uuuhm.. keypti mér nýja tölvu í dag og downloadaði steam, ættlaði að logga mig inn þá kom að ég ætti að fá einhvern kóða sendan i tölvupósti til að geta loggað mig inn.. og það er laungu buið að loka þessu email-i
hvað á maður að gera þá haha
edit: email-ið er aron270@visir.is
logga sig inná steam
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
logga sig inná steam
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
Re: logga sig inná steam
Fá þér gmail og hætta að nota svona crap email þjónustu
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: logga sig inná steam
MCTS skrifaði:Fá þér gmail og hætta að nota svona crap email þjónustu
ja er laungu kominn með gmail fattaði bara aldrei að breyta þessu
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 390
- Skráði sig: Mið 27. Maí 2009 14:20
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: logga sig inná steam
Eina sem þú getur gert í rauninni er að senda þeim póst og útskýra mál þitt. Ekkert vera of bjartsýnn á það samt að þeir kaupi söguna þína
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: logga sig inná steam
Þú getur haft samband við Steam support. Ég hef einu sinni þurft að gera þetta þar sem ég þurfti að reclaim-a accountið mitt eftir að hafa gleymt passwordinu og ég var einmitt með @visir.is e-mail þegar ég bjó accountið til árið 2004.
https://support.steampowered.com/newticket.php
Ef þú hefur ekki notað Steam Support áður þarftu að búa til sér account fyrir það, sem tengist Steam accountinu þínu ekki neitt.
Þú þarft að gefa eitthvað af þessum upplýsingum: https://support.steampowered.com/kb_art ... -EAFZ-9762
Þetta eru nokkrar leiðir sem þú getur notað til að sanna að þú ert í rauninni sá sem á accountinn. Sjálfur notaði ég Kreditkorta leiðina, ss. CC týpan, nafnið á kortinu, billing address og síðustu 4 stafirnir í númerinu. Það var nóg til þess að ég gat fengið þá til þess að breyta e-mailinu mínu.
Þegar þú ert búinn að logga þig inn á Steam Support, lestu greinina sem ég linkaði á áðan. Veldu síðan Contact Support og fylltu út reitina þar.
Í product reitnum, veldu *STEAM*
Category: Account Questions, síðan Steam Guard/Email Verification.
Restina þarftu að fylla út sjálfur með þínum upplýsingum.
Það gæti síðan tekið nokkra daga þangað til þeir svara þér. Ferlið tók mig allt í allt 3 daga, fyrir örugglega 4 árum síðan.
https://support.steampowered.com/newticket.php
Ef þú hefur ekki notað Steam Support áður þarftu að búa til sér account fyrir það, sem tengist Steam accountinu þínu ekki neitt.
Þú þarft að gefa eitthvað af þessum upplýsingum: https://support.steampowered.com/kb_art ... -EAFZ-9762
Þetta eru nokkrar leiðir sem þú getur notað til að sanna að þú ert í rauninni sá sem á accountinn. Sjálfur notaði ég Kreditkorta leiðina, ss. CC týpan, nafnið á kortinu, billing address og síðustu 4 stafirnir í númerinu. Það var nóg til þess að ég gat fengið þá til þess að breyta e-mailinu mínu.
Þegar þú ert búinn að logga þig inn á Steam Support, lestu greinina sem ég linkaði á áðan. Veldu síðan Contact Support og fylltu út reitina þar.
Í product reitnum, veldu *STEAM*
Category: Account Questions, síðan Steam Guard/Email Verification.
Restina þarftu að fylla út sjálfur með þínum upplýsingum.
Það gæti síðan tekið nokkra daga þangað til þeir svara þér. Ferlið tók mig allt í allt 3 daga, fyrir örugglega 4 árum síðan.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1186
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: logga sig inná steam
úff, maður reynir á þetta einhvertiman takk fyrir svarið
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate