Sælir,
Erum 5 strákar sem spilum csgo og vantar einhverja aðstöðu til að lana yfir helgi.
Góð tenging, 5 borð og stólar og allir með sína eigin tölvu. Þarf ekki að vera stórt svæði.
Vitið þið um eitthvað?
Lan aðstaða?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Lan aðstaða?
getur ath gamla bókasafnið í hfj, það var alltaf hægt að lana þar hérna í den.. veit ekki hvernig staðan er í dag samt.
Re: Lan aðstaða?
J1nX skrifaði:getur ath gamla bókasafnið í hfj, það var alltaf hægt að lana þar hérna í den.. veit ekki hvernig staðan er í dag samt.
Það sem var í gamla bókasafninu er hætt, búið að breyta húsinu í íbúðarhúsnæði, svo ég efast um að þeir fái að lana þar
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lan aðstaða?
leigja bara aðstöði á e-h pub margir sem bjóða aðstöðu fyrir poker -afhverju ekki að setja upp tölvur þar og lana
Símvirki.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lan aðstaða?
Getið leigt hótelherbergi eða íbúð, til dæmis hægt að skoða það á www.booking.com.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Lan aðstaða?
Lan hópurinn sem ég tilheyri hefur tekið á leigu atvinnuhúsnæði einhver tvö skipti þegar húsnæði hefur verið vandamál, bara kíkja á leigumarkaðinn og heyra í fasteigna sölum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS