Hjálp með BF3


Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp með BF3

Pósturaf Hognig » Þri 14. Feb 2012 12:58

Sælir vaktarar.

Ég erí stökustu vandræðum með að spila leikinn.

Þannig er það að ég get spilað hann í góðum gæðum og ekkert lagg eða neitt þannig en eftir svona 10min spil þá frýs leikurinn.

Ég er með nokkuð öfluga vél, ég er með i7 2600k örgjörva, 8gb minni og reyndar bara 450GTS skjákort.

Hefur einhver lennt í þessu eða veit hvað er að hjá mér?

Kv Hognig



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf einarhr » Þri 14. Feb 2012 13:03

Ertu búin að monitora hita þegar þú ert að spila leikinn? Gæti verið að skjákort śe að hitna og valdi því að leikurinn krassi.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf Hognig » Þri 14. Feb 2012 13:24

einarhr skrifaði:Ertu búin að monitora hita þegar þú ert að spila leikinn? Gæti verið að skjákort śe að hitna og valdi því að leikurinn krassi.


Nope hef ekki gert það. hvernig geri ég það? :P



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf Klaufi » Þri 14. Feb 2012 13:27

Hvernig frýs leikurinn?
Frýs tölvan alveg, eða crashar hann niður á desktopið?
Eða stoppar leikurinn bara og þú getur alt-tabað út?

Þetta er mitt uppáhalds tól til að fylgjast með skjákortshita..


Mynd


Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf Hognig » Þri 14. Feb 2012 13:31

Klaufi skrifaði:Hvernig frýs leikurinn?
Frýs tölvan alveg, eða crashar hann niður á desktopið?
Eða stoppar leikurinn bara og þú getur alt-tabað út?

Þetta er mitt uppáhalds tól til að fylgjast með skjákortshita..


Hann stoppar og ég get alt-tabað mig út.

En ég prufa að skoða hitann á kortinu :)




Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf Hognig » Þri 14. Feb 2012 13:44

58°c




Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf Hognig » Þri 14. Feb 2012 16:01

Mynd

Hitinn á skjákortinu fór mest upp í 58°c.

Efast um að það sé vandamálið. :/



Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf tomasjonss » Þri 14. Feb 2012 17:57

off topic. Held að þessi leikur fari að setja heimset eða hafi nú gert það nú þegar í CRASHI




darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf darkppl » Þri 14. Feb 2012 18:10

var að koma patch í dag með crash fix ... vona að vandamálið þitt hafi lagast kannski að uppfæra driver ? ef þú ert ekki buinn að því


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf worghal » Þri 14. Feb 2012 18:13

leikurinn hefur ekki krassað hjá mér í langann tíma...


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf braudrist » Þri 14. Feb 2012 18:15

Kemur einhver error ? Gerist þetta bara í BF3?

Getur prufað eftirfarandi: (BF3 hætti að crasha hjá mér eftir að ég gerði eitthvað af þessu)

- Hægri smellt á BF3.exe --> Properties --> Compatibility haka við 'Disable Desktop Composition' og einnig haka við 'Run this program in compatibility for:' velur þar Windows XP (Service Pack 3)

- Farið í C:\Program Files(x86)\Origin Games\Battlefield 3\_Installer\directx\redist og eytt öllum .cab skránum — ekki .dll skránum eða .exe bara .cab

- Getur prufað 'Repair Install' í gegnum Origin

Er skjákortið þitt eitthvað overclockað? Ef svo er geturu prufað að reseta OC stillingarnar og einnig hefur það hjálpað mörgum að hækka örlítið stock voltin á skjákortinu. Það virðist vera að BF3 er mjög illa við overclockun á skjákorti, ég keyri alla mína leiki fínt á 910/2200 (stock 772/2004) en eini leikurinn sem þolir það ekki er BF3.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Höfundur
Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf Hognig » Mið 15. Feb 2012 13:36

braudrist skrifaði:Kemur einhver error ? Gerist þetta bara í BF3?

Getur prufað eftirfarandi: (BF3 hætti að crasha hjá mér eftir að ég gerði eitthvað af þessu)

- Hægri smellt á BF3.exe --> Properties --> Compatibility haka við 'Disable Desktop Composition' og einnig haka við 'Run this program in compatibility for:' velur þar Windows XP (Service Pack 3)

- Farið í C:\Program Files(x86)\Origin Games\Battlefield 3\_Installer\directx\redist og eytt öllum .cab skránum — ekki .dll skránum eða .exe bara .cab

- Getur prufað 'Repair Install' í gegnum Origin

Er skjákortið þitt eitthvað overclockað? Ef svo er geturu prufað að reseta OC stillingarnar og einnig hefur það hjálpað mörgum að hækka örlítið stock voltin á skjákortinu. Það virðist vera að BF3 er mjög illa við overclockun á skjákorti, ég keyri alla mína leiki fínt á 910/2200 (stock 772/2004) en eini leikurinn sem þolir það ekki er BF3.


Takk fyrir þetta. Ég gerði þetta allt nema ég náði ekki að boota leikinn með "run this program in compatibility for windows xp sp3. þannig ég tók það af. og þetta gerist ennþá.

Jafnvel þótt ég sé kominn iður í 800x600gæði sem er déskotans crap. en ég get spilað mun lengur í þeim gæðum.

ég fæ lánað vel valið 570kort á eftir og ætla að prufa það. ef það virkar þá festi ég kaup í því.

nema já ég prufaði ekki að hækka voltin og það er ekkert oc-að hjá mér.. kann ekki við það þar sem ég er ekki með svo góða kælingu eins og stendur. og svona fyrir utan að ég hef ekki klukkað neitt síðan 7800gtx var glænýtt á markaði og ég bara hreynlega man ekki hvernig ég hækka voltin eða neitt á þessu. allt orðið svo breytt einhvað haha :D



Skjámynd

krukkur_dog
has spoken...
Póstar: 164
Skráði sig: Lau 08. Nóv 2008 22:53
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með BF3

Pósturaf krukkur_dog » Þri 21. Feb 2012 17:16

uppfæra Nvidia driverinn fyrir skjákortið?


AMD4 Ryzen 7 5800x - M.2 Samsung SSD 980 Gen4 - Corsair 4x8GB DDR4 3200 - Asus TUF B550 - XFX RX Radion 7900 XT 20GB - Fractal Meshify 2 - Corsair RM850x 850W modular - HP 27xq 144Hz