Guild Wars 2

Skjámynd

Höfundur
audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Guild Wars 2

Pósturaf audiophile » Sun 09. Sep 2012 20:33

Sýndist vanta þráð um þennan fallega leik.

Eru einhverjir að spila hann og ef svo á hvaða server og eru einhver guild komin? Einhverjar reynslusögur um hvaða class er bestur og hvað er drasl?

Ég er búinn að vera að spila hann rólega og rétt að byrja en mér líst rosalega vel á hann. Þægilegt og fyrirhafnarlaust að hækka í level og alltaf nóg að gerast. Er búinn að vera að prófa Norn ranger og warrior. Á eftir að prófa scholar klassana.


Have spacesuit. Will travel.


hdpolarbear
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2012 17:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf hdpolarbear » Sun 09. Sep 2012 21:10

jamm er að spila, lika bara slow and steady hérna....er að leika mér með warr og nec. aurora glade er my choice




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf Varasalvi » Sun 09. Sep 2012 21:18

hdpolarbear skrifaði:jamm er að spila, lika bara slow and steady hérna....er að leika mér með warr og nec. aurora glade er my choice


Nau nau, ég er líka á Aurora Glade :)

Er að spila Norn Warrior, kominn uppí level 66.




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf Gilmore » Mið 12. Sep 2012 12:32

Fer leikurinn ekki að koma í búðir hérna heima?

Ódýrara að kaupa hann í Elko heldur en online.

tæpar 6000 í Elko, en 60$ (ca. 7500) online.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf Sucre » Mið 12. Sep 2012 12:37

er að spila Ranger á Far shiverpeaks þar eru flestir íslensku spilaranir og stórt guild þar.
hef aðalega spilað pvp og eru mesmer fára´nlega pirrandi og warrior að gera aðeins of mikið dmg annars er e´g að fíla þennan leika mjög vel


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf vesley » Mið 12. Sep 2012 12:38

ég er á far shiverpeaks og erum við mjög margir Íslendingar þar. guildið heitir ef ég man rétt yggdrasil.

er bara á lvl 7-8 núna, hef ekki haft neinn tíma til að spila




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf arons4 » Mið 12. Sep 2012 13:36

Skilst Far Shiverpeaks vera annar besti serverinn eu á eftir einum frönskum server í WvWvW, sem væri ekki svo alvitlaust miðað við að við lendum alltaf á móti þeim.




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf Varasalvi » Mið 12. Sep 2012 15:24

vesley skrifaði:ég er á far shiverpeaks og erum við mjög margir Íslendingar þar. guildið heitir ef ég man rétt yggdrasil.

er bara á lvl 7-8 núna, hef ekki haft neinn tíma til að spila


Veit einhver hvernig ég kemst í samband við þetta Íslenska guild?




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf hkr » Mið 12. Sep 2012 20:18

Varasalvi skrifaði:
vesley skrifaði:ég er á far shiverpeaks og erum við mjög margir Íslendingar þar. guildið heitir ef ég man rétt yggdrasil.

er bara á lvl 7-8 núna, hef ekki haft neinn tíma til að spila


Veit einhver hvernig ég kemst í samband við þetta Íslenska guild?


Með smá gúggli fann ég þetta:
Það er þessi FB grouppa hér: https://www.facebook.com/groups/361974247178216/
Hér er svo Hate sem var í CS 1.6: http://gw2.swtor.is/
Allt á sama serverinum, Far Shiverpeak.

Vona að þetta hjálpi þér..




Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf Gilmore » Fös 14. Sep 2012 15:14

Hvar er best að kaupa leikinn online?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Guild Wars 2

Pósturaf arons4 » Fös 14. Sep 2012 15:40

Öruggast að gera það á https://buy.guildwars2.com/en/ , en þegar sölurnar voru niðri keypti ég hann af eikkerum svía sem ég sá á einhverju spjallborði á 40$.