Rift - Online

Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Rift - Online

Pósturaf FuriousJoe » Fim 09. Maí 2013 00:05

Sælir, eru menn að spila þennan leik ?

Keypti hann á steam á 9.99 USD, sem er um 1.150 kr eða svo, og er að skemmta mér stórkoslega í þessum leik.

Graffíkin er hreint út sagt frábær sem og hreifingar og combat. En ég er frekar einmanna þarna, eru menn að spila leikinn?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Rift - Online

Pósturaf J1nX » Fim 09. Maí 2013 00:18

allir uppteknir í Neverwinter :P



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rift - Online

Pósturaf ASUStek » Fim 09. Maí 2013 00:57

neverwinter all the way!



Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Rift - Online

Pósturaf FuriousJoe » Fim 09. Maí 2013 02:35

Jah ég nefnilega prófaði Neverwinter og finnst Rift bara mun flottari, en kannski lagast hann. :)

Þoli heldur ekki zone based leiki, þ.e.a.s þegar maður þarf að teleporta á milli staða en ekki labba. Svona kassa leikir, þar sem þú ert alltaf í kassa, ekki open world.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Rift - Online

Pósturaf Arnarmar96 » Fim 09. Maí 2013 03:06

NEVERWINTER!


Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb


Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Reputation: 5
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rift - Online

Pósturaf Hjorleifsson » Sun 12. Maí 2013 11:39

ég keypti mér hann á steam þegar hann kom út og borgaði síðan aðra 30 daga með öðru korti og var bannaður og þeir vildu ekki active'a accountið mitt aftur svo ég hætti að' spila, en hann lookar smat helviti vel :)


STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h

Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Rift - Online

Pósturaf Zorky » Þri 14. Maí 2013 16:29

RIFT goes free-to-play, promises 'no tricks, no traps' http://massively.joystiq.com/2013/05/14 ... -no-traps/

Verður gaman að sjá hvort það muni bjarga honum. Síðasta event "Defiance" var ekki með nóu margt fólk til að loka stæðstu riftunum.

Rift: Free to Play trailer https://www.youtube.com/watch?v=WZf_2t8Yuv0




kanrell
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rift - Online

Pósturaf kanrell » Mán 15. Júl 2013 21:43

Ég er einmitt að byrja að spila hann aftir eftir rúmlega 2 ára pásu, var að velta fyrir mér hvort það væri einhverjir íslendingar að spila hann. Þetta free2play dæmi er að koma virkilega vel út og hann mikklu betri en Neverwinter. Fekk leið á NW um leið og maður komst í endgaming. Rift hefur svo mikklu meira endgaming og eru stanslaust að setja inn ný raids og events. Rosalega góð endurnýjun og fær mann alveg til að halda áfram.