STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf zedro » Mið 16. Sep 2015 02:35

Amnesia: The Dark Descent er gefins á Steam um þessa mundir!

Mynd


Slökkva öll ljós, skella á sig heyrnartólum vera með hjartastuðtæki við höndina! :crying

Game on!

Læk frá öllum sem fengu sér fríann leik með smá skammt af andvöku í kjölfarið! :happy


Kísildalur.is þar sem nördin versla


dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf dawg » Mið 16. Sep 2015 03:43

zedro skrifaði:Amnesia: The Dark Descent er gefins á Steam um þessa mundir!

Mynd


Slökkva öll ljós, skella á sig heyrnartólum vera með hjartastuðtæki við höndina! :crying

Game on!

Takk fyrir headsup ;) og ekki takk fyrir andvökuna. :|



Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf steinthor95 » Mið 16. Sep 2015 11:04

Einnig er Red Alert 2 frír á origin núna. :happy

https://www.origin.com/en-ie/store/free ... -the-house


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf Lallistori » Mið 16. Sep 2015 11:56

takk fyrir heads up :happy Prufa þennann þegar barnið er sofnað í kvöld, vona að ég vek hann ekki með einhverjum öskrum 8-[


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf Frost » Mið 16. Sep 2015 12:03

Vei...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf HalistaX » Mið 16. Sep 2015 13:42

Hah, turns out að ég á hann bara, keyptann 2012....


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf capteinninn » Mið 16. Sep 2015 17:32

Finn hvorugt frítt eins og er. Origin tala um að serverarnir voru ekki að þola eftirspurnina sem er snilld fyrir Online en það kemur aftur inn fljótlega.

Amnesia er bara á 4 bucks en ekki frír



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf HalistaX » Mið 16. Sep 2015 17:55

Amnesia var frír áðan allavegana.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf playman » Mið 16. Sep 2015 18:49

Ég náði amnesia fríum í morgun :D


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf capteinninn » Mið 16. Sep 2015 21:03

steinthor95 skrifaði:Einnig er Red Alert 2 frír á origin núna. :happy

https://www.origin.com/en-ie/store/free ... -the-house


Ah what the fuck núna segja þeir að Theme Hospital sé frír, helvítis vesen að missa as RA2 því ég var í vinnunni.

Svo fyrir utan að Red Alert 2 er ekki í boði til sölu hjá þeim heldur bara C&C Ultimate Collection



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Tengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf nidur » Mið 16. Sep 2015 21:56

nooo ra2 .....




frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf frappsi » Fös 18. Sep 2015 02:42

ra2 er frír á origin núna fyrir þá sem gátu ekki náð honum síðast...



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: STEAM: Gefins leikur fyrir þá huguðu

Pósturaf GullMoli » Fös 18. Sep 2015 14:01

Já þeir þurftu að taka pásu frá því að gefa RA2 því serverarnir voru ekki að höndla álagið. Hann er kominn aftur núna.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"