Hressileg álagning á PS5


Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Hressileg álagning á PS5

Pósturaf B0b4F3tt » Þri 30. Mar 2021 22:51

Sælir

Sá að Eymundsson voru að fá 50 eintök af PS5 Digital edition í hús til sín. Og það verður nú bara að segjast eins og er að þeir eru með hressilega álagningu á vélinni: 154.900 ISK.
https://www.penninn.is/is/stationery/so ... tion-white

Veit að Elko voru að selja sömu vél á 79.995 ISK en hún hefur sosum ekki verið fáanleg lengi.

Er ástandið orðið svona rosalega slæmt?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf einarhr » Þri 30. Mar 2021 23:11

B0b4F3tt skrifaði:Sælir

Sá að Eymundsson voru að fá 50 eintök af PS5 Digital edition í hús til sín. Og það verður nú bara að segjast eins og er að þeir eru með hressilega álagningu á vélinni: 154.900 ISK.
https://www.penninn.is/is/stationery/so ... tion-white

Veit að Elko voru að selja sömu vél á 79.995 ISK en hún hefur sosum ekki verið fáanleg lengi.

Er ástandið orðið svona rosalega slæmt?



Framboð og eftirspurn


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Mar 2021 23:24

Digital Edition :wtf




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf ColdIce » Mið 31. Mar 2021 06:13

Takk!


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 31. Mar 2021 06:26

Er ástandið orðið svona rosalega slæmt?

Jebbs.
Eða mest líklegast endurselja á scalper verði :-k
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Mið 31. Mar 2021 09:58, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf brynjarbergs » Mið 31. Mar 2021 08:12

Eymundsson í hnotskurn.
Síðast breytt af brynjarbergs á Mið 31. Mar 2021 08:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf Squinchy » Mið 31. Mar 2021 08:32

SuezÁlagning? :D


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf Viktor » Mið 31. Mar 2021 08:39

Það er ekki hægt að vita hver álagningin er nema vita innkaupsverðið.

Ef þið pantið svona vél á eBay er ekkert ólíklegt að þið þurfið að borga 170K með sköttum og gjöldum.

Finnst þetta bara fínt fyrir vöru sem er ekki hægt að kaupa.

Það er ekki hægt að segja að Elko sé að selja hana á 80K ef hún er ekki búin að vera til í marga mánuði.

https://www.ebay.co.uk/itm/284114083508


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 31. Mar 2021 09:38

Vélin virðist koma reglulega inn til þessara helstu retail búða í US og þá er hún alltaf seld á MSRP þrátt fyrir að hún seljist upp strax.
https://www.tomsguide.com/news/ps5-rest ... ch-30-2021
Þá spyr maður sig, hvaðan fékk Penninn sínar vélar? Var þetta eitthvað svona scalpers batch sem þeir keyptu?




sfannar
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 30. Jan 2011 15:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf sfannar » Mið 31. Mar 2021 11:06

Ekki enn uppselt?
Síðast breytt af sfannar á Mið 31. Mar 2021 11:35, breytt samtals 1 sinni.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf falcon1 » Mið 31. Mar 2021 12:49

Penninn/Eymundsson hefur alltaf verið okurbúlla.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 31. Mar 2021 22:07

eru þetta ekki bara einu verðin sem búðirnar geta fengið þetta inn

hefur allt hækkað skiptir engu máli hvað það er


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf Black » Mið 31. Mar 2021 22:13

Mín tilfinning er sú að verslanir eru farnar að geta sett hvaða verð sem er á hlutina því það eru svo margir að setja allt á raðgreiðslur.Þá spáir viðskiptavinurinn síður í verðinu :roll:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf Emarki » Fim 01. Apr 2021 04:21

Jú svosem hægt að líta á þetta frá ýmsum hliðum.

Enn djíses kræst ekki fara kalla ps5 “ekki merkilegri græju” þegar að sambærileg skjákort eru að fara á mikið hærra verði hérna inni en er í þessu tæki og ekki meðtalin örgjörvin og aðrar græjur.

Þessi græja er gjöf enn ekki gjald fyrir okkur sem vitum hvað við erum að fá fyrir pengsa, þá er ég að meina hið venjulega verð en ekki eymundsson verð.

Kv. Einar




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf ColdIce » Fim 01. Apr 2021 16:56

Ennþá til 23 vélar hjá þeim :p


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf ChopTheDoggie » Fim 01. Apr 2021 19:04

ColdIce skrifaði:Ennþá til 23 vélar hjá þeim :p


Voðalega freystandi að panta eina vél frá þeim en erfitt að eyða 155þús(tvöföldu ELKO verði) þegar þú átt PC og getur keypt þér PS4 á 20 - 30þús og basically spilað sama leikina bara á aðeins verri graffíki og fps á meðan allir PS5 leikirnir safnast upp og getur svo keypt þér PS5 tölvu seinna og svo ertu með marga leiki í boði til að spila. :-k
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Fim 01. Apr 2021 19:05, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf ColdIce » Fim 01. Apr 2021 19:12

ChopTheDoggie skrifaði:
ColdIce skrifaði:Ennþá til 23 vélar hjá þeim :p


Voðalega freystandi að panta eina vél frá þeim en erfitt að eyða 155þús(tvöföldu ELKO verði) þegar þú átt PC og getur keypt þér PS4 á 20 - 30þús og basically spilað sama leikina bara á aðeins verri graffíki og fps á meðan allir PS5 leikirnir safnast upp og getur svo keypt þér PS5 tölvu seinna og svo ertu með marga leiki í boði til að spila. :-k

Já freistandi indeed...bara get ekki réttlætt þessa álagningu.
Svo væri aaaalveg dæmigert ef ég myndi kaupa hana í dag, að hún kæmi í elko á morgun


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hressileg álagning á PS5

Pósturaf ColdIce » Fös 09. Apr 2021 07:07

Þeir voru að fá 30 tölvur í viðbót :shock:


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |