Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Þri 16. Nóv 2004 20:32

"subscription pending servers are busy" Þetta er búið að vera í allan dag!! Hvað er í gangi? Ég þori ekkert að slökkva á vélinni


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Þri 16. Nóv 2004 20:51

En hvað meina þeir með þessu ? "You won´t be able to play Half Life 2 Retail standard until the subscription process is complete"
Er þetta bara fyrir Counterstrike Source?


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Höfundur
Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Þri 16. Nóv 2004 20:57

MezzUp skrifaði:
Bendill skrifaði:Hér kemur ein frá mér, loksins kominn heim :P

Damn that's nice. Opnaði myndina í leit að einhverju til að setja úta, fann ekkert :P


Og það merkilega er að ég hef ekki orðið fyrir neinu alvarlegu hiki :P


OC fanboy


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Þri 16. Nóv 2004 21:03

er nokkur komin einhver driver releases? Til að bæta performance? Það vara nú ansi fljótt að koma með Doom 3


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 16. Nóv 2004 21:52

Ég búinn að spila í svona 4 klst og hef alls ekki orðið fyrir vonbrigðum.
Eitt sem ég vil þó kvarta yfir :)
Og það er grafíkin.
Rosa flottir character-ar en bump möppin eru ekki allveg að gera sig.
Það þarf svona rosa flott skinn eins og voru í Max Payne 2.
Svo rekst maður á hluti sem eru horbjóðslega illa gerð.
Mér finnst skrítið að grafíkin hafa ekki verið betri miðað við ótrúlegan tíma sem fór í leikinn.
Hefðu frekar mátt laga umhverfi en að vera að rugla í einhverri lagadeilu.




Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Þri 16. Nóv 2004 22:42

Er ekki búinn að spila svo lengi, en það sem komið er..............vá þetta er rosalegt. Allra besta sem hingað til hefur komið í FPS leikjum


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Þri 16. Nóv 2004 23:00

hahallur skrifaði:Ég búinn að spila í svona 4 klst og hef alls ekki orðið fyrir vonbrigðum.
Eitt sem ég vil þó kvarta yfir :)
Og það er grafíkin.
Rosa flottir character-ar en bump möppin eru ekki allveg að gera sig.
Það þarf svona rosa flott skinn eins og voru í Max Payne 2.
Svo rekst maður á hluti sem eru horbjóðslega illa gerð.
Mér finnst skrítið að grafíkin hafa ekki verið betri miðað við ótrúlegan tíma sem fór í leikinn.
Hefðu frekar mátt laga umhverfi en að vera að rugla í einhverri lagadeilu.


Þeir féllu þó ekki í sömu gryfju og Doom 3 þar sem þeir lögðu of mikla áherslu á grafíkina.
Þetta er mjög hröð og tiltörulega góð grafíkvél en ekki sérstaklega mikil áhersla lögð á smáatriðin.
Þyngdaraflið er náttúrulega snilld þó sérstaklega með gravity gun (Henda mállingardós/sagarblaði í zombie einhver :twisted: ).




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 16. Nóv 2004 23:33

Ég er að spila Half-Life 2 með allt í botni og rennur smoothas melted butter. Kem með screens eftir nokkrar mínútur :D




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mið 17. Nóv 2004 00:00

Jæja. Here you go. Öll grafísk gæði túnuð upp í max. Nema upplausn, sem er á 1024x768. Mér finnst þægilegast að spila þannig
Viðhengi
d1_canals_090001.jpg
Airboat í sínu fulla monti
d1_canals_090001.jpg (102.27 KiB) Skoðað 2034 sinnum
d1_canals_090000.jpg
Mér finnst vatnið vera svo fallegt í þessum leik... Úff... Sérstaklega þegar maður er að spila leikinn og maður sér það á hreyfingu
d1_canals_090000.jpg (183.51 KiB) Skoðað 2033 sinnum
Kleiner.jpg
Hérna sést Dr. Kleiner. Hann er mjög raunverulegur. Sérstaklega þegar maður er að spila leikinn sjálfann
Kleiner.jpg (185.26 KiB) Skoðað 2033 sinnum
Barney High.jpg
Þetta er Barney á einum af sínum týpísku screenshottum. Lítur út fyrir að vera í vímu...
Barney High.jpg (182.48 KiB) Skoðað 2034 sinnum
Barney.jpg
Þetta er Barney
Barney.jpg (177.2 KiB) Skoðað 2034 sinnum



Skjámynd

Höfundur
Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Mið 17. Nóv 2004 13:53

Fyrir þá sem hafa verið að lenda í vandamálum, þá eru þessar upplýsingar gefnar út frá Vivendi...


HALF-LIFE 2 - NEWS BULLETIN

Vivendi Universal Games would like to notify you of two important updates regarding the product installation for Half-Life 2. The issues identified below are easily addressed and should not constitute a reason for a product return with consumers. We recommend that this information is broadly communicated to retail store managers and other personnel who are interacting with consumers who purchase Half-Life 2.

