Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf jardel » Mið 21. Okt 2020 17:37

Cardscodes allt of dýrir.
Amazon þarft breska addressu.
Electronic first þarft liggur við að afhenda þeim öll id state billing og mikið vesen þar.
Playasia samþykja bara rafmynt og western union?

Vil ekki kaupa beint i gegnum tölvuna af slæmri reynslu.



Skjámynd

Húsbíll
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 19. Jan 2020 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf Húsbíll » Mið 21. Okt 2020 17:48

G2A.com hafa verið með góð verð


Sendið bara pm ég svara örugglega


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf jardel » Mið 21. Okt 2020 21:33

Húsbíll skrifaði:G2A.com hafa verið með góð verð


getur maður treyst þeim?

https://uk.trustpilot.com/review/g2a.com

sjáðu 2 efstu ummælin



Skjámynd

Húsbíll
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 19. Jan 2020 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf Húsbíll » Mið 21. Okt 2020 22:08

jardel skrifaði:
Húsbíll skrifaði:G2A.com hafa verið með góð verð


getur maður treyst þeim?

https://uk.trustpilot.com/review/g2a.com

sjáðu 2 efstu ummælin


er nokkuð viss um að þetta séu allt einstaklingar þarna inná að selja kóðanna og g2a lofa þér peningunum til baka ef þeir svindla á þér.
ég hef oft keypt psn kóða og aðra hluti og aldrei lennt í veseni með það.
keypti hinsvegar fallout goty edition og kóðinn virkaði ekki, það tók nokkra daga og smá spjall við seljandann og costumer support og ég var kominn með peninginn til baka.
ég skil alveg þetta ósátta lið afþví að costumer supportið er glatað ef maður lendir í þessu og er töluvert ves en ef ég væri að kaupa psn kóða myndi ég ábyggilega kaupa hann þarna
Síðast breytt af Húsbíll á Mið 21. Okt 2020 22:10, breytt samtals 1 sinni.


Sendið bara pm ég svara örugglega


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf jardel » Fim 22. Okt 2020 10:18

prufaði að kaupa þaðan en fékk notaðan kóða og fæ ekki endugreitt



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf Labtec » Fim 22. Okt 2020 10:55

jardel skrifaði:Amazon þarft breska addressu.


Og þú setur random breska adressu og færðu sent kóðan á email, ekki flókið

getur tengt kort/psn við breska accountið lika beint í psn store, virkar fyrir mig
ef ekki þá stofnaru nytt paypal með random breska adressu og tengir það við psn


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Húsbíll
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 19. Jan 2020 12:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf Húsbíll » Fim 22. Okt 2020 11:04

jardel skrifaði:prufaði að kaupa þaðan en fékk notaðan kóða og fæ ekki endugreitt

shit sorry maður kanski er þetta breytt dæmi þarna það er orðið soldið síðan ég keypti hjá þeim.
virkar ekkert að senda á gæjann sem seldi kóðann?


Sendið bara pm ég svara örugglega

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3761
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 125
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf Pandemic » Fim 22. Okt 2020 12:23

Ég kaupi bara af Amazon.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf jardel » Lau 24. Okt 2020 00:13

Ég ákvað að nota cardscodes þeir eru bara svo svakalega dýrir




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf Tbot » Lau 24. Okt 2020 09:15

Hef aldrei notað g2a.com og mun aldrei nota það miðað við þetta svar við kvörtun frá einum notanda.

Hjálpar heldur ekki að ég var spurður á pólsku um að samþykkja cookies.

Miðað við info á netinu þá fær G2A SCAM site stimpil á sig.

Reply from G2A.COM
2 days ago
Hi there,

Thank you for taking time to write this review.

It appears that you've purchased: Genesis Alpha One Deluxe Edition - Steam from one of the sellers on our marketplace. Since the key code couldn't be activated in your country you did the right thing and contacted the seller who is fully responsible for the product. It appears that the seller failed to resolve the issue so after 7 days you've escalated the case and applied for our free of charge the Money Back Guarantee program.
Indeed the program requires to report the issue to your local authorities which we think is a reasonable action if you've been provided with an invalid key code. G2A is a marketplace so we can't simply take seller's funds to refund the order and this is why a police report is a proof of good will and fact that you do intent to resolve the issue. G2A can't put itself in a position of an arbiter.
Also the Money Back Guarantee program seems to be working well for those who need it and I assure you that all the procedures on our marketplace are in alignment with the EU law.

Best regards,
Will, G2A Team
Síðast breytt af Tbot á Lau 24. Okt 2020 11:33, breytt samtals 1 sinni.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf Tbot » Lau 24. Okt 2020 11:36

jardel skrifaði:Ég ákvað að nota cardscodes þeir eru bara svo svakalega dýrir


Hef notað þá í nokkur ár og aldrei vandræði.

Þannig að ég er tilbúinn að borga aðeins meira til að losna við vesen.
Síðast breytt af Tbot á Lau 24. Okt 2020 11:36, breytt samtals 1 sinni.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf machinefart » Lau 24. Okt 2020 12:45

Ég hugsa að ég fái mér ps5 á heimilið, svona þegar það verður í boði án vesens, ætli það verði ekki seint á næsta ári? Spurning hvor dreifingin vinni kapphlaupið covid 19 bóluefni eða ps5 :megasmile

Mig langar að spyrja ykkur fyrst þið eruð að standa í þessu, hver er ávinningurinn að vera í svona kortum, er ekki hægt að vera með íslenskt kreditkort í búðinni þeirra? Mun sami ávinningur fást á ps5?




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég keypt psn cards á góðu verði

Pósturaf Tbot » Lau 24. Okt 2020 13:42

Það voru/eru tvær ástæður hjá mér:

1. Sony hefur verið hakkað.

2. Þegar ég var með yngri krakka vildi ég ekki að þau gætu keypt einhvað án þess að ég vissi af því. Veit um nokkur tilvik þar sem krakkar hafa hakkað password hjá foreldrum/á playstaion og farið í smá kaupæði.
Erfitt að ná því til baka.