Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Mig er farið að langa í Switch, en var að spá hvort það væri viturlegt að bíða og sjá hvort verðið verði e-ð lækkað í jólaösinni. Er einhver hér vitur um verðlagningar á Nintendo á Islandi?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Er ekki reglan á Íslandi að það hækkar allt í verði rétt fyrir jól?
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Leyfi mèr að efast um það þar sem nintendo eru þektir að lækka verð á vörum sínum seint og illa. Svo ekki sé talað um að hún er að rokseljast núna.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
kiddi skrifaði:Er ekki reglan á Íslandi að það hækkar allt í verði rétt fyrir jól?
Heh, það er reyndar rétt að ansi oft hækkar verðið svona rétt áður en varan fer á fínan afslátt, og endar svo á nákvæmlega sama verði og hún var fyrir hækkun
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Ormsson? Að setja nintendo á útsölu? Líklegast ekki þar sem það er talið vera of nálægt því að gera vel við viðskiptavininn, tala svo ekki um það að þetta gæti óvart talist "að sinna vörunni" en ormsson gera ekki slíkt.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Ég verslaði switch í póllandi bara í siðustu viku á 43 k
mario party og joy con par + pro charger á örugglega sömu heildarupphæð og bara tölvan kostar í ormsson
En ég er ekki frá því að ég hafi séð switch auglýsta á 43 k i toys r us um daginn ef mér skjátlast ekki
mario party og joy con par + pro charger á örugglega sömu heildarupphæð og bara tölvan kostar í ormsson
En ég er ekki frá því að ég hafi séð switch auglýsta á 43 k i toys r us um daginn ef mér skjátlast ekki
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Jæja, ég kaupi þetta þá bara á næstunni, og reyni að versla við aðra en Ormsson
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Ranimosk skrifaði:Jæja, ég kaupi þetta þá bara á næstunni, og reyni að versla við aðra en Ormsson
Black Friday er núna í nóvember þannig að það er alls ekki útilokað að það verði tilboð á þessum vörum
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Hvar er best að kaupa sér Switch núna ?
Geimstöðin, Macland og Ormsson eru þau fyrirtæki sem ég hef séð tölvuna hjá, eru einhver fleiri ?
Hver er með bestu þjónustuna ?
Geimstöðin, Macland og Ormsson eru þau fyrirtæki sem ég hef séð tölvuna hjá, eru einhver fleiri ?
Hver er með bestu þjónustuna ?
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
Re: Er líklegt að Nintendo switch fari á tilboð fyrir jól?
Ég endaði á að kaupa frá ToysR us, en það voru bara 3 tölvur eftir þegar ég keypti þar. Kostaði bara 43.000 kr. miðað við um 56.000 kr. á öðrum stöðum.