Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent


Höfundur
skrattinn
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 30. Maí 2009 01:07
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf skrattinn » Mið 22. Feb 2017 21:12

Það er skemmtilegt hvað Ísland trónir á toppnum á þessum lista. Þetta er bilun og ekkert annað

http://www.visir.is/verd-a-tolvuleikjum-a-steam-mun-haekka-um-24-prosent/article/2017170229578




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf Klemmi » Mið 22. Feb 2017 23:43

Tjah, þetta kemur mér ekki á óvart og finnst þetta í raun ekki skrítið né ósanngjarnt... þú greiðir virðisaukaskatt af allri vöru og þjónustu hér heima og átt að gera það við vöru og þjónustu sem þú kaupir erlendis frá. Eina ástæðan fyrir því að þetta hefur ekki viðgengist er að það þarf að koma á samstarfi einmitt við miðlarana líkt og nú er búið að gera við Steam.

Að því sögðu, þá held ég nú bara áfram að kaupa leiki af Kinguin.net, ódýrara en Steam og mjög ólíklegt að þeir muni nokkru sinni taka þátt í einhverju þessu líkt.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf jonsig » Mið 22. Feb 2017 23:47

Best að vera bara útrásarvíkingur og borga 0% skatt. Og fá sér bankareikning í Antigua Barbuda eins og sum stórfyrirtæki hérna á klakanum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf appel » Fim 23. Feb 2017 00:19

Það sem þarf að gera er að fara í gegnum alla peningaflutninga erlendis og athuga hvort það sé verið að svindla á VSK.

T.d. borgar Netflix ekki VSK til Íslands.

Þetta er náttúrulega meiriháttar bjögun á samkeppnisumhverfi að það séu þjónustur erlendis sem eru alveg skattfríar og svo ef þú ert með sömu þjónustu á Íslandi þá ertu skattpíndur og lagapíndur.


*-*

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf rapport » Fim 23. Feb 2017 00:45

"Innflutningur" í gegnum internetið er að færast í þetta horf og þetta er talin eðlileg þróun.

Í upphafi var internetið einn staður þar sem allir voru "eins" og sáu það sama, fengu sömu leitarniðurstöður o.þ.h. en í dag þá er búið að sérsníða ofaní þig síður, auglýsingar og efni m.t.t. hvað er löglegt í þínu landi, hver þín menning er og jafnvel er upplifun á netinu persónulegri en nokkurstaðar annarstaðar því að það er búið að greina þig í þaula.

Hvaða leitarvél er t.d. enn í dag "hrá"?

#offtopicsorry



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf appel » Fim 23. Feb 2017 01:27

rapport skrifaði:"Innflutningur" í gegnum internetið er að færast í þetta horf og þetta er talin eðlileg þróun.

Í upphafi var internetið einn staður þar sem allir voru "eins" og sáu það sama, fengu sömu leitarniðurstöður o.þ.h. en í dag þá er búið að sérsníða ofaní þig síður, auglýsingar og efni m.t.t. hvað er löglegt í þínu landi, hver þín menning er og jafnvel er upplifun á netinu persónulegri en nokkurstaðar annarstaðar því að það er búið að greina þig í þaula.

Hvaða leitarvél er t.d. enn í dag "hrá"?

#offtopicsorry


Þetta er í langfæstum tilvika þannig að þú borgar vsk af rafrænni vöru. Ég hef allnokkrum sinnum keypt rafræna vöru og held aldrei þurft að borga VSK af henni. T.d. eru bara held ég örfá ár síðan amazon byrjaði að rukka vsk, fyrst allra, eftir að hafa verið í starfssemi í rúmlega 20 ár. Sama á við Google, og youtube, reyndar bara líklega um 2 ár síðan þeir byrjuðu að rukka vsk... veit ekki hvort það sé fyrir allt sem þeir selja.

Svo eru engin erlend lénafyrirtæki né hýsingafyrirtæki sem rukka íslenska virðisaukaskattinn og skila honum til Íslands, hef ekki orðið var við slíkt þegar ég hef notað slíkar þjónustur.

