Er loksins búinn að viðurkenna að Samsung Galaxy Tab 2 spjaldtölvan mín er ekki leikjatölva eftir marga mánuði í að leita og finna spilanlegann leik á Google Play Store(1:1.000.000.000).
Er því að pæla í að fá mér Playstation Vita. Geri mér grein fyrir því að 'handheld' markaðurinn sé korter í gröfina ef marka má sölutölur beggja leikja og véla. Enda ekki skrítið, ég meina, fyrir 50-100k geturu fengið síma sem höndlar allt að Playstation 3 leiki plús það að vera mp3 spilari, flott myndavél, ritvinnsla, endalaust af 'öppum' og svo framvegis. Hinsvegar á ég bæði ágætis spjaldtölvu og Samsung Galaxy Ace snjallsíma sem duga fyrir allar mínar 'snjall' þarfir og langar því bara að gá hvort þið vitið um einhverja ágætis leiki á Playstation Vita vélina. Hef séð Metal Gear Solid HD Trílogíuna, er fan, en miðað við gagnrýnir eru ekki margir aðrir leikir yfir 5-6 af 10 hvað varðar gæðin. Langar í góða leiki(Er ekki að fara að kaupa græju fyrir einn-tvo leiki) sem gætu hugsanlega endst, hafi fínt 'replay value', RPG-leiki, (Arcade)Bílaleiki, Púsl- og Þrautaleiki, Fyrstupersónu Skotleiki, Þriðjupersónu skotleiki, nánast hvað sem er svo lengi sem það heitir ekki Madden, Fifa eða hefur eitthvað að gera með Anime eða álíka Japönskum liststíl(Helst ekki, sleppur hinsvegar ef spilunin er Superb).
So, Fire Away. Dazzle me. Shock my cock. Sýniði mér einhverja góða leiki á Vita.
Fyrrverandi og núverandi Vita eigendur meiga einnig deila með mér reynslu sinni af græjuni, ups and downs and so forth. Á PS3 ef það breytir einhverju.
Góðir PS Vita leikir
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Góðir PS Vita leikir
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Góðir PS Vita leikir
Er ekki hægt að fá God of War á PS Vita?
Mér finnst það allavega drullu góðir leikir
Mér finnst það allavega drullu góðir leikir
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir PS Vita leikir
Ég gerði þau mistök að kaupa mér Vita og ég sá mjög mikið eftir því, mgs:hd, persona 4 og einhverjir örfáir leikir þar að auki eru eitthvað góðir og restin er rusl. Svo er það líka að Vitan er ekki að fara að fá nýja leiki í náinni framtíð því að hún selst svo illa sem að er auðvitað út af því að það eru ekki nógu margir leikir. Þetta er Dreamcast aftur upp á nýtt.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir PS Vita leikir
Er ekki eina vitið að kaupa PSP? Kom fullt af fínum leikjum út á hana en PS Vita virðist vera hálfgert flopp...
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir PS Vita leikir
gardar skrifaði:Er ekki eina vitið að kaupa PSP? Kom fullt af fínum leikjum út á hana en PS Vita virðist vera hálfgert flopp...
Já eða bara DS.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir PS Vita leikir
Hef ekki fylgst mikið með hvað varðar Vita en miðað við það litla sem ég hef séð sé ég ekki betur en að það koma ca. 30 leikir á ári, 4 þeirra spilanlegir, 1 góður, 1 frábær en restin hinsvegar rusl. Sá að Vita er á tilboði hjá Elkomönnum á einhvern 26-27.000 kall(50% afsláttur) ásamt Call of Duty: Something Rather. Cod leikurinn er, skilst mér, hræðilegur og á að öllum líkindum eftir að fara einu sinni í græjuna. Hinsvegar er 26-27.000 kall, að mínu mati, ekki morðfjár fyrir kraftmikla leikjavél með örfáum kvillum. Er það ekki þess virði?
Hvernig er það samt, er einhver tegundin af N/3DS með tvem analog pinnum? Aðal atriðið sem heillar mig við Vita er einmitt það að hún er með tvo analog í stað eins á PSP, sem fór mikið í mig. Eins og þið getið kannski ímyndað ykkur opnar annar analog pinni fyrir heilmikið frelsi hvað varðar spilun. Eru PSV/PSP og NDS/3DS einu handheld leikjavélarnar á markaðnum í dag? Ég myndi sætta mig við kraftmikið Android tæki en Android, líkt og Vita, þjáist af god awful leikjum. Auðvitað eru til nokkrir góðir en alls ekki 'console quality'.
Hvernig er það samt, er einhver tegundin af N/3DS með tvem analog pinnum? Aðal atriðið sem heillar mig við Vita er einmitt það að hún er með tvo analog í stað eins á PSP, sem fór mikið í mig. Eins og þið getið kannski ímyndað ykkur opnar annar analog pinni fyrir heilmikið frelsi hvað varðar spilun. Eru PSV/PSP og NDS/3DS einu handheld leikjavélarnar á markaðnum í dag? Ég myndi sætta mig við kraftmikið Android tæki en Android, líkt og Vita, þjáist af god awful leikjum. Auðvitað eru til nokkrir góðir en alls ekki 'console quality'.
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Re: Góðir PS Vita leikir
HalistaX skrifaði:Hef ekki fylgst mikið með hvað varðar Vita en miðað við það litla sem ég hef séð sé ég ekki betur en að það koma ca. 30 leikir á ári, 4 þeirra spilanlegir, 1 góður, 1 frábær en restin hinsvegar rusl. Sá að Vita er á tilboði hjá Elkomönnum á einhvern 26-27.000 kall(50% afsláttur) ásamt Call of Duty: Something Rather. Cod leikurinn er, skilst mér, hræðilegur og á að öllum líkindum eftir að fara einu sinni í græjuna. Hinsvegar er 26-27.000 kall, að mínu mati, ekki morðfjár fyrir kraftmikla leikjavél með örfáum kvillum. Er það ekki þess virði?
Hvernig er það samt, er einhver tegundin af N/3DS með tvem analog pinnum? Aðal atriðið sem heillar mig við Vita er einmitt það að hún er með tvo analog í stað eins á PSP, sem fór mikið í mig. Eins og þið getið kannski ímyndað ykkur opnar annar analog pinni fyrir heilmikið frelsi hvað varðar spilun. Eru PSV/PSP og NDS/3DS einu handheld leikjavélarnar á markaðnum í dag? Ég myndi sætta mig við kraftmikið Android tæki en Android, líkt og Vita, þjáist af god awful leikjum. Auðvitað eru til nokkrir góðir en alls ekki 'console quality'.
Úff, hata sjálfur analog pinna Finnst einmitt stærsti gallinn við nýja GTA 5 að þú verðir að nota helvítis pinnann til að keyra og labba...
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Góðir PS Vita leikir
Xovius skrifaði:Úff, hata sjálfur analog pinna Finnst einmitt stærsti gallinn við nýja GTA 5 að þú verðir að nota helvítis pinnann til að keyra og labba...
Haha skil þig. Hataði sjálfur analog pinnana áður en ég spilaði GTA: San Andreas. Eftir hann, hinsvegar, datt ég 'head over heels in love' Hvað finnst mönnum allavegana um þetta verð? 26-27.000 peningar (man ekki hvort það er)?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...