Fann engan Valorant þráð svo hér er hann.
Erum tveir gamlir CS spilarar sem erum orðnir alveg hooked á Valorant.
Vantar fleiri til að spila með.
Ég er núna í Gold 3 og spila Sage.
Endilega addið og setjið ID í þennan þráð.
Riot ID:
ziNeLf #0001
Valorant
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Valorant
- Viðhengi
-
- valorant.jpeg (56.95 KiB) Skoðað 7585 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 579
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 78
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 579
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 78
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
En til að gæta sanngirnis, þá á þetta líka við BattlEye og Easy Anti Cheat.
https://www.reddit.com/r/VALORANT/comme ... anticheat/
Þetta hrekur mig allavega frá öllum þessum leikjum, aðrir verða að taka ákvörðun fyrir sig sjálfir. Apex Legends og Rainbow Six Siege fengu að fjúka um leið og ég vissi af þessu.
https://www.reddit.com/r/VALORANT/comme ... anticheat/
Þetta hrekur mig allavega frá öllum þessum leikjum, aðrir verða að taka ákvörðun fyrir sig sjálfir. Apex Legends og Rainbow Six Siege fengu að fjúka um leið og ég vissi af þessu.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
Stoney#6340
Erum 3-4 sem spilum flesta daga, ég einhverra hluta fékk G3 í Act 2 en var Plat 1-2 í Act 1.
Ég var settur í að heala einu sinni og síðan vill enginn skipta, ég elska orðið Sage, en væri fínt að fá einhvern með manni sem vill deila heilara byrgðinni
Erum 3-4 sem spilum flesta daga, ég einhverra hluta fékk G3 í Act 2 en var Plat 1-2 í Act 1.
Ég var settur í að heala einu sinni og síðan vill enginn skipta, ég elska orðið Sage, en væri fínt að fá einhvern með manni sem vill deila heilara byrgðinni
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
Semboy skrifaði:Hvað rank ertu í cs?
LEM þegar ég spilaði sem mest
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
Spyr sá sem ekki veit en er í leit eftir nýjum leik.
Er þetta svona Counter Strike Overwatch DOTA lovechild?
Er þetta svona Counter Strike Overwatch DOTA lovechild?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
Mossi__ skrifaði:Spyr sá sem ekki veit en er í leit eftir nýjum leik.
Er þetta svona Counter Strike Overwatch DOTA lovechild?
Free to play leikur með Counter Strike reglum í Team Fortress 2 stíl.
Trevor Romleski, former League of Legends's designer and Salvatore Garozzo, former professional player and map designer of Counter-Strike: Global Offensive are game designers for Valorant.
Moby Francke, former Valve developer, who has been art and character designer for Half-Life 2 and Team Fortress 2, is the art director.
https://en.wikipedia.org/wiki/Valorant
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1250
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
Ég spilaði 1,6 og CSGO í langan tíma (10-15.000 tímar ) og var að spila á svona amateur/semipro leveli undir rest í CSGO.
Prufaði Valorant í nokkra daga og þetta bara heillar mig alls ekki, þó að mig langi að fýla hann.
Þetta ability dæmi er eitthvað above me í skilning, hef aldrei spilað LOL/Overwatch þannig ég bara næ því ekki, amk ekki á stuttum tíma.
Gun mechanics eru fín og auðveld að stjórna þó og fannst aldrei eins og eitthver væri með yfirhöndina útaf pingi eða öðru eins.
Engin svona "löngun" til þess að spila hann þrátt fyrir sennilega 40~ tíma í spilun.
Svosem á ekki heima í þessum þræði en ég varð að koma þessu frá mér
Prufaði Valorant í nokkra daga og þetta bara heillar mig alls ekki, þó að mig langi að fýla hann.
Þetta ability dæmi er eitthvað above me í skilning, hef aldrei spilað LOL/Overwatch þannig ég bara næ því ekki, amk ekki á stuttum tíma.
Gun mechanics eru fín og auðveld að stjórna þó og fannst aldrei eins og eitthver væri með yfirhöndina útaf pingi eða öðru eins.
Engin svona "löngun" til þess að spila hann þrátt fyrir sennilega 40~ tíma í spilun.
Svosem á ekki heima í þessum þræði en ég varð að koma þessu frá mér
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
demaNtur skrifaði:Ég spilaði 1,6 og CSGO í langan tíma (10-15.000 tímar ) og var að spila á svona amateur/semipro leveli undir rest í CSGO.
Prufaði Valorant í nokkra daga og þetta bara heillar mig alls ekki, þó að mig langi að fýla hann.
Þetta ability dæmi er eitthvað above me í skilning, hef aldrei spilað LOL/Overwatch þannig ég bara næ því ekki, amk ekki á stuttum tíma.
Gun mechanics eru fín og auðveld að stjórna þó og fannst aldrei eins og eitthver væri með yfirhöndina útaf pingi eða öðru eins.
Engin svona "löngun" til þess að spila hann þrátt fyrir sennilega 40~ tíma í spilun.
Svosem á ekki heima í þessum þræði en ég varð að koma þessu frá mér
Það sem heillar mig er að það eru allir með sömu byssur og í rauninni skiptir miðið mestu máli.
Abilities eru smá eins og grensa, flass, smókur og molli, nema það það eru ekki allir með sama stöffið. Ef maður venst því kryddar þetta bara tilveruna og gerir leikinn meira spennandi.
En þetta er ekki fyrir alla.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
Hannesinn skrifaði:En til að gæta sanngirnis, þá á þetta líka við BattlEye og Easy Anti Cheat.
https://www.reddit.com/r/VALORANT/comme ... anticheat/
Þetta hrekur mig allavega frá öllum þessum leikjum, aðrir verða að taka ákvörðun fyrir sig sjálfir. Apex Legends og Rainbow Six Siege fengu að fjúka um leið og ég vissi af þessu.
Held að þetta sé samt komið í lag á þessum leikjum
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
Allt að gerast...
- Viðhengi
-
- vally.png (100.65 KiB) Skoðað 6808 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1081
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: Valorant
Valorant er geggjaður. Algjör snilld. Þvílíkt fínpússaður og flottur. Þetta er alveg next evolution af Counter-Strike.
Síðast breytt af netkaffi á Fim 14. Okt 2021 23:29, breytt samtals 1 sinni.