Steam hefur verið í starfssemi síðan 2003 og eru ekki enn byrjaðir að greiða VSK til Íslands.

Þótt sumir hérna finnist flott að fá þetta á lágu verði og sleppa við VSK, þá er það þetta sem heldur uppi velferðakerfinu, menntakerfinu, næst þegar foreldri þitt þarf á skurðaðgerð að halda þá eru það fyrirtæki einsog þessi sem taka ekki þátt í slíkum kostnaði. Svo þegar þú verður hrumur og þarft á aðstoð að halda, heldur þú að eitthvað alþjóðlegt fyrirtæki komi þér til aðstoðar?


*-*

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf rickyhien » Fim 23. Feb 2017 11:03





vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf vesley » Fim 23. Feb 2017 11:15

En nú spyr ég án þess að skoða þetta af viti en ef við gefum dæmi um leik sem kostar 60$ og borgum við sama verð á steam hér heima og í USA, en núna á að koma 24% hækkun hjá okkur.
Nú býst ég við því að það er vsk þar eins og hér og miðað við að þau borga 60$ með sínum sköttum ættum við þá í raun og veru að vera að fá 24% hækkun? Eða er ég að rugla.

Skrifa þetta úr símanum án þess að hafa googlað eða athugað eitt eða neitt




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf Tbot » Fim 23. Feb 2017 11:18

appel skrifaði:
rapport skrifaði:"Innflutningur" í gegnum internetið er að færast í þetta horf og þetta er talin eðlileg þróun.

Í upphafi var internetið einn staður þar sem allir voru "eins" og sáu það sama, fengu sömu leitarniðurstöður o.þ.h. en í dag þá er búið að sérsníða ofaní þig síður, auglýsingar og efni m.t.t. hvað er löglegt í þínu landi, hver þín menning er og jafnvel er upplifun á netinu persónulegri en nokkurstaðar annarstaðar því að það er búið að greina þig í þaula.

Hvaða leitarvél er t.d. enn í dag "hrá"?

#offtopicsorry


Þetta er í langfæstum tilvika þannig að þú borgar vsk af rafrænni vöru. Ég hef allnokkrum sinnum keypt rafræna vöru og held aldrei þurft að borga VSK af henni. T.d. eru bara held ég örfá ár síðan amazon byrjaði að rukka vsk, fyrst allra, eftir að hafa verið í starfssemi í rúmlega 20 ár. Sama á við Google, og youtube, reyndar bara líklega um 2 ár síðan þeir byrjuðu að rukka vsk... veit ekki hvort það sé fyrir allt sem þeir selja.

Svo eru engin erlend lénafyrirtæki né hýsingafyrirtæki sem rukka íslenska virðisaukaskattinn og skila honum til Íslands, hef ekki orðið var við slíkt þegar ég hef notað slíkar þjónustur.

Steam hefur verið í starfssemi síðan 2003 og eru ekki enn byrjaðir að greiða VSK til Íslands.

Þótt sumir hérna finnist flott að fá þetta á lágu verði og sleppa við VSK, þá er það þetta sem heldur uppi velferðakerfinu, menntakerfinu, næst þegar foreldri þitt þarf á skurðaðgerð að halda þá eru það fyrirtæki einsog þessi sem taka ekki þátt í slíkum kostnaði. Svo þegar þú verður hrumur og þarft á aðstoð að halda, heldur þú að eitthvað alþjóðlegt fyrirtæki komi þér til aðstoðar?



Ég hef verið fylgjandi því að borga skatta og skyldur.
En eftir síðustu snúninga þar sem lið hjá hinu opinbera hefur verið að fá 30 til 40% launahækkun sem er margfalt það sem ég hef séð í mínu launaumslagi.
Þá er best fyrir hvern og einn að meta hvað hentar honum best.
Því bruðl og spilling hjá hinu opinbera er orðið alvarlegt þjóðfélagsmein á þessu landi.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf Urri » Fim 23. Feb 2017 11:43

Er svosem ekkert sem maður ætti ekki að kippa sér upp við en finnst 24% andskoti hátt.


