Mig langar að forpanta Diablo 3 hjá ELKO en ég hef bara 0 hugmynd um hvernig þetta virkar þar sem ég hef aldrei forpantað áður.
Hvernig virkar þetta?
Fæ ég leikina senda heim eða þarf ég að ná í hann sjálfur?
Ef að ég þarf að ná í hann sjálfur, hver er þá ástæðan fyrir að forpanta?
-Tesy
Spurningar varðandi forpöntun á Diablo 3
Re: Spurningar varðandi forpöntun á Diablo 3
Correct me if I'm wrong, en þú færð leikinn og getur installað og gert allt ready. Þú getur hins vegar ekki spilað hann, þar sem þú þarft að "virkja" hann eftir að þú hefur installað (loggar þig inn á Battle.net) og þú getur ekki virkjað hann fyrr en 15. maí.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar varðandi forpöntun á Diablo 3
Er það ekki þannig hjá Elko að þú færð leikinn 14. eða 15.?
Þ.e. að þú færð leikinn þá og þarft þá að fara heim að installa, mögulega update-a og svo að spila?
Vs. ef þú kaupir hann beint á netinu þá er hann tilbúinn, þú getur pre-loadað og þú byrjar að spila um leið og það opnast fyrir það.
Þ.e. að þú færð leikinn þá og þarft þá að fara heim að installa, mögulega update-a og svo að spila?
Vs. ef þú kaupir hann beint á netinu þá er hann tilbúinn, þú getur pre-loadað og þú byrjar að spila um leið og það opnast fyrir það.
-
- Græningi
- Póstar: 48
- Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Spurningar varðandi forpöntun á Diablo 3
Með því að forpanta leikinn geturðu verið viss um að eiga til frátekið eintak þegar miðnæturoppnunin á sér stað / leikurinn fer í sölu.
Annars geturðu líka keypt hann beint af Blizzard á http://www.eu.battle.net. Þá geturðu keypt hann núna, og downloadað leiknum, svo þegar serverarnir opnast, þá geturðu installað fælnum og byrjað að spila strax. Þá losnarðu við það að ferðina út í búð og standa í röð.
Annars geturðu líka keypt hann beint af Blizzard á http://www.eu.battle.net. Þá geturðu keypt hann núna, og downloadað leiknum, svo þegar serverarnir opnast, þá geturðu installað fælnum og byrjað að spila strax. Þá losnarðu við það að ferðina út í búð og standa í röð.