1. Half Life 2 - CD Installation error when Counter-strike: Source is not selected

The following has been identified as a known issue with Half Life 2 Standard Edition (not Collector's or European DVD editions):

Problem: If during the initial installation process the option to install "Counter-strike: Source" is NOT selected, an error may occur during installation. The message will be: cabinet file error, fatal disk error, or something similar.

Solution: Cancel the current installation process and reinstall the game from the beginning, starting with Disk #1. Make certain to select the option to install both Half-Life 2 and Counter-strike: Source.

Note: If you prefer not to retain the Counter-strike: Source program on your system AFTER INSTALLATION, you can remove it using the following procedure:

After HL2 has been successfully installed, open up the Steam client.
Select the Play Games list
RIGHT click on Counter-strike: Source and select Properties
Select "Delete Local Content."


2. Product Authentication Delay When Installing Half-Life 2

Some consumers may experience delays in authenticating Half-Life 2 during the installation process. This is due to the high volume of consumers who have purchased Half-Life 2 and are installing the game, which is causing high traffic on the Steam authentication servers. Please inform any Half-Life 2 customers that encounter this situation to keep trying, as this is a temporary delay.


OC fanboy

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 17. Nóv 2004 13:59

Þessi vél á ekki að slá út nýju Unreal 3 vélinni :)




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 17. Nóv 2004 14:23

enda er það geðsjúk grafík í þeim leik...... drullu góð samt í half life 2 og gott gameplay :)



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 18. Nóv 2004 00:24

Pandemic skrifaði:Þessi vél á ekki að slá út nýju Unreal 3 vélinni :)

Var einhver að segja það? Ég missti alveg af því enda væri það meira fíflið sem héldi því fram enda ekki væntalegur leikur á þeirri vél fyrr en í fyrsta lagi 2006 (2005 eingöngu fyrir bjartsýna)
Þetta heitir ekki Unreal 3 vélin, heldur er þetta Unreal vél 3, ekki einusinni verið að vinna að því að gera Unreal3 eftir að Legend Entertainment klúðruðu þeim síðasta, fyrsti leikurinn sem kemur á þessari vél er ekki einusinni Unreal leikur heldur algjörlega nýr leikur frá Epic og ekki einusinni fyrstu persónu.




everdark
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 04. Apr 2004 18:29
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Pósturaf everdark » Fim 18. Nóv 2004 09:20

IceCaveman skrifaði:
Pandemic skrifaði:Þessi vél á ekki að slá út nýju Unreal 3 vélinni :)

Var einhver að segja það? Ég missti alveg af því enda væri það meira fíflið sem héldi því fram enda ekki væntalegur leikur á þeirri vél fyrr en í fyrsta lagi 2006 (2005 eingöngu fyrir bjartsýna)
Þetta heitir ekki Unreal 3 vélin, heldur er þetta Unreal vél 3, ekki einusinni verið að vinna að því að gera Unreal3 eftir að Legend Entertainment klúðruðu þeim síðasta, fyrsti leikurinn sem kemur á þessari vél er ekki einusinni Unreal leikur heldur algjörlega nýr leikur frá Epic og ekki einusinni fyrstu persónu.


Loksins kemur eitthvað af viti upp úr þér :wink:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Nóv 2004 12:19

Á hún ekki að vera með einhverja ósköp af fítusum og geta verið með rosalega HIGH poly model



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fim 18. Nóv 2004 12:23

hvað sem því líður, hvort Unreal 3 hafi góða vél eða ekki, þá er Halflife2 vélin sweeeeeeeet.
Það væri kannski hægt að búa til n ý j a n þráð um Unreal?



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Nóv 2004 12:27

GMG nýjustu Geforce 6800GT overclockuð geta rétt svo runnað unreal demoið á 20fps :S




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 18. Nóv 2004 15:05

hvar kemst mar í þetta demo ?




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Fim 18. Nóv 2004 19:30

er steam komið á innanlands download?
Eða verð ég að downloada honum að utan :roll:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 18. Nóv 2004 19:54

Já, það er ókeypis fyrir þá sem eru með ADSL hjá Símanum. (þú getur hægriklikkað á steam merkið, valið "Monitor" og þá sérðu ef þú ert að downloada þessu frá símanum)




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Fim 18. Nóv 2004 20:10

ahh ég er hjá símanum en ég fæ ekki upp svona "Skjalfti - Siminn" eins og hjá þeim, kemur bara "valve content server 28"
Viðhengi
untitled.JPG
untitled.JPG (23.21 KiB) Skoðað 2133 sinnum



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fim 18. Nóv 2004 21:30

Málin standa þannig að cs:s er bara innanlands en ekki hl2.. Valve að kenna ekki símanum.




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Fim 18. Nóv 2004 21:43

okay : :?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 18. Nóv 2004 21:53

lol, mikill tilgangur að hafa svona server :lol:




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Fös 19. Nóv 2004 00:19

zaiLex skrifaði:Málin standa þannig að cs:s er bara innanlands en ekki hl2.. Valve að kenna ekki símanum.


erm...

Mynd