Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Tesy » Mið 06. Jún 2012 00:35

Er einhver að lenda í þessu?

Ég var að logga inn og sá að allt gearið, pening og dót sem ég fékk fyrir að disenchanta var horfið.
Ég er búinn að senda Blizzard ticket, ég vildi bara vita hvort einhver hefur lent í þessu? Ég hef aldrei sagt neinum passwordið mitt eða neitt...

Voðalega skrítið, þetta gerðist akkurat eftir að ég var að horfa á myndband inná youtube af einhver Demon Hunter sem var hackaður og missti allt. (Sjálfur spila ég Demon Hunter).. Hvað er í gangi!?!



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf SolidFeather » Mið 06. Jún 2012 01:01

Hacked.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2488
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf GullMoli » Mið 06. Jún 2012 01:04

Veit um tvo aðra íslendinga sem voru hackaðir nýlega.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Vikman
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 20:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Vikman » Mið 06. Jún 2012 01:05

Já sama gerðist fyrir mig en á monk, mest allt gearið hvarf, líka í stashinu og allt gullið




Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Tesy » Mið 06. Jún 2012 01:13

GullMoli skrifaði:Veit um tvo aðra íslendinga sem voru hackaðir nýlega.


Náðu þeir að laga þetta?

Vikman skrifaði:Já sama gerðist fyrir mig en á monk, mest allt gearið hvarf, líka í stashinu og allt gullið


Nákvæmlega það sem gerðist fyrir mig, ég tók líka eftir því að ég var allt í einu í normal á act 1 í town. Náðiru að laga þetta?

EDIT: Ég var að googla þetta, það sem Blizzard gerir til að fixa er "roll back".. Það var gaur sem var level 55 sem var rollaður til baka í level 24!




Vikman
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 20:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Vikman » Mið 06. Jún 2012 01:42

Tesy skrifaði:
GullMoli skrifaði:Veit um tvo aðra íslendinga sem voru hackaðir nýlega.


Náðu þeir að laga þetta?

Vikman skrifaði:Já sama gerðist fyrir mig en á monk, mest allt gearið hvarf, líka í stashinu og allt gullið


Nákvæmlega það sem gerðist fyrir mig, ég tók líka eftir því að ég var allt í einu í normal á act 1 í town. Náðiru að laga þetta?

EDIT: Ég var að googla þetta, það sem Blizzard gerir til að fixa er "roll back".. Það var gaur sem var level 55 sem var rollaður til baka í level 24!


Ég ætla að bíða eftir að það sé búið að svara ticketinu sem ég submittaði og ef einhver annar komst inná og stal draslinu þá mun ég rolla aftur en bara allra seinast valkostur.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf J1nX » Mið 06. Jún 2012 02:24

hef heyrt að þetta sé að gerast fyrir fólk sem er að spila public games




Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Tesy » Mið 06. Jún 2012 02:34

J1nX skrifaði:hef heyrt að þetta sé að gerast fyrir fólk sem er að spila public games


Mikið rétt, þetta gerðist á sunnudaginn. Það var gaur sem ég lenti í groupi með(lvl 54 barb) sem vildi adda mér sem vini, hann spurði um e-mail sem ég nota til að logga inn.. Auðvitað sagði ég honum það ekki. Tók líka eftir því að hann áti lvl 31 wizard með 150 tíma spilun sem meikar bara núll sens, fannst þetta vera voðalega skrítið. Held að þetta var hann sem hackaði mig.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Minuz1 » Mið 06. Jún 2012 06:28

Þeir í nolife(http://en.twitch.tv/nl_quiks) voru eitthvað að tala um sessionID theft....þurfa ekki password, username eða nokkurn skapaðann hlut.
Blizzard hafa hvorki játað né neitað að þetta sé hægt eftir því sem ég veit, þannig að það er bara um að gera að halda sér í burtu frá public games.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Ulli » Mið 06. Jún 2012 09:19

Gerðist hjá mér.
Misti eitt lvl við Roll back.
Þeir voru snöggir að þessu líka


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Kveldúlfur
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Þri 31. Maí 2011 12:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Kveldúlfur » Mið 06. Jún 2012 09:48

Veit ekki hvort þetta sé tengt public games eða ekki en ég er aldrei að joina þá eða opna mína leiki fyrir public, spila bara með fólki sem ég þekki. Hef aldrei verið hackaður, er ekki með authenticator.




Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Tesy » Mið 06. Jún 2012 11:28

Misti 2 lvls við rollback og fullt af dóti sem ég var svo fcking ánægður með.. er núna með eitthvað drasl weapon -.-



Skjámynd

CurlyWurly
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 01. Jún 2012 03:29
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf CurlyWurly » Mið 06. Jún 2012 13:33

Samt skárra en að missa allt dótið, er það ekki?


CM 690 II Adv | i5 2500K @ 3,3 Ghz | GA-Z68XP-UD4 | GTX 560 Ti Twin Frozr II | 2x4 GB Corsair Vengeance | Corsair HX750 |128GB Samsung 830 SSD | 500GB HDD
- CurlyWurly//HB

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Nariur » Mið 06. Jún 2012 14:50

ertu með authenticator?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Tesy » Mið 06. Jún 2012 20:47

CurlyWurly skrifaði:Samt skárra en að missa allt dótið, er það ekki?


Auðvitað.. Það væri samt best að vera bara með það sem ég var með!

Nariur skrifaði:ertu með authenticator?


Nei, kostar það ekki eitthvað?



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf Akumo » Mið 06. Jún 2012 20:53

Tesy skrifaði:Nei, kostar það ekki eitthvað?


Ekki með snjallsíma appi.




siggik
spjallið.is
Póstar: 410
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 3 - Er þetta bug eða var ég hackaður?

Pósturaf siggik » Fim 07. Jún 2012 15:04

blizzard búnnir að gefa það út að þetta tengist sessionid ekki neitt