Retro handheld leikjatölvur

Skjámynd

Höfundur
Fridvin
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Retro handheld leikjatölvur

Pósturaf Fridvin » Mán 21. Des 2020 15:20

Sælir eru einhver hér inná búnir að vera skoða svona vélar og jafnvel keypt sér?

Hef verið að skoða nokkrar vélar á netinu og þar sem þetta kemur að mestu frá kína og tekur langan tíma að koma væri gaman að fá reynslusögur.
Ein helsta krafan af þeim er að spila PS1 og niður.


Gigabyte Z790 GAMING X AX - Intel Core i7-14700K - Samsung 990 Pro 2TB - Trident Z5 2x32 6000mhz - Palit RTX4070Ti Super - Phanteks AMP 1000W - Arctic Freezer 34 eSports DUO - Fractal Design North

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Retro handheld leikjatölvur

Pósturaf upg8 » Mán 21. Des 2020 16:54

Mæli frekar með að þú fáir þér góðan stýripinna fyrir Android og notir RetroArch, svo mikið af þessum leikjavélum sem eru underpowered og lítið af hugbúnaðaruppfærslum


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"