Er enginn íslenskur spilari hérna að streama leiki á twitch?
Er búinn að vera fylgjast með leikjum aðeins á twitch.tv þegar ég er í vinnunni og hef verið að leita að íslenskum streamurum og ég hef ekki fundið einn ennþá.
Endilega póstið linkum á twitch channelum ef þið eruð með
http://www.twitch.tv/tveirmetrar
Verð með einhverja Civilization 5 Brave New World í næstu viku
Uppfæri hérna undir þegar við tökum fyrsta leik ef einhverjum langar að fylgjast með.
Twitch Stream
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Twitch Stream
Síðast breytt af tveirmetrar á Lau 20. Júl 2013 23:51, breytt samtals 1 sinni.
Hardware perri
Re: Twitch Stream
þyrfti að vera spegill á þetta helvíti, þetta étur upp kvótann hjá mér 2 mánuði í röð núna , fynnst gaman að horfa á sc2 leiki osfr þarna, margir skrautlegir
-
- spjallið.is
- Póstar: 429
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Twitch Stream
www.twitch.tv/donzomeistah , streama allskonar leiki, ætli ég streami ekki í kvöld aðallega er það LoL / CS:GO / D3 / WoW
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Twitch Stream
Ég var á tímabili að streama BF3 scrim en tengingin mín er svo mikið drasl að þetta hafði neikvæð áhrif á spilamennskuna. Hef hins vegar sett einhver gameplay og montages af BF3 inn á youtube channelið mitt
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur