Star Wars: Battlefront

Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Star Wars: Battlefront

Pósturaf Jakob » Mán 23. Ágú 2004 10:48

Star Wars: Battlefront fer að koma út bráðlega (eftir 29 daga þegar þetta er skrifað).

Þetta er Battlefield style Star Wars leikur sem lítur alveg hreint frábærlega út. Sjálfur get ég ekki beðið eftir þessum! (big star wars fan!

Ég hef ekki heyrt mikið talað um þennan leik þannig að mig langar að pósta nokkrum linkum svo þið getið kynnt ykkur hann.

http://www.gamespot.com/pc/action/starw ... index.html (smellið td. á Preview)

http://www.lucasarts.com/games/swbattlefront/ (PC screenshots are cool!)

Kíkið líka á þennan trailer sem ég sótti (innanlands download):
http://skynet.is/~jjs/pub/swbattlefront_640.mov


Hvernig finnst ykkur?




Mr.Garfunkel
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2003 14:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Garfunkel » Mán 23. Ágú 2004 14:50

Yáwsa nice!


Oh, MrGarfunkel you did it again !


Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Mán 23. Ágú 2004 21:38

Ef þessi leikur er jafn góður og hann lítur út þá á ég eftir að gleyma öllum öðrum leikjum í a.m.k. 2 mánuði (ekkert of lengi :)).

Næs


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Þri 24. Ágú 2004 11:37

ætlaði alltaf að spila SWG, en sá leikur floppaði víst allsvakalega (A mindbuggling big game with a lot of nothingness in it). Þessi lítur vel út! Gott gott



Skjámynd

Höfundur
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Reputation: 1
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Jakob » Þri 24. Ágú 2004 17:00

Star Wars Galaxies er ekki beint sambærilegur þessum.
Þar ertu með MMORPG leik á móti FPS leik.

Það er samt spurning hvort SWG sé ekki aðeins skárri núna eftir að "Jump to Lightspeed" addonið kom út (reyndar bara beta for now), en það gerir þér kleift að kaupa geimskip og fljúga þeim.
Screenshots: http://starwarsgalaxies.station.sony.co ... creens.jsp



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Mið 25. Ágú 2004 08:52

ég veit ég veit... maður má ekki bera saman þessa mmorpg og fps. Ég vildi bara meina að mér finnist gott að sjá nýjan starwars leik á kortinu. Ég hreinlega elska SW-leiki (og finnst tímabært að þeir fari að gefa út nýjan flugleik á borð við X-wing, Tie Fighter eða X-wing vs Tie Fighter)

kv,
jericho



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Mið 25. Ágú 2004 09:57

Þessi er flottur!



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 17. Okt 2004 23:54

Ég far að fá hann það vantar bara íslenskan server ég lagga svo mikið á erlendum :?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 18. Okt 2004 00:06

henti inn 4 disknum af starwars safninu í xboxið hjá mér og varð brugðið, það fór að uppfæra xboxið með xbox live og látum



Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Mán 18. Okt 2004 02:45

Þetta er mjög góður leikur (sérstaklega fyrir lön)
en það sem vantar er melee weapons, og erfiðirara AI.
Hver class er bara með eitt primary byssa og ein secondary og svo grenades. Grafíkkin í þessum er ferlega ágæt en ekkert up to date, líklegast útaf því að þetta er mainly multiplayer leikur.
Annars er þetta bara Battlefield í Star wars stíl.

7,5 af 10.




Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Mán 18. Okt 2004 09:55

Hann var langt undir væntingum hjá mér. Ef að ég vil spila Star Wars Battlefield þá spila ég Galactic Conquest f/BF1942 mun betra og flottara.


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Mán 18. Okt 2004 15:13

Galactic Conquest er ótrúlega gallaður og mikið lélegari :S plúss þá er Battlefront með botta.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mán 18. Okt 2004 15:58

Sup3rfly eðlilega flottara þar sem Battlefront er gerður fyrir Playstation 2 :evil: