Mig vantar í raun ekki neitt en datt í hug að endurnýja músina hjá mér og biðja um eitt stykki svoleiðis í jólagjöf... Með hvernig mús mæli þið, helst leikja mús með nokkrum tökkum og má alveg lesa nokkur dpi. Kostur ef hún er ódýr og góð miðað við verð. P.s. skiptir einhverju máli að hafa mörg dpi? Er þetta ekki orðið pointless eftir ríflega 2500 dpi?
