Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf tveirmetrar » Þri 01. Okt 2013 02:11

Er ég sá eini sem ætlar að detta á server um leið og hann opnar? :megasmile


Hardware perri


Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 01. Okt 2013 07:18

Býst ekki við þú verðir eini held það verði nokkuð margir...




Stebbieff
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Lau 21. Sep 2013 13:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Stebbieff » Þri 01. Okt 2013 09:05

Vitiði hvort að ég myndi komast beint í beta ef ég myndi kaupa Deluxe pakkann í dag?



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf GullMoli » Þri 01. Okt 2013 12:18

Prufaði hann smá áðan, lítur helvíti vel út. Svipar að vísu mjög til BF3.. nokkuð viss um að óvanur myndi ekki sjá mikinn mun á þeim :P

Svo er það bara GTA 5 Online og BF4 Beta alla næstu daga!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Reputation: 5
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Hjorleifsson » Þri 01. Okt 2013 12:45

fint að vera á síðustu 12 klst vaktini nuna og svo beint i 20 daga frí og spila bf4 beta... verð líklega kominn með ógeð af leiknum þegar hann kemur siðan loksins ut ^^


STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf GullMoli » Þri 01. Okt 2013 12:53

Hehe, er að upplifa smá lagg í tölvuleik núna í fyrsta skiptið í langan tíma.

BF4 með allt í ultra á 64 manna server @ 1920x1200
Droppaði stundum niður í 25fps.

CPU í 80-90% load (er reyndar bara í 2.8GHz)
RAM fór í rétt undir 7GB
Skjákortin voru svo bæði í 70-80% notkun í bestalagi.

Getið séð fps með því að slá "frepoverlay.drawfps 1" í console.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Kristján » Þri 01. Okt 2013 13:15

ÉG ER Í VINNUNI!!!




Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Vignirorn13 » Þri 01. Okt 2013 13:24

Fastur í skóla og vinnu, Geðveikt! nei glatað!




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 936
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Orri » Þri 01. Okt 2013 16:07

GullMoli skrifaði:Hehe, er að upplifa smá lagg í tölvuleik núna í fyrsta skiptið í langan tíma.

BF4 með allt í ultra á 64 manna server @ 1920x1200
Droppaði stundum niður í 25fps.

CPU í 80-90% load (er reyndar bara í 2.8GHz)
RAM fór í rétt undir 7GB
Skjákortin voru svo bæði í 70-80% notkun í bestalagi.

Getið séð fps með því að slá "frepoverlay.drawfps 1" í console.

Búinn að prófa að setja inn Beta driver fyrir skjákortið?
Sjá hér.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Frost » Þri 01. Okt 2013 16:21

Þarf greinilega að uppfæra tölvuna hjá mér til að geta upplifað leikinn almennilega :) 1920x1080 með allt í low og næ rétt svo 40fps sem er óásættanlegt.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Viktor » Þri 01. Okt 2013 17:45

Q: Who can access the Exclusive Battlefield 4™ Beta?
A: There are several ways to get into the exclusive Battlefield 4™ Beta: by pre-ordering the Battlefield 4 Digital Deluxe Edition on Origin.com, by being a Battlefield 3 Premium member, and by being a registered owner of Medal of Honor Warfighter - Limited Edition or Digital Deluxe Edition.


Eru menn með einhverjar leiðir framhjá þessu?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf GullMoli » Þri 01. Okt 2013 18:03

Orri skrifaði:
GullMoli skrifaði:Hehe, er að upplifa smá lagg í tölvuleik núna í fyrsta skiptið í langan tíma.

BF4 með allt í ultra á 64 manna server @ 1920x1200
Droppaði stundum niður í 25fps.

CPU í 80-90% load (er reyndar bara í 2.8GHz)
RAM fór í rétt undir 7GB
Skjákortin voru svo bæði í 70-80% notkun í bestalagi.

Getið séð fps með því að slá "frepoverlay.drawfps 1" í console.

Búinn að prófa að setja inn Beta driver fyrir skjákortið?
Sjá hér.


Ljómandi gott!
"Battlefield 4 – Updated Surround Profile, Added SLI Profile"

Ætla að henda honum upp, setti örgjörvann einnig í 3.9GHz. Sé til hvernig þetta kemur út :D


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf lollipop0 » Þri 01. Okt 2013 18:28

Frost skrifaði:Þarf greinilega að uppfæra tölvuna hjá mér til að geta upplifað leikinn almennilega :) 1920x1080 með allt í low og næ rétt svo 40fps sem er óásættanlegt.


mæli með að yfurklukka smá (4,5Ghz) á 2500K og sjá hvað gerist :megasmile


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf jojoharalds » Þri 01. Okt 2013 18:44

Gét spílað í 100% (ALLT í BÓTN) AWSOME!!!!


