aorus™ Elite RGB, Gigabyte RTX™3080 Aorus Master, intel™ i7 9700 - 32Gb RAM
[Laptop - Work] Lenovo Legion 7 - AMD Ryzen™ 7 5800H - Nvidia RTX™3080 - 32Gb RAM
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spila gamla tölvuleiki í dag?
Veit einhver hvort að ég gæti notað Debian Linux og síðan Wine til þess að keyra gamla leiki.