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Feb 2017 12:38

rickyhien skrifaði:mæli með https://www.g2play.net/ :happy

Takk fyrir ábendinguna!
Ég var að prófa að versla þarna, keypti DLC fyrir Goat Simulator, Payday, borgaði 250 isk. fyrir en hafði keypt fyrir viku síða annað DLC sem kostaði það sama en þá keypti ég beint af Steam og borgaði 580. isk. fyrir. Það borgar sig greinilega að kaupa retail lykla þarna.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf upg8 » Fim 23. Feb 2017 12:44

Microsoft Store gat selt nýja leiki með VSK á sambærilegu verði og Steam og nýja 1st party leiki eins og Forza Horizon 3 á mun ódýrara verði en nýjir leikir á Steam voru að seljast. Steam hafa því líklega verið að notfæra sér þessa glufu til þess að græða meira en eðlilegt þykir og hafa vel svigrúm til að lækka hjá sér verð.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Tengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf chaplin » Fim 23. Feb 2017 12:47

GuðjónR skrifaði:keypti DLC fyrir Goat Simulator


Mynd


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf einarhr » Fim 23. Feb 2017 13:21

chaplin skrifaði:
GuðjónR skrifaði:keypti DLC fyrir Goat Simulator


Mynd


vá ég skellti uppúr


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf GuðjónR » Fim 23. Feb 2017 13:22

hahaha ... já fyrir minn 7 ára ... hann elskar þetta. :)



Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf Skaz » Mið 15. Mar 2017 08:06

Var búinn að steingleyma þessari umræðu og var að versla mér leik á Steam núna og sá á kvittuninni VAT og mundi eftir þessu.

Það virðist vera að Steam hafi tekið þessa hækkun að mestu leyti á sig sjálfa. Sé allavega ekki neina augljósa verðhækkun á neinum af þeim leikjum sem að ég hef verið að spá í nýlega.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf littli-Jake » Mið 15. Mar 2017 15:10

Skaz skrifaði:Var búinn að steingleyma þessari umræðu og var að versla mér leik á Steam núna og sá á kvittuninni VAT og mundi eftir þessu.

Það virðist vera að Steam hafi tekið þessa hækkun að mestu leyti á sig sjálfa. Sé allavega ekki neina augljósa verðhækkun á neinum af þeim leikjum sem að ég hef verið að spá í nýlega.


Mynd


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2111
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf GuðjónR » Sun 25. Jún 2017 12:27

Sömu verð á Steam og áður, svona lítur sundurliðunin út:
Viðhengi
age on steam.JPG
age on steam.JPG (29.87 KiB) Skoðað 6042 sinnum
steam reikn.JPG
steam reikn.JPG (22.41 KiB) Skoðað 6042 sinnum



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf Viktor » Sun 25. Jún 2017 15:17

Ég kaupi mikið á "grey market" og spara fullt af pening.

Þið getið prófað þetta, hefur ekki klikkað hjá mér ennþá.

Þá leita ég bara að titlinum á eBay og finn "Steam gift" eða "Steam code" seljanda.
Keypti líka Windows 10 leyfi á 2$ og það virkar fínt hingað til.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf jonsig » Þri 04. Júl 2017 20:44

Kaupa á G2A.

Lenti í smá veseni með ME andromeda, og service repanum (EA) var slétt sama þegar ég hafði samband.




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent

Pósturaf einarn » Mið 05. Júl 2017 18:31

Sallarólegur skrifaði:Ég kaupi mikið á "grey market" og spara fullt af pening.

Þið getið prófað þetta, hefur ekki klikkað hjá mér ennþá.

Þá leita ég bara að titlinum á eBay og finn "Steam gift" eða "Steam code" seljanda.
Keypti líka Windows 10 leyfi á 2$ og það virkar fínt hingað til.


steamtrades.com líka. Á fullt af steam keys og tradea reglulega þar. flestir selja fyrir csgo lykla, steam gems, trades o.f.l svo er líka hægt að kaupa beint hjá flestum í gegnum Paypal.