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf GullMoli » Þri 01. Okt 2013 18:52

Mynd

Allt í ultra @ 1920x1200
Er average í kringum 45-60 en droppa í 3x öðruhverju. Vel spilanlegt. Virkilega góð nýting á öllu, örgjörvinn alltaf yfir 90% og sama gildir um bæði skjákortin eftir að ég náði í nýjasta Beta driverinn frá Nvidia.
Þá er bara að yfirklukka ennþá meira, og þá skjákortin líka :D

EDIT:
Notaði Fraps til að benchmarka;

Kóði: Velja allt

Frames, Time (ms), Min, Max, Avg
  7922,    136626,  24,  78, 57.983


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf tveirmetrar » Þri 01. Okt 2013 20:50

Beta driver kominn inn, var að lenda í smá fps droppi líka.

Sjáum hvort það hjálpi eitthvað :happy

Eruð þið líka að fá einstaka "has stopped working" og "connection timed out" ?


Hardware perri


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf arons4 » Þri 01. Okt 2013 22:50

Sallarólegur skrifaði:
Q: Who can access the Exclusive Battlefield 4™ Beta?
A: There are several ways to get into the exclusive Battlefield 4™ Beta: by pre-ordering the Battlefield 4 Digital Deluxe Edition on Origin.com, by being a Battlefield 3 Premium member, and by being a registered owner of Medal of Honor Warfighter - Limited Edition or Digital Deluxe Edition.


Eru menn með einhverjar leiðir framhjá þessu?

Verður opin beta á föstudag þar sem allir geta spilað.
EDIT: Allir með 64bit stýrikerfi þaes.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Black » Þri 01. Okt 2013 22:54

Djöfull er þetta góður leikur,Hellingur sem er búið að breyta ! Allt annað að hnífa í leiknum.Núna þarf maður hafa fyrir því að drepa fólk með sniper og heavy þegar borgin hrynur öll! Og svo allt hitt!


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf hkr » Þri 01. Okt 2013 23:01

arons4 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Q: Who can access the Exclusive Battlefield 4™ Beta?
A: There are several ways to get into the exclusive Battlefield 4™ Beta: by pre-ordering the Battlefield 4 Digital Deluxe Edition on Origin.com, by being a Battlefield 3 Premium member, and by being a registered owner of Medal of Honor Warfighter - Limited Edition or Digital Deluxe Edition.


Eru menn með einhverjar leiðir framhjá þessu?

Verður opin beta á föstudag þar sem allir geta spilað.
EDIT: Allir með 64bit stýrikerfi þaes.


Það kom víst einhver torrent á kat.ph þar sem hægt er að sækja pre-betuna eða hvað sem á að kalla þetta.. spurning hvort það virki.



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Klaufi » Þri 01. Okt 2013 23:04

Hafið þið eitthvað verið að lenda í laggi í tækjum?

Rúllar fínt í Domination, en að fljúga þyrlu eða stýra tank í CQL er alveg pain, á mjög erfitt með að skipta á milli vopna, zúmma og hreyfa mig hratt.

Jájá, ég veit þetta er beta, sakar ekki að spyrja hvort einhver hafi fundið lausn ;)


Mynd


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf darkppl » Þri 01. Okt 2013 23:12



I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Output » Mið 02. Okt 2013 00:02

Þegar ég installði gamla nvidia drivernum þá opnaðist leikurinn ekki einu sinni hjá mér, eftir að ég installaði beta drivernum þá fékk ég ekki eins mikil lagspike.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf Black » Mið 02. Okt 2013 00:21

Hvaða server eru menn að spila á ?

Sjálfur er ég á þessum server (Svarturlitur)

http://battlelog.battlefield.com/bf4/se ... rvers-com/

Teamspeak eða mumble ?


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf hkr » Mið 02. Okt 2013 01:16

Battlescreen er frekar kúl ef maður er með 2+ skjái.

http://i.imgur.com/OML4T7J.jpg



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Pósturaf GullMoli » Mið 02. Okt 2013 02:26

Þar sem við erum byrjaðir að koma með myndir :lol:

"Last man in squad"
Mynd


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"