Android leikir (hvað eru menn að spila)


Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Android leikir (hvað eru menn að spila)

Pósturaf J1nX » Fim 25. Mar 2021 19:29

Jæja nú lítur allt út fyrir að ég verði "veðurtepptur" í vinnunni næstu daga og ég gleymdi playstation leikjunum heima ](*,) vantar einhverja leiki í símann til að drepa tímann á milli vakta.. hvaða tímaþjófa eru menn að spila?
Síðast breytt af J1nX á Fim 25. Mar 2021 19:30, breytt samtals 1 sinni.




Brimklo
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Fös 03. Júl 2020 02:50
Reputation: 54
Staða: Ótengdur

Re: Android leikir (hvað eru menn að spila)

Pósturaf Brimklo » Fim 25. Mar 2021 20:10

Var að byrja á Crash on the run, svona Crash bandicoot leikur sem lúkkar vel.


Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.

PS5

Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Android leikir (hvað eru menn að spila)

Pósturaf ChopTheDoggie » Fim 25. Mar 2021 22:39

Genshin Impact, Archero, 8 Ball Pool, Duet (mæli með), Tacticool.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II