Battlefield 4...


Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Battlefield 4...

Pósturaf darkppl » Mið 27. Mar 2013 11:14

Hvernig lýst ykkur á?
http://www.youtube.com/watch?v=U8HVQXkeU8U
ég ætla mér að pre-ordera mjög líklega en þið?


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf Varasalvi » Mið 27. Mar 2013 11:21

darkppl skrifaði:Hvernig lýst ykkur á?
http://www.youtube.com/watch?v=U8HVQXkeU8U
ég ætla mér að pre-ordera mjög líklega en þið?


Fer eftir því hvernig multiplayer er og hvernig graffíkin verður. Battlefield 3 graffíkin fór svo í augum á mér og gaf mér hausverk eftir 30 mínótna spilun.



Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf Domnix » Mið 27. Mar 2013 11:50

darkppl skrifaði:Hvernig lýst ykkur á?
http://www.youtube.com/watch?v=U8HVQXkeU8U
ég ætla mér að pre-ordera mjög líklega en þið?


uuh.. EA games. Bíddu með að pre-ordera og sjáðu hvernig leikurinn verður þegar hann er releasaður. Þeir eru alræmdir fyrir að gefa út ókláraða leiki og gefa svo skít í viðskiptavininn.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf ZiRiuS » Mið 27. Mar 2013 12:17

Domnix skrifaði:Þeir eru alræmdir fyrir að gefa út ókláraða leiki og gefa svo skít í viðskiptavininn.


Það er nú ekki satt, þeir gáfu nú t.d. öllum þeim sem pre-orderuðu Simcity fríann leik (ég valdi Mass Effect 3). Ég kalla það nú gott.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf SolidFeather » Mið 27. Mar 2013 13:01





Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf Varasalvi » Mið 27. Mar 2013 13:05

ZiRiuS skrifaði:
Domnix skrifaði:Þeir eru alræmdir fyrir að gefa út ókláraða leiki og gefa svo skít í viðskiptavininn.


Það er nú ekki satt, þeir gáfu nú t.d. öllum þeim sem pre-orderuðu Simcity fríann leik (ég valdi Mass Effect 3). Ég kalla það nú gott.


Þú varst nú heppin að hafa viljað eitthvað af þessum leikjum. Ég átti Battlefield 3 og Mass Effect 3 fyrir og hitt langaði mig ekki í. Endaði með að velja Need for Speed en ég mun aldrei spila hann.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6377
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf worghal » Mið 27. Mar 2013 13:58

ZiRiuS skrifaði:
Domnix skrifaði:Þeir eru alræmdir fyrir að gefa út ókláraða leiki og gefa svo skít í viðskiptavininn.


Það er nú ekki satt, þeir gáfu nú t.d. öllum þeim sem pre-orderuðu Simcity fríann leik (ég valdi Mass Effect 3). Ég kalla það nú gott.

EA er eitt versta fyrirtæki allra tíma.
http://consumerist.com/2013/03/18/here- ... ournament/


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


cc151
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fim 04. Nóv 2010 22:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf cc151 » Mið 27. Mar 2013 14:09

Mér finnst graffíkin alveg góð og allt en væri fínt að sjá multiplayer footage líka, mér líkar ekki svona scripted scenarios og battlefield leikirnir eru líka bara skemtilegastir í multiplayer. Annars finnst mér þeir vera drífa sig alltof mikið (EA að ýta á eftir þeim kanski?) ég vona bara að þetta verði ekki bara map package eins og MW3.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Tengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf rapport » Mið 27. Mar 2013 14:42

Vá þetta minnti mig á íslenskt Youtube video sem einhver héðan póstaði...




Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf Haxdal » Mið 27. Mar 2013 15:04

not impressed.. jújú, flott grafík og allt það en vá hvað þetta virtist allt vera scriptað í tætlur og það sem gerðist í þessu missioni bara meikaði ekkert sense. Einsog að horfa á langt cutscene sem leyfir manni að skjóta svona inná milli.

Enda á að kaupa hann jú, en ekki pre-order og ekki á full price nema það komi eitthvað nýtt í ljós. Fannst ég vera að horfa á COD nema með betri grafík .. ugh.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf capteinninn » Mið 27. Mar 2013 15:49

Vildi frekar sjá Multiplayer eða eitthvað sem er eins og Haxdal bendir á scriptað í tætlur.

Sýnist grafíkin vera á par við Battlefield 3 en ég bind miklar vonir við nýju Frostbite vélina og vona að við fáum miklu meiri destruction, alveg bagalegt að fá meiri destruction í Bad Company 2 heldur en í Battlefield 3.

Ég mun samt örugglega kaupa leikinn samtsem áður, er mikill Battlefield maður og er kominn með 325 klukkutíma í multiplayernum, er samt ekki einu sinni búinn með single playerinn.

Vona (og sýnist það á þessu gameplay videoi) að handritið verði gott, Bad Company 2 var með góðan single player og ég vona að þeir geri hann góðan í Battlefield 4




Hjorleifsson
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Jan 2013 22:39
Reputation: 5
Staðsetning: Ísland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf Hjorleifsson » Mið 27. Mar 2013 17:06

Tel það vera mína skyldu að pre-ordera Battlefield 4 ^^ kominn með um 800 klst í mp í BF3 og er harður Battlefield aðdáandi og ég veit ekki hvað clan félagarnir myndu segja ef ég ætlaði ekki að kaupa hann :)

SUmir eru að segja að EA og DICE séu að flýta sér of mikið en þeir eru búnir að vera gefa út leiki á ca 2 ára fresti síðan 2005 [BF2].


STEAM
  • Level: 43
  • Worth: $10.636
  • Games owned: 812
  • DLC owned: 652
  • Games not played: 426 (52%)
  • Games not in store: 25
  • Hours spent: 5,125h


Birkir Tyr
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
Reputation: 0
Staðsetning: Ak city.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf Birkir Tyr » Mið 27. Mar 2013 19:52

Bíð spenntur eftir þessum leik. Þetta 17 mínútna gameplay var rosalega flott. Vona samt að þeir séu ekki að flýta sér of mikið með hann eins og með BF3, alltaf verið að uppfæra hann útaf glitch og fleira þarna fyrst þegar hann kom út. Góðir hlutir gerast hægt, EA hugsar ekki mikið um það... :-k


Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb

Skjámynd

Maakai
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Mið 20. Feb 2013 19:27
Reputation: 0
Staða: Tengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf Maakai » Sun 07. Apr 2013 22:26

Birkir Tyr skrifaði:Bíð spenntur eftir þessum leik. Þetta 17 mínútna gameplay var rosalega flott. Vona samt að þeir séu ekki að flýta sér of mikið með hann eins og með BF3, alltaf verið að uppfæra hann útaf glitch og fleira þarna fyrst þegar hann kom út. Góðir hlutir gerast hægt, EA hugsar ekki mikið um það... :-k


seigi það sama. enda pre-orderaði ég hann og ég sé ekki eftir því, frekar bíð ég spenntur :D :D


Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf Minuz1 » Sun 07. Apr 2013 22:51

ZiRiuS skrifaði:
Domnix skrifaði:Þeir eru alræmdir fyrir að gefa út ókláraða leiki og gefa svo skít í viðskiptavininn.


Það er nú ekki satt, þeir gáfu nú t.d. öllum þeim sem pre-orderuðu Simcity fríann leik (ég valdi Mass Effect 3). Ég kalla það nú gott.


Preorderaði Sim city, fékk mér BF3 sem virkar ekki, Realtek audio veldur því að leikurinn frystir tölvuna, er búið að vera ongoing situation með BF3 í meira en 1 ár.
Er það gott?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf arons4 » Sun 07. Apr 2013 22:55

Minuz1 skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:
Domnix skrifaði:Þeir eru alræmdir fyrir að gefa út ókláraða leiki og gefa svo skít í viðskiptavininn.


Það er nú ekki satt, þeir gáfu nú t.d. öllum þeim sem pre-orderuðu Simcity fríann leik (ég valdi Mass Effect 3). Ég kalla það nú gott.


Preorderaði Sim city, fékk mér BF3 sem virkar ekki, Realtek audio veldur því að leikurinn frystir tölvuna, er búið að vera ongoing situation með BF3 í meira en 1 ár.
Er það gott?

Ennþá betra að mjög margir þurfa að slökkva á UPnP(sem á btw að gera hlutina einfalda og auðvelda og ekkert annað forrit hefur nokkurntímann ekki virkað með því) til þess að geta haldið sér inná serverum í meira en ca 5 mín.



Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf Domnix » Þri 09. Apr 2013 19:53




Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield 4...

Pósturaf tveirmetrar » Fim 11. Apr 2013 16:50

Vá hvað mér lýst ekkert á þetta... Virtist voðalega "arcade", minnti á COD eða álíka.
Finnst líka grafíkin bara hafa farið niður á við ef eitthvað :shock:


Hardware perri