Watch Dogs - PC - Lagg og vesen


Höfundur
toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Watch Dogs - PC - Lagg og vesen

Pósturaf toaster » Fim 29. Maí 2014 10:15

Sælir Vaktarar. Er einhver af ykkur að spila Watch Dogs í PC? Ég keypti leikinn og hef varla getað spilað hann útaf laggi og "stutter". Þetta uPlay dæmi finnst mér alveg glatað og liggur oftar en ekki niðri t.d.

Hérna eru specs hjá mér:
i5 4670
8gb 1600mhz DDR3
Windows 7 Pro - 120gb SSD.
GTX 570 Twin frozr.

Eftir að hafa fylgt allskyns leiðbeiningum af forums hjá Ubisoft og fleira hefur þetta lagast helling, get núna t.d spilað leikinn í sirka 5-10mín áður en hann byrjar að lagga og eftir það er hann alveg óspilanlegur. Ég nenni ekki að quitta og byrja aftur á 10mín fresti.
Örrinn er ca 50°C við spilun og skjákortið 60-70°C.
Er að spila með graphics stillt eins og hún mælir með(Frá medium > high). En það skiptir ekki máli hvort ég sé með allt í low eða allt í high, þetta lætur alveg eins.

Spurningin mín er.. Er einhver hérna búinn að lenda í því sama og hefur náð að laga það? Og ætli Ubisoft sendi patch bráðlega til að laga þetta?
Síðast breytt af toaster á Fim 29. Maí 2014 11:18, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Watch Dogs - PC - Lagg og vesen

Pósturaf oskar9 » Fim 29. Maí 2014 10:36

Sæll ég keypti þennan leik og er einnig að lenda í smá veseni, fyrsta lagi er uplay oft með vesen, getur ekki syncað save files og margt fleira.

Leikurinn er samt frekar smooth hjá mér í High/Ultra nema þegar ég hoppa uppí bíl og fer að keyra þá fæ ég svona micro stutter á nokkura sek fresti sem gerir aksturinn erfiðan og er pínu game breaking, fann aðra sem voru að lenda í þessu og þeir gátu lagað þetta með að setja texture quality í Medium, ég gerði það og laggið meðan ég keyri fór en leikurinn lítur frekar illa út núna :?

Ég var að búast við miklu meira miðað við yfirlýsingar og system requirements og leikurinn lýtur alls ekki eins vel út og ég bjóst við miðað við að það sé beðið um 3gb af VRAM fyrir Ultra, meðan aðrir leikir líta jafnvel ef ekki betur út án þess að krefjast svona mikils vélbúnaðar.

Specs:

Nvidia GTX-770 4gb
AMD 1090T @ 4.2GHZ
Corsair Dominator 16gb
Intel SSD
Win7 Ultimate.

Þó leikurinn noti alla sex kjarnana á CPU hjá mér þá skorar hann ekki hátt í benchmark fyrir þennan leik, það var prufaður 1100T sem er týpan fyrir ofan minn, nánast eins samt nema hann byrjar með hærra base clock, skoraði mjög illa í þessum leik með nálægt 50% minna FPS en haswell i5.

Ég fer í i7 4770K og MSI Z97 Mpower Max AC í næsta mánuði, pósta þá inn hér aftur ef einhver breyting verður á leiknum hjá mér, þeas ef Ubisoft verður ekki búið að patcha hann upp.
Assasins Creed IV, Battlefield 4 crysis 3, far cry 3 og þessir helstu leikir keyra mjög smooth á vélinni minni og líta tölvuert betur út en þessi leikur, ég get keyrt AC-4 með HBAO í hæsta og líka TXAA.
Í watch dogs þarf ég að halda mig við FXAA eða MSAA, um leið og ég skipti yfir í TXAA þá lækkar FPS hjá mér um sirka helming og hafa margir verið að lenda í því meðal annars einn sem er að nota TITAN.

Svo eru menn hissa þó maður fái lánaða leiki í sjóræningjaflóa, ég er ekkert alltof glaður að hafa eytt 60 dollurum í þetta eins og staðan er...


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Höfundur
toaster
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 19:01
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Watch Dogs - PC - Lagg og vesen

Pósturaf toaster » Fim 29. Maí 2014 10:44

Nei ég skil þig. Ég er bara með GTX570. Geforce Experiance mælir með þessum stillingum fyrir mig: HBAO+Low, SMAA, Depth of field Off, Level of detail High, Reflections High, Shader Medium, Shadows High, Textures Medium, Water Medium.

Hef bæði spilað með þessar stillingar og svo líka með allt í low en það skiptir engu máli, þetta lagg kemur alltaf. En þó mikið skárra ef ég spila leikinn í "Windowed Borderless" heldur en "Full screen".

Er búinn að gefast upp, ætla ekki að reyna spila leikinn fyrr en það kemur fix.



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Watch Dogs - PC - Lagg og vesen

Pósturaf Frantic » Fim 29. Maí 2014 12:15

Eru allir að lenda í veseni með keyptu útgáfuna.
Á að vera miklu betra að taka pirate-uðu útgáfuna.



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Watch Dogs - PC - Lagg og vesen

Pósturaf Squinchy » Fim 29. Maí 2014 13:18

Þessi leikur þarf driver update, gott að hafa í huga að sumar pirate útgáfur innihalda coin miner


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS