Sælir vaktarar,
Smá forvitni hérna. Hvað er hægt að fá fyrir nýu NES vélina? Er þetta algjört collectors item eða getur maður búist við því að þetta verði frekar common á næstunni?
Sé ekki mikið af sölu þráðum eða neitt á google af íslendingum að selja þetta...
Hvað eru þessar litlu NES leikjatölvur að fara á?
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru þessar litlu NES leikjatölvur að fara á?
Þær eiga eftir að verða common vegna þess að það var svo lítið framleitt af þeim fyrst.
Verðið átti (og á) að vera 50 bresk pund, en maður hefur séð fólk kaupa þær núna á allt upp í 200 bresk pund
(sjá: https://www.youtube.com/watch?v=H2FPtJc5JWc)
Þegar yfir toppinn er komið (eftir 1-8 vikur, gróf ágiskun þar sem ég er ekki viss hve langt) þá kemur verðið til með að sitja í 50 breskum pundum tel ég.
Verðið átti (og á) að vera 50 bresk pund, en maður hefur séð fólk kaupa þær núna á allt upp í 200 bresk pund
(sjá: https://www.youtube.com/watch?v=H2FPtJc5JWc)
Þegar yfir toppinn er komið (eftir 1-8 vikur, gróf ágiskun þar sem ég er ekki viss hve langt) þá kemur verðið til með að sitja í 50 breskum pundum tel ég.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Hvað eru þessar litlu NES leikjatölvur að fara á?
Sá svona tölvu hjá vini mínum um daginn, snúran er svo stutt á þessu að ég átti ekki til orð.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru þessar litlu NES leikjatölvur að fara á?
Með fullri virðingu fyrir Nintendo mundi ég allan daginn frekar taka Sega tölvunna. Aðalega þar sem þetta e svo mikið betur unnin vara hjá Sega.
Fyrir þá sem ekki vita þá kom út i sumar endurútgáfa af Sega Mega i tilefni 25 ára afmæli Sonic. Það sem er inni falið er
80 leikir á móti 30 hjá Nintendo.
Auk þess er að mig minnir SD kort i sega vélinni sem bíður upp á að bæta við leikun.
Og til að toppa allt er slot í Sega vélinni fyrir gömlu leikinna þanig að þeir mundu virka.
Með Sega vélinni færðu TVO pinna og það Þráðlausa.
Fyrir þá sem ekki vita þá kom út i sumar endurútgáfa af Sega Mega i tilefni 25 ára afmæli Sonic. Það sem er inni falið er
80 leikir á móti 30 hjá Nintendo.
Auk þess er að mig minnir SD kort i sega vélinni sem bíður upp á að bæta við leikun.
Og til að toppa allt er slot í Sega vélinni fyrir gömlu leikinna þanig að þeir mundu virka.
Með Sega vélinni færðu TVO pinna og það Þráðlausa.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað eru þessar litlu NES leikjatölvur að fara á?
Var að spá í að kaupa Nintento nes classic, hún er til á amazon á 130 pund fannst það bara ekki vera þess virði, playstation4slim+leikur er á 200 pund
Er ekki hvort er hægt að spila gömlu nintento á ps4?
Finnst þetta frekar overpriced eins og er, en ef hún fer í 50 pund þá mun ég stökkva á hana.
Er ekki hvort er hægt að spila gömlu nintento á ps4?
Finnst þetta frekar overpriced eins og er, en ef hún fer í 50 pund þá mun ég stökkva á hana.
Electronic and Computer